Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Síða 33

Kirkjuritið - 01.03.1956, Síða 33
UTFARARSIÐIR 127 Um- Líkbrennsla hefir mjög farið í vöxt víða um lönd síðustu aratugina. Sú skoðun ryður sér til rúms hjá almenningi í lönd- Um, þar sem menntun og menning stendur hæst, að bálför sé asskilegri en greftrun, að skjót upplausn líkamans í bálstofunni sé hugnanlegri en löng rotnun. Straumur tímans breytir siðum og háttum þjóðanna. Bálförin verður vafalaust útfararsiður framtíðarinnar. Ekki af neinum huarrökum, heldur vegna þess, að slík útför er hreinlegri, fá- brotnari og oftast kostnaðarminni fyrir einstaklinga og bæjar- félög en jarðarför. Og þá kem ég að síðasta atriðinu, sem ég ætla minnast á, en það eru kirkjugarðarnir. í fjölbýli eru kirkjugarðarnir mikið vandamál, vegna þess hversu stórt land þarf til þeirra og dýran umbúnað. Hins vegar þurfa duftgarðar við bálstofu tiltölulega lítið land og einfaldan °g odýran umbúnað. Við kirkjuna í Fossvogi hefir verið undir- hlllrm duftgarður. Hafa nú verið gerðir þar litlir skipulegir reit- lr> °g er lítil steinplata á hverju leiði. Ég hygg, að þessi duftgarð- Ur eigi eftir að verða fegursta og látlausasta svæðið í Fossvogs- hkjugarði og breyta smekk margra manna um það, hvernig út- ff kirkjugarða eigi að vera. Ef hægt er að tala um kirkjugarðsmenningu, þá verður ekki Unnað sagt en að sú menning sé á mjög lágu stigi hér á landi. f höfuðstað landsins, sem ætti að vera öðrum stöðum til fvrir- lriVndar, hefir síðustu áratugina verið lagt í mikinn kostnað við g'afreitina, Hefir enginn þótt sómasamlega jarðsettur, sem ekki le ir hlotið steingirðingu um grafreitinn og stóran skrautlegan stein á leiðið. Þetta er orðið tízka, sem er jafn ósmekkleg og hlm er dýr. í öðrum löndum, þar sem kirkjugarðar eru smekklega og Snyrtilega skipulagðir, sjást ekki slíkar steinsteypugirðingar um 6lnstök leiði eða fjölskyldureiti. Þar er reynt að láta náttúruna gróðurinn njóta sín og sveipa þá friði og hlýleika, sem hvíla 1 skauti moldarinnar. Hér líta legstaðirnir út eins og steinvirki, Sem anda frá sér kulda og dapurleika og eru í áberandi ósam- ræmi Vlð gróðurinn og náttúruna, sem í kring er. hað er kominn tími til, að annar háttur verði upp tekinn í

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.