Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1970, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.02.1970, Blaðsíða 48
94 KIRKJUHITID „Markmið vort verður því að vera það að liaga lífi voru í öllum efnum þannig, að þjóðin eflist af landinu og landið af þjóðinni, en menningin al' livoru tveggja.“ Séra Lárus Halldórsson: LJÓS Á VEGI — Hugvekjur Utgefandi: StyrktarsjóSur liknttr- og mannúSarmála. Á íslenzkum ritvelli eru ýmsir kal- hlettir og ]>ví miður ekki sýzt á skálc kirkjunnar. J árlega „lióka- flóðinu“ er það næstum undan- tekning að nokkuð fljóti með af Irúarlegu eða upphyggilegu tagi, að ekki sé nefnd fræðirit nm kirkju- og kristnidóin eða skáldskapur and- legs eðlis. IJað er löngu af sein áður var, þegar prentöldin hófsl og heita mátti að guðsorðahækur einar væru látnar á „þrykk út ganga“. Það var líka of mikið af því góða. Nú er fálækt vor í þessum efnum aflur á móti sár og skaðsamleg. I nágrannalöndunum koma stöðugt út hækur uin trúarleg, siðferðileg og heimspekileg efni og eru margar inerkar og eftirsóltar. Eins má nefna ævisögur andlegra leiðtoga, fræðirit um helztu heiinstrúarhrögð- in, kristnisögur o. fl. Eina tegundin þess liáttar, sem hér virðist svo eftirsótt að útgefendur telji fært að leggja rækt við liana, eru hækur um dulfræðileg efni og framhalds- lífið. Ekki lasta ég það. Suinar |>eirra eru merkar en aðrar léttvæg- ar eins og gengur. Bók séra Lárusar er nýstárleg eins og nú er komið. Hún geymir ekki hugvekjur í venjulegasta skiln- ingi, en á skildast við Daglegt Ijós, sem Ólafía Jóhannsdóttir tók saman og þó einkum Dagbókin mín, eftir Valgerði Jónsdóttur hiskupsfrú. Hvoruga þeirra her nú að jafnaði fyrir aiigu. Á erlendum máluni er gnótt álíkra rita. Hverjum niánaðardegi er valinii ritningarstaður árið um kring. Og síðan tengd við liann örslult hug- leiðing (10—12 línur að meðaltali)- Allar flúrlausar og auðskildar jafn lausar við trúfræðitorræði sem hc- góinlega heimspekiþanka og Iiá- steminda tilfinningasemi. Annar aðalþráðurinn er hógvær trúar- hvatning, liinn mild siðferðisáminn- ing. Höfundurinn segir það tilgang hókarinnar að vekja hjá lesandanuiu umhugsun honum sjálfum eða öðr- uiii til góðs. Eg vona að lionuiu verði að ósk sinni. Bókin er eiiikar smekklega út- gefin. Og lofsvert framtak. Snorri Sigfússon. EERÐIN FRÁ BREKKU MINNINGAR II ISunn 1969 Það er ölluiti I i 1 mannhóta að iijóta samfylgdar og sálufélags góðra drengja, lastvarra og velviljaðra, hjartsýnna, fjörmikilla, hrennandi > anda og starffúsra, reyndra og fjöl- vísra. Svo er um Snorra SigfússoU- Um liöfuð ævistarf lians, skóla- stjórnina og námsleiðsögnina, |>að sannast mála, að honum branU í hrjósti að koma hverjum lseri- sveini sínum svo sem unnt var til þroska. Og mun ekki í vafa dregi1' að honum tókst það flestum betm'. En honum var jafnframt hugleikiú að leggja hvarvetna gott til mála> koma að liði og hlaupa undir haggi1 þar sem hami vissi þess þörf. Þetta hindi ævisögu lians leynlf

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.