Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Síða 21

Kirkjuritið - 01.03.1956, Síða 21
JÓHANNES SKÍRARI 115 Klettabeltið, sem handritahellirinnn er t. Göngin inn í hann sjást lítið eitt til vinstrí frá miðju myndarinnar. handritin að geta gefið skýringu. Er frá því greint i ritum þess- um, að þeir, sem inngöngu hafi hlotið í sértrúarsöfnuðinn, kall- ist „synir Sadoks“. Guðfræði Qumrans safnaðarins er með gnost- iskum blæ. Ummæli rita Fals-Klemensar kunna því að geyma sagnfræðilegar upplýsingar. Eru ummælin talin vera frá því um 100 e. Kr., og gætu bent til sambands milli Jóhannesar skírara °g eyðimerkurbræðra, Sadoks-sona af svipaðri eða sömu reglu °g Qumran-söfnuðurinn. Er ekki óhugsandi, að heimildir um samband þetta séu fengnar frá lærisveinum Jóhannesar.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.