Brúin - 21.09.1929, Page 3
BRÚIN
3
Ný bók! Leyndarmál Suðurhafsins fæst hjá bóksölum og í bókbandsvinnustofunni Kirkjuveg 3.
ur en þegar að við fórum inn í
hann. Eftir mælingu á sólinni,
reiknaðist okkur að við værum
staddir á 710 48’ norðlægrar
breiddar þarna sem við vorum
teptir. 15. júní gátum við loks
byrjað að fika okkur í áttina út
úr ísnum. 22. júlí komumst við
aftur á auðan sjó. —
Á leiðinni út sáum við tvö
bjarndvr og drápum annað. Eftir
að við vorum komnir út aftur,
hjeldum við lengra norður með
ísnum og ætluðum að reyna að
ná landi við eyna Shannon. Víða
urðum við að fara gegn um ís-
tanga, sem hvergi sást fyrir
endann á. Á 74° n. brd. fórum
við aftur inn í ísinn. Að morgni
hins 24. sáum við bjarndýr og
drápum það. Seinni hluta
dagsins vorum við á leiðinni inn
stórar vakir, sem náðu töluvert
inn í ísinn. Rákumst við þá á
bjarndýr, sem var með einn hún.
Voru dýrin á sundi úti í miðri
vökinni, sem heíir verið nærri
tveggja sjómílna breið. Húnninn
studdi framlöppunum á bakið á
móður sinni en ljetti undir á sund-
inu með afturlöppunum. Við lögð-
um skipinu að dýrunum og skut-
um ekki fyr en við vorum komn-
ir mjög nærri. Þó drapst birnan
ekki fyr en búið var að skjóta
finnn skotum á hana. Á meðan
verið var að skjóta birnuna rann
skipið framhjá dýrunum, svo
var því snúið við til þess að
skjóta húninn. Hann gerði enga
tilraun til þess að forða sjer,
heldur synti í kring um móður
sína dauða þó að við kæmum
alveg að honum. Hann var drep-
með einu skoti.
Eftir þetta leituðum við víða
að sprungum í ísnum, en
gátum hvergi fundið sund eða
sprungu, sem reynandi var að
faraígegnum.— 26. júlí skutum við
birnu og tvo húna, sem með
henni voru.
29. júlí hvesti af vestri, kom
þá rek á ísinn og hann griðnaði
töluvert í sundur þar sem
hann var uppbrotinn. Við þetta
varð hægara að leita fyrir sjer.
30. júlí skutum við afarmikið
bjarndýr. Sama dag fundum við
sund, sem ísinn var uppbrotinn
í og hjeldum við þar inn í hann.
Þetta var á 73° 30’ n. brd. Lengst
höfðum við leitað norður á 75° 44’
n. brd. Fram eítir deginum hjeld-
um áfram inn í ísinn, en þegar
komið var fram á lcvöld, urðum
við að gefast upp. Lögðum við
þá skipinu við ísskör.
Á meðan að við lágum þarna,
komum við auga á skipi sem
var nokkuð lengra inni í ísnum.
Eftir nærri tvo daga tókst okk-
ur að komast langdrægt að því.
Við lögðumst við ísjaka í stórri
vök, kom hitt skipið eftir stutta
stund og lagðist hjá okkur. Þetta
var norskt íshafsskip sem heitir
„Heimland I“. Skipshöfnin var
norsk, en níu enskir stúdentar
og einn umsjónarmaður frá há-
skólanum í Cambridge höfðu
leigt skipið til þessarar ferðar.
/Etluðu þeir inn í Franz Jósefs-
Nú eru hin langþráðu góðu
frakkaefni komin í mörgum fögr-
um litum, sömuleiðis mikið úrval
aí fataefnum í nýjum litum og
gerðum. Aldrei áður meira úrval.
Ennfremur sjerstaklega ód}'rr fata-
efni, hentug fyrir unglinga.
Dragið ekki að panta það, sem
yður vantar svo hægt verði að
afgreiða í tæka tíð.
Einar Einarsson,
klæðskeri.
Það besta er aldrei of gott!
Reynslan heíir sýnt
og sannað
að
kjöt
til niðursöltunar er best
að kaupa
hjá
Jóni Mathiesen,
Sími 101.
Stúlka óskast í vist 1. október.
Stella Flygenring. Sími 177.
2 herbergi og eldhús til leigu
í miðbænum, frá 1. okt.
Uppl. í Edinborg. Sími 7 og 107.
fjörð til þess að mæla fjall eitt.
„Heimland“ hafði legið fast
þarna á sama stað í hálfan
mánuð. Bæði Norðmennirnir og
Englendingarnir tóku okkur á-
gætlega. Við fengum hjá þeim
skotfæri og lleira, sem okkur
vanhagaði um. Skipstjórinn bauð
okkur að verða samferða þeim,
þótt hann væri vondaufur með
að sjer tækist að komast inn úr
ísnum. Við þáðum boðið með
þökkum, því engin von var fyrir
okkur að komast áfram ef þeir
yrðu að snúa við.
Eftir miðjan dag 1. ágúst
lögðu svo bæði skipin af stað.
Ekki varð komist nema stuttan
spöl í einu og varð ýmist að
bíða þar til ísinn griðnaði sund-
ur eða að höftin voru sprengd
sundur með „dýnamiti". Við
unnum allir að því að ýta jök-
unum til hliðar þegar búið var
að sprengja. Svona var haldið
áfram þar til eftir hádegi 4. ágúst,
þá komum Við í greiðfæran ís,
sem varð æ greiðfærari eftir því
sem nær dró landinu. Kl. 4 síðd.
komum við að „Cope Höldwith
hape“, sem er á 74° n. brd. og
19° 20’ v. lgd. Var haldið beint
áfram inn í „Mygbukten". Þar
.eiga Norðmenn loftskeytastöð.
Við vörpuðum þar akkeri kl. 6
síðd. 4. ágúst.
(Frh.)
Fastar ferðir milli Hafnarfjarðar og
Rej’kjavíkur tilla daga á hverjum
klukkutíma. —
Frá Hafnarfirði kl. 9'/2 árdegis.
Til Grindavíkiir 3var í viku.
1. flokks bifreiðar ávalt til leigu
í lengri og skemri ferðir.
Sláturiíðin
er komin.
Kaupið Rúgmjöl og Krydd
hjá
Jóni Mathiesen,
Sími 101.
H.F. DVERGUR
Alt byggingarefni með
lægsta verði.
Öll smíði vönduð.
Allir skilmálar aðgengilegir.
Öll reikningsskil ábyggileg.
Kaupið það besta.
Nankinsföt
með þessu alviðurkenda
Vöru
merki
er trygging fyrir haldgóðum
og velsniðnum slitfötum.
Fást hjá Steingrími Torfa-
syni, F. Hansen, Gunnlaugi
Stefánssyni og Sesselju
Kjærnested.
Haust vörurnar
nýju, verða teknar upp eftir
helgina í verzlun
Helga Guðmundssonar.
Nota ð
píanó til sölu. Tækifærisverð.
Upplýsingar hjá ritstjóra.
Verzlunin Framtíðin
Göð stofa til leigu í S.Lækjar-
götu 20.
Gott fæði og ódýrt fæst í
Brekkugötu nr, 9 í Hafnarfirði.
Sími 66.
Stórt lierbergi móti suðri til
leigu.
Uppl. í Kaffihúsinu „Birninum“.
Sími 91 Kirkjuveg 10. Sírni 91
Nýkomið:
Könnur.
Katlar.
Kolakörfur.
Kolausur.
Ivústar.
Matvörur og Glervörur
ódýrastar í bænum
f. h. Verzlunarinnar Framtíðin —
Guðmundur Þ. Magnússon.
Silkiregnhlíf hefir fundist í
þjóðkirkjunni. Vitjist til Jóhönnu
Eiríksdóttur Brekkugötu 5.
Stúlka
óskast í vist hjá góðu fólki í
Reykjavík, 4 í heimili. Upplýs-
ingar hjá Einari Guðmundssyni
á skrifstofu Þ. Flygenring.
Kindakjöt.
Nautakjöt
Hakkaðkjöt.
Kjötfars.
Kjötbúðin.
Þeir, sem vilja taka að sjer
ræstingu Flensborgarskólans í
vetur geíi sig fram nú þegar við
Skólasijórann.
Hrossakjöt.
Hrossum verður slátrað hjá
okkur á mánudaginn og verða
seld í heilum og hálfum skrokk-
um. Se't verður í smásölu í búð-
inni en í heilli vigt á staðnum.
Hross verða einnig seld á fætí
eftir samkomulagi. — þeir, sem
hafa pantað hjá okkur, ættu að
tcla við okkur strax.
Kjöibuð Hafnarfjarðar.
U p p b oð
á tómum kössum og tunnum o. 11.
verður haldið á Reykjavíkurveg 3
þriðjudaginn 24 þ. m. og hefst
kl. \Yi síðdegis.
Steingrímur Tortason.