Alþýðublaðið - 11.05.1923, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1923, Síða 2
Brejfílegt Mttalag. ALÞYÐUBLA ÐIÐ S m ásöl u verö á t d b a k i má ekki vera hærra en kér scgir: Reyktébaki Moss Rose, enskt x/4 Ibs. pakkinn á kr. 2.00 — — danskt 50 gr.-> > 0.80 Louísiana 50 >---> > 0.80 Golden Shasr 100 >--» > 1.45 VÍpgíffliaBIrdseye Vs Ibs. > > 1.10 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnabi frá Reykjavík til sölustabar, þó ekki yflr 2 %. Landsverzl un. Sfðan um þingbyrjun hefir >Morgunblaðið< oðru hvoru verið að ympra á >nýrriflokksmyndun<, Til að byrja með fór það ósköp spaklega að og talaði um þettá mjög almsnt, og munu víst fæstir hafa hirt nok'kuð um það hjal, en fiestir álitið það eins og annan vaðal til að fylta dálk- ana eins og vant var. Þó skild- ist mönnum, sem einhver hugsun slæddist þar með um það að reyna að fá samkeppnismennina til þess að hætta samkeppninni sín á mflli og taka heldurhönd- um samán og verja hagsmuni sina f sameiningu að dæmi þeirra flokka hér í laudinu, er meiri stjórnmálaþroska hafa náð.. En b'íaðinu slcildi&t ekki i upphafi, hversu erfitt það myndi vera að fá þá, sem llfa á sundrungu sín og annara, tiþþess að táka upp fána satnvinnu og eindrægni, — og heldur ekki að búast við mikium skilningi hjá flokkunum, sem það vildi koma á samvinnu eða sameiningu hjá, þar sem þeir hafa þegar í mörg áf lifað ein- lægu afturgöngulifi í stjórnmál- um. En svo sljótt sem bfáðið var, þá voru þó flokkar þessir sljórri. Blaðið sá loks, að það yrði að tala , skýrara, ef það ætti að gota komið vilja sínum inn í hornótt höfuðið á þessum aftur- göngnflokkum, en það var dálítið vandfarið með það, því að sá vilji var auðvitaðekki umhyggja fyrir velferð þessara ílokka, heldur hitt að koma blaðinu á þá, en það rambar, svo sem kunnugt er, á barmi tiiveruleys- isins og hefir lengi gert, þótt káupmeun hafl verið að reyna að haida því frá fálli með aug- Iýsingadóti, og eiga þeir þó ekki gott með það sakir >verz’unar- ólagstns< nú. Blaðið tók þá upp á því að hafa hátt og skamma flokkana, en láta jafnframt skína í það, að hægt væri að stinga upp í það, svo að það þagnaði. En það dugði ekki. Afturgönguflokk- arnir voru ovðnir svo magnaðir í fúldraugskunni áf drápi nauð- synjamála í þuiginu, að þeir sáu 1 ekki annað en þetta eina, — að drepa, drepa, og hvað munaði þá um það, þótt >Moggi< hrykki þá upp at líka? Má og vera, að sú glæta af skynsemi hafi og enn leynst með þeirn, að þeir hafi séð, sem var, að >farið befir ; fé betra<, og svo var nú Hka >Vísir,.< í bakhöndinni. Hann átti þó það sammerkt við þá að vera dauður. Nú virðist blaðið farið að sjá, að einnig þetta hálmstrá, er það greip í tortímingarfátinu, muni slitna, og er orðið uppgefið. Get- ur það nú ekki annað en kveinað yfir eigin aumingjaskap, og emjar í því öfundin yfir vel- gengni andstöðuflokkanna: Sjáið þið! Þeir >hlaupa upp með gleðiópum og fagnaðarlátum og hrósa happi yfir sundurlyndinu< hjá okkur. Æ! Æ! Gráturinn tekur fyrir kverkar því, svo að ekki heyrast orðaskil. En ekkert dugar. Það bregst Hka að bjargast á meðaumkun. Blaðið héfir nú leikið öJl hugs- anleg lauslætisbrögð til að koma sér út, en fær einskis viðlit, Dauðinn er tarinn á það, og hann verður iíklega sá eini, sem getur haldist á því til lángframa. Og í haust falla þingmenn afturgötiguflokkanna eins og visin lauf og strá og verða efni í jarðvegsmyndun yfir síðustu hvílu >Mogga<, svo að »myod- 1 un< verður þó úr þessu að lok- Afgreiðsla biaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Simi 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi ki. 10 útkomudaginn. Áskiif'targjald 1 kréna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsðlumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. „Söngvar jafnaðarmaima“ eru bók, setn engtnn alþýðu- maður má án vera (verð 50 au.). Fæst í Sveinabókbandinu Lauga- vegi 170g á afgr. Alþýðublaðsins. um, þótt ekki yrði það »flokks~ myndun<. Staka. Þinghúsið hlaut þjóðar-hrós; það var bara reykur. Nú er það crðið nautafjós, — iuminn skolíaleikur. Oldungur,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.