Fríkirkjan - 01.04.1899, Qupperneq 14

Fríkirkjan - 01.04.1899, Qupperneq 14
61 ur heldur í 19. v., áfram sinni hugsun (en ekki síra Jóns) með orðunum: „Hver sem því brýtur (eða leysir) eitt af þess- um boðum, .er minnst sýnist um varða, og. hvetur aðra til þess, hann mun minnstur kallast í himnaríki." Hvað þá þeir, sem „leysa“ öll boðorðin í einu? ,,Unz það allt er orðið.“ En það sem fullkomlega tekur af öll tvímæli um réttan skilning á Matt. 5, 18., er bœði hinn samkynja staður í Lúk. 16, 17: „en auðveldara er að himinn og jörð forgangi, en að hið minnsta atriði af lögmálinu gangi úr gildi", og ekki síður hitt að orðin „unz þvi öllu er fullnægt" eru röng þýðing, svo að bygging síra Jóns á þessum orðum feliur um koll af sjálfu sér. I frumtextanum stendur: éwc Sv xa-;~a yÍYqvxi, sem er rétt útlagt „unz það verður allt (eða er oi’ðið)“, og ligg- ur næst að skilja þau orð um hið síðasta takmarkj sem stjórn guðs á heiminum stefnir að, þegar guð verður allt í öllu, og þá ekki lengur þörf á skráðum lagabókstaf. Ekki iil að „leysa“ — og strikar þó út. ■ í sama kapítula sem Kristur segir, að ekki hinn minnsti bókstafur eða titill lögmálsins mundi líða undir lok, þangað til himinn og jörð forgengur, stendur síðar með berum orðum að liann afnomur að minnsta kosti eitt af þeim boðum, sem forfeðrunum voru gefin. Gamla boðorðið var: ,,IJú skalt ekki syerja rangan eið“; en Kristur segir: „Þér eigið öldungis ekki að sverja“. Nú spyr síra J. H., hvernig þetta verði samrýmt við það, að þangað til himinn og jörð liði undir lok muni ekki hinn minnsti bókstafur eða titill liða undir lok. En þetta verð- ur sama mótsögnin, þó bætt sé við orðunum: „Unz því öllu er fullnægt1' og þau skilin eins rangt eins og hann vill; því að á þeim tirna sem Kristur „strikar beinlínis út“ þetta boð- orð, háfði hann enn eigi fullnægt öllu í vorn stað. Þetta verð- ur mótsögn, óviðráðanleg og óleysanleg, einmitt þangað til það er játað, að Kristur tali i Matt, 5, 17. 18. um lömálið í þrengri r merkingu eða sérlegum skilningi (x.av’ sijo'/av) eða með öðrum orðum: hin 10 boðorð. Það er því mótsögn fyiir síra .1. H. og aðra þá, er halda því fram, að hin 10 boðorð séu ekkert annað en fáort ágrip eða inntak af öllu lögmáli Mósesar

x

Fríkirkjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.