Jólasveinar - 24.12.1914, Page 21

Jólasveinar - 24.12.1914, Page 21
21 VI. Almennlr angurgapar. Draumglópur (liggur og svæftr sig): Spaklegt er að dreyma, það er orðið móðias og dillidó. Draumar eru vísindi. Eg er að rífa lönguhausa’ og korríró. Stríðsglópur (kemur og ónáðar hann): Hvað ertu’ að hugsa, maður minn ? Mikið stand er á Jóni Bola: Drepinn fyrir oss Danskurinn, dýrtíð og sult vér megum þola. Selskabsglópur (kemur inn kjólklæddur og heilsar hofmannlega): Eg hef hækkað í tigninni’ um hundrað fet. Hjá broddum var ball og bacchantiskt rall. Eg dansaði best og var metinn þar mest þeirra herra, er komu’ á það knall. Draumgl.: Fagurt er að hrjóta, það er orðið móðins og dillidó. þetta segir Gústi. Eg er að skera hrúta og korriró.

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.