Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Page 6

Kirkjuritið - 01.03.1956, Page 6
100 KIRKJURITIÐ Þess vegna bar hún sára sorg og sorgarkvein lét óma, og ekka sog í Síonsborg í sálma staS lét hljóma. En Herrann trúr og tryggur er, þótt traust vort stundum þrjóti. Sjá, rós hver þyrnir beittur ber, sem brosir hýrt oss móti. Svo íölt sem lík hvert líísins orð oss lá þá dautt á tungu, unz Andinn ílæddi yiir storð og englar lotgjörð sungu. Með englum syngi allir því: Guðs orð raut heljardróma og staríar kraíti Andans í, svo enn þá tungur ljóma! Ver glöð, þú kristni Guðs á jörð! Hve gott er hér að vera. Nú englar himins halda vörð, á höndum sér þig bera. Vor Drottinn, haíinn hátt írá storð, er huggun döpru geði. Oss líí og kraftur er hans orð, hver ómur sálma gleði. (N. F. S. Grundtvig). Vald. V. Snævarr þýddi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.