Frón


Frón - 10.12.1919, Qupperneq 4

Frón - 10.12.1919, Qupperneq 4
368 FRON ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ FRÓN ♦ ♦ kemur út einu sinni á viku. ♦ X Kostar 5.00 kr. árg., ef borgað ^ J er fyrir 1. júli, 6.00 kr. ef síðar J ♦ er greitt. ♦ X Gjalddagi 1. júlí ár hvert. X J Uppsögn skrifleg bundin við ^ ♦ áramót — ógild nema komin sé ♦ X til útgefanda fyrir 1. okt., enda + Ý kaupandi pá skuldlaus. Ý ♦ Útgefandi: Félag í Keykjavík. ♦ « Ritstjóri og ábyrgðarmaður: X J Grímnlfur H. Ólafsson, J ♦ Laugabrekku í Reykjavik. ♦ « Simi 622. — Box 151. X ♦ Afgreiðslumaður: J ♦ Þorláknr Daviðsson, ♦ X Framnesveg 1. $ J Afgr. í Bárubúð. Sími 327. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Hvað endurreisn þýzka verzlunar- flotans snertir, má gera ráð fyrir að hann verði bygður upp á ný á næstu árum með aðstoð Ameríkumanna. Að vísu á Þýzkaland að smíða 200,000 tonna skip á ári fyrir aðra næstu 5 árin, samkvæmt friðarsamn- ingunum. En sé litið til þess að Þjóðverjar gerðu á ári hverju fyrir strfðið, skip sem voru V* milj. að tonnatali, þá er engin fjarstæða að ætla, að talsvert geti bæst við ár- lega frum yfir skyldukvöðina, svo fiamarlega sem þýzki vinnukrafturinn vaknar úr dvalanum og nægilegt er fyrfr hendi af kolum, járni og pen- ingum. Skipasmfðastöðvarnar eru ekki einungis til, heldur hafa þær verið stækkaðar og endurbættar á strfðsárunum, og mörg hundruð þús- und skipasmfðamanna eru til taks, ef samningar geta komist á um kjörin. Hvað verzlunarsamkepnina snertir i löndum þeim, er að Austursjónum liggja, þá má þar einnig margt um segja. En þó löndin sjálf hugsi sér þar til hreyfings að efla sinn eigin hag á annara kostnað, sérstaklega Pólland, þá má þó telja víst, að England vilji verða þar fremst f flokki og muni einnig takast það vegna ýmsra yfirburða, og þá eink- um þeirra fjárhagslegu. Verzlunartíðindi. l?æj arfréttir. Teðrið. Haustið hefir að heita má verið gott. Venjulega frostlítið hér sunn anlands, mest komið IO stiga frost eina eða tvær nætur. Snjókoma varla teljandi hér um suðnrnes og sauðfé gengur úti og hefir varla verið hýst enn. Sfðustu vikurnur hefir þó verið nokkuð umhleypingasamt. Slysfarir. í síðastliðinni viku gerði talsverð an norðanstorm nokkra daga, en frostlítið. Venjulega var þó unnið að byggingum, en þær eru margar f smfðum um þessar mundir. Þann daginn er einna hvassast var, vildi svo til, að við eitt húsið, er verið var að reisa og stafnarnir höfðu verið hlaðnir á fyrir tveim dögum að annar stafninn hrundi, að þvf er virtist af völdum stormsins er á var og lenti á einum smiðnum, Sveini að nafni, er var þar á gangi á leið úr kjallara hússins, út í smfðahús er iar var nálægt. Annar maður er var í skúrnum, heyrði þytinn, er stafninn hrundi og leit út. Sá hann já að Sveinn hafði dottið og kall- aði til hans, en er hann gegndi ekki, gekk hann þar að sem hann lá og sá að hann var örendur. Hafði steinn úr stafninum lent í höfuð honum og rotað hann samstundis. Mörgum virðist svo, sem bygging iessi hljóti að hafa verið nokkuð hrófatildursleg. Virðist svo sem stein- veggir, séu þeir sæmilega hlaðnir úr viðunandi efni, ætti ekki að kastast um þótt nokkur vindgjóla væri, jafn- vel þótt þeir væru lítt eðn ekki steinlímdir. Hlýtur öllum að vera ljóst, að betra eftirlits er þörf, svo eigi hljótist slys af hroðvirkni eða ónýtu efni. ' )r. Jón Helgason bisknp. Hann er nú nýkominn úr fyrir- estrarferð sinni til Norðurlanda. Hafði Kaupmannahafnarháskóli boð- ið honum til sfn, að halda fyrirlestra um íslenzka kirkjusögu. En er þang- að kom, fékk hann einnig boð frá háskólanam f Lundi f Svfþ., í sama skyni. Þáði biskup og það boð. Mun hann vera fyrstur íslenzkra embætt- ismanna, er hlotnast hefir slíkur heiður. ranois Hyde, skip það, er undanfarin ár hefir verið hér í förum, einkum milli Ameríku og íslands, er nú selt fé- agi í London. Kom skipshöfnin hingað með Hsiandic f vikunni sem leið. ] íotnvörpungarnir. Þeir hafa undanfarið siglt með afla sinn til Énglands, eins og venjulega um þetta leyti árs. Þó hefir hf. Kveldúlfur látið eitt sinna skipa fiska f salt nú undanfarið og er sagt að honum hafi gengið vel, hafði nýlega komið inn á Vestfirði og þá haft um IOO tn. lifrar. Telegrammadr. Strand. Telefon nr. 598, 237, 507. Emil Strand Skipamiðlari (Skibsmægler). Reykj avík. Útveg’ar skip til flskflutn- ings til Spánar og saltflutn- ing's þaðan aftur og hingað. Einnig- útvegar hann trjávið alls konar frá Noreg-i og Sví- þjóð. Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk) yíirdómslögmaður — flytnr mál fyrir undir- og yfirrétti. • Kaupir og selur íasteignir, skip og aðrar eignir. Allir, sem vilja kaupa og selja slíkar eignir, ættu að snúa sér til hans. Skrifstofa i húsi Nathans & Olsens (2 hæð). Símar: Salt frá Pýzkalandi. Nýlega eru hingað komin tvö eða þrjú skip með salt frá Þýzkalandi. Hafa tvö þeirra losað saltið hér og í Hafnarfirði og eitt í Vestmanna- eyjum. Er eitt þeirra nú að ferma kjöt í Stykkishólmi og mun svo koma hingað og taka hér kjöt og halda slðan til Noregs. Til athuguimr íyrir kaupendur. — Gjalddagi blaðsins var júlí. Peir sem eigi hafa greitt andvirði árgangsins geri svo vel og greiði það sem fyrst Afgreiðsla blaðs- ius er opin kl. 4—8 e. h alla virka daga. 13 skriístolaa. 151 heima. ®. c3. éCavsíeen Jí&iíóv&rzíun ~~ ÆayRjamR. Fyrirliggjandi vörubirgðir: Cadbnry’s kókó. Kex og Köknr, fjöldi teg., bæði í kössum og tunnum. Marmelaði. Niðnrsnðuvörnr, ýmsar teg. Handsápnr. Yindlar, hollenskir. Flónel, einl. og misl. Tilbúinn fatnaðnr. Eataefni, karla og kvenna. Frakkaefni, blá og grá. Yasafóður. Millifóðnrstrigi. Nankinsföt, blá. Skófatnaðnr, karla og kvenna. Bárnjárn nr. 24 og 26, ýmsar lengdir. Sítrónur. Lanknr. Fry’s átsúkknlaði og konfekt. Cndbury’s Atstikkalaði og konfekt. Eggjaefni. Súpuefni. Böknnarefni. Lakkrís. Tvisttau. Léreft, ýmsar breiddir. Yasaklútar. Servíettnr. Borðdúkar. Stumpasirs. Ermafóðnr. Sbirting. Begnkápnr, karla og drengja. Leirvara, allskonar. Netjagarn. Manilla. o. fl., o. fl. Talsímar 268 og 648. — Pósthólf 397. — Símnefni: Havsteen. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/451

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.