Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1970, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.02.1970, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 67 Mér koni það' liins vegar á óvart hvað flytjandinn var opin- 'ar og einlægnr. Það vakti aðdáun mína liversu skýrt og "Hdanbragðalaust hann reyfaði málið og hvatti þannig áheyr- endurna á vingjarnlegan en ákveðinn Iiátt til falslausra um- tæðna og ótrauðrar leitar að hlutlausum niðurstöðum og gagn- e^«x úrræðum. f'K liygg að þetta Iiafi komið flatt upp á fleiri en mig. Slík málafærzla er fáséð í hlöðum og fremur sjaldgæf á málþing- ^*ar niá heita að áróðurinn fari bæði fyrir og reki lestina. H a stundum eru málin frekar flækt og þokuvafin en greidd °g skýrð. v>estur frá einu Norðurlandanna gat þess við mig nýlega, að grunaði að hér á landi þætti óráð að segja hug sinn um Mlornmál nema í evru góðra flokksmanna. Fannst skorta Málsar umræður á síðum hlaðanna mönnum lil upplýsingar °g aðstoðar svo að þeir gætu myndað sér rétta skoðun og "0,að atkvæðisréttinn eins og lýðræðið krefðist. Honum fannst ra Iiér á eins konar ahnennum feluleik. Ýkjur kunna það " Vera, þótt glöggt sé gestsaugað. ^>Vl verður ekki á móti mælt að rökræður manna á milli 'j" miklu ótíðari og óopinskárri en tíðkaðist áður um land a h hæði á kvöldvökum og þegar gesti har að garði. Eins ‘l mannfundum. ^Mér er það fyrir harnsminni liversu þær voru almennar í >yatnssveit. Þar voru þá m. a. trúmálin mikið á dagskrá. 1 ,ra að segia í skrifuðum sveitablöðum. KKi kennir mér til liugar að til þess séu minni ástæður ne óbrýnni þörf nú en þá. Marga skortir þar hæði fræðslu og ynngar. Biblían er til á flestum lieimilum, en fæstir hafa kru sinni lesið allt Nýja testamentið, að ekki sé talað um Öuinguna alla. Kemur það ekkert að sök? ^j^/fð á verSinum ‘ olainenntunin fer árvaxandi eins og tré sem skýtur fram a Heiri greinum. Og margvíslegt æskulýðsstarf þróast líka á egUni lærðra og leikra. AUur vöxtur hefur sín takmörk og .lJfnan fer svo að eitt kann að þroskast á kostnað annars.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.