Brúin


Brúin - 11.05.1929, Blaðsíða 3

Brúin - 11.05.1929, Blaðsíða 3
BRÚIN 3 Fermingarkort og fermingargjafir í fjölbreyttu úrvali: Sálmabækur, og ýmsar ágætar bækur. — Lindarpennar, silfur og gull blýantar og fjöl margt fl. Heppilegustu og beztu kaupin i Verzlun Porv. Bjarnasonar. Nankinsfatnaður “ nýkominu í stóru úrvali = á fullorðna og börn! Kaupfjelag Hafnarfjarðar, vSími a. Þad besta er aldrei ofjjott! Jón Mathiesen sclur: Ávcxtir: ,.Crystals“>-hveiti Nýjir, á kr. 26,00 pr. 63 kg. Þurkaðir, Kartöflur Sultaðir, á kr. 11,50 pr. 50 kg. Niðursoðnir ísl. smjör mikið úrval. á kr. 1,80 pr. % kg. Confekt, — Tóbak og sælgæti. A\atYÖrur — Nýlenduvörur og HreinlætiSYÖrur Hafið pað fyrir fasta venju ef yður vanhagar um góðar og ódýrar vörur að koma, senda eða síma fyrst til Jóns Mathiesen. Sími 101. Þeir, sem vilja fá sand eða annað efni úr bæjarlandinu eru beðnir að snúa sjer til undirritaðs, sem heíir um- sjón með sandi og annari efnis- töku úr bæjarlandinu. Björn Jóhannesson, Sími 87, Tannlækningastofae er opin fyrir alla kl. 1«3 en aðeins fyrir skölabörn kl. 10 «12 Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Vegna burtferðar verður stofan lokuð frá 19. maí til júníloka. fyrir bættri aðstöðu þeirra til síldveiða hjer við land. Var blað eitt í Bergén borið fyrir jressu. Varð út af þessu hið mesta upp- nám í deildinni og heimtuðu þm. (Ól. Th. o. fl.) rannsójui, en for- sætisráðherra hvað þetta gert án síns vilja og vitundar, enda væri ekki óhugsandi að um mishermi væri að ræða. Á fimtud. breytti N.d. löggjafar- nefndinni í laganefnd og lagði á vald stjórnarinnar, hvort nefndin yrði sett á laggirnar eða ekki, (heimildarlög) Annars fór mest- ur fundartími þénnan dag í umr. um frv. Hjeðins um verkamanna- bústaði. Hafði forsrh. flutt rót- tækar brtt. við það, en íhalds- menn beittu sjer gegn því, af þeirn ástæðum, að það myndi verða til þess að draga fólkið úr sveitunum. Umr. ólokið. Á föstud. voru hafnarl. Hafn- arfj. til 2. umr. í E.d. Lagði sjútvn. með frv. en einn nefndarm. (Ingvar) ílutti brtt. sem fóru í líka átt og brtt. minnihl. sjútvn. í N.d. Til máls tóku: Ingvar, fjármálaráð- herra, Frlingur og B. Kr. Töluðu hinir síðarnefndu með frv. óbreyttu. íshúskjöt er á förum, en spaðsaliaða kjötið afbragðsgöða fæst ennþá í lausri vigt og heilum tunnum með lága góða verðinu í Kaupfjelagi Hatnarfjarðar Sími 8. Fljótir nú meðan nokkuð er eptir! Allskonar prentun bezt og ódýrust \ Hf. Prent§m. Hafnarfj. Hvergi gjöra menn betri kaup á hveiti, hvort held^f er í sekkjum eða lausri vigt en í Kaupfjelagi Hafnarfjarðar. Einungis hið j)ekta Alexandra hveiti. Spyrjið um verð! Var brtt. Ingvars feld (fyrri liður) með 6:5 atkv. að viðhöfðu nafna- kalli og sögöu já: Guðm. Ól., fjárm.rh., Ingvar, Jón í Stóradal og Páll. En nei sögðu: B. lvr., Erlingur, H. Steins., Jóhs., J. Bald. og J. Þorl. Síðari liður till. tekinn aftur. Frv. j)ví næst visað til 3. umr. með 7 samhlj. atkv. 3x. Leyndarmál Suðurhafsins verði á skipinu, sem þessi bölvaður Atwell rær að öllum árum?“ „Þey! Ekki svona hátt, herra,“ hvíslaði Jessop. — „Líttu þangað!“ Hann benti Thorne á tvo menn, sem stóðu á tali frammi á skipinu. Thorne færði sig til, svo hann gæti greint þá betur. Annar mannanna var Atwell, um það var ekki að villast. „Hver er með honum?“ spurði Thorne lágt. Jessop svaraði ekki, því að mennirnir hættu talinu í þeim svifum og skildu. Atwell læddist niður í hásetaklefann, en hinn maðurinn kom aftur eftir skipinu. Þegar hann fór fram. hjá eldhúsinu skein ljósið þaðan beint framan í hann. — Það var Carter Monckton. Þegar hann var horfinn undir þiljur, sneri Thorne sjer að Jessop og spurði ósköp rólega: „Veistu hvenær þetta leynimakk á milli þeirra byrjaði?" „Þetta er áreiðanlega ekki í fyrsta skifti, sem þeir hittast," svaraði Jessop. „En um hvað eru þeir eiginlega að ræða?“ spurði Thorne. „Brennivín," svaraði Jessop blátt áfram. „Hvað segirðu“? sagði Thorne undrandi. „Getur það verið, að Atwell birgi Monckton með brennivín ?“ Jessop kinkað kolli til svars. „Mig heíir altaf grunað, að Atwell hefði einhverja lögg, en hvernig hann heíir getað laumað áfenginu um borð í New-York, eins og skipstjórinn hafði á honum sterkar gætur, það er mjer hreinasta ráðgáta.“ ■ I! „Honurn hefir tekist það samt sem áður“, j sagði Jessop. „En aldrei heföi jeg getað hugsað mjer, að Monckton legðist svona lágt, til Jiess að ná í áfengi.“ „Jeg er nú þeirrar skoðunar“, sagði Jessop, „að ef manninn langar virkilega mikið í áfengi, þá hefir hann úti allar klær til þess að ná í það. — Jeg hefi heyrt, að strákurinn hafijj drukkið eins og svampur meðan hann var í landi, og best gæti jeg trúað því, að drykkju- hneigð hans minkaði ekki meðan hann er á „Naida“.“ „Tæplega getur það átt sjer stað“, sagði Thorne, sem ekki virtist gjöra rnikið úr síðustu ummælum Jessops. — „Jeg hefi ekki sjeð hann ölvaðan, nema um kvöldið, sem hann kom um borð.“ „Yður er óhætt að trúa jrví, sem jeg segi, herra Thorne. Hánn er hættulegur náungi. Jeg heíi heyrt Atwell segja frá því, að hann hafi legið blindfullur í bælinu, hjerumbil allan þann tíma, sem ofviðrið geisaði, og að hann hafi látið hann hafa áfengið.“ „En segðu mjer þá Jessop, hver er ætlun Atwells með þessu? Til hvers ætlar hann að nota Monckton?“ Sjómaðurinn svaraði ekki, en leit út í hött og ljek með fingrunum á öldustokkinn. „Segðu mjer það, sem j)ú veist, og láttu mig ekki þurfa að toga þetta út úr j)jer“, sagði Thorne. — „Hvað er eiginlega á seiði? Jeg er þess fullviss, að Atwell heíir eitthvað ilt í hyggju, en hverskonar svikráð eru það, 'sem hann býr yfir?“ „Um það veit jeg ekkert“, svaraði Jessop hálf þrjóskulega. „Jeg er ekki trúnaðarmaður Atwells. Við Tom Shields höldum saman, og skiftum okkur ekkert af hinum." „En þú hefir áreiðanlega einhvern meiri en lítinn grun um“ — byrjaði Thorne. „Já, en þeim grun höldum við leyndum“, igreip Jessop fram í, og rauk um leið í burtu, í— en Thorne stóö eftir efablandinn og ráð- þrota. í hvert sinn, er hreyfði vindi og alda óx, brakaði og brast í hinum rifnu viðum skips- ins. Hásetunum varð æ þyngra og þyngra í skapi. Meira að segja Pepper, sem var þó hugrekkið sjálft, sagði einn morgun við 1. jstýrimann, að það hefði verið ófyrirgefanlegt af skipstjóranum, að sigla elcki til Valpariso til j)css að láta gera við skemdirnar á skipinu. Nú segði hann að þeir væru komnir svo langt úr leið, að það vSeri ekki hægt. Vistaforðinn væri heldur ekki svo mikill, að hann hrykki til þess. — Og jafnvel þó að skipstjórinn ihefði nú viljað snúa aftur, var það ekki mögu- legt, því í j)riðja sinn skall á þá ofsarok. Því ni(‘ira, sem stormurinn óx, þess hraðar hrakti skipið til norðvesturs. í fyrstunni, rneðan veðrið var ekki mjög ofsafengið, var ekki ástæða til að láta algjörlega liugfallast. Að vísu hrakti „Naida" af rjettri leið, en ef vind- inn lægöi bráðlega, mundi vera hægt að ná rjettri stefnu aftur. — En vindinn lægði ekki, síður en svo. í marga daga hrakti skipið til norðvesturs. Af og til gekk sjórinn yfir það og þá var eins og alt ætlaði sundur að liöast.

x

Brúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.