Fríkirkjan - 01.06.1900, Qupperneq 1
nsÆ-Á_3sr_A.3D_A.m?,iT
TIL STUÐKINGS FRJÁJ.SRI IvIRKJU OG FRJÁLSLYNDULi
KRISTINDÓMI
—*—
„Pér inunuí) þokkja fnnnleikann og eannleikurinn mun gjöra
yður frjálsa.“— Kristur.
1900.
JÚNÍ.
6. BLAÐ.
rípvíÍQBunnusálmur
(eptir C. J. Boye.)*
hvítasunnu heldur jöið
hreinni vorsins bliðu,
og þöglum rómi þakkargjörð
nú þylja blómin friðu;
því vindblær hlýr þeim hátíð býr
og hlúir ungum vísi.
Guðs anda spor svo vekja vor,
hann vorsins raddir prísi.
Og hátið nú í hjörtum er
i hverju kristnu iandi.
Vér, himingestur, heilsum þér,
guðs helgi, góði andi.
Nú vorið hlýtt mér bendir blítt,
að bera í höndum pálma.
Um land og sæ, um borg og bæ,
er bergmál þúsund sálrna.
Er fuglar himins fljúga hátt
og fagra lofgjörð vanda
* Af sálmi þessum er áður prentuð útlegging eptir síra V. Br.
1 „Sameiningunni.“