Fríkirkjan - 01.06.1900, Side 3
88
Cfppcldið og ftirlfjon.
Eptir Bjárna kennara Jónsson á Útskálum.
I. FSAM AB SIBABÓT.
• kdstindómsins eiga almenn mannréttindi rót sína að
rekja. Það ■ or ekki sálin ein, sem kristindómurinn veitir sið-
ferðislegt uppeldi, lieldur og likaminn; ekki karlmenn einir,
heldur konur líka; ekki eingöngu auðugir, hátt settir og frjáisir
menn, heldur og snauðir, lágt settir og ánauðugir menn; ekki
hinir - voldugu einir, lieldur líka hinir vesölu.
„Yoldugum ekki' en vesaling
er vísara himnariki. “
— Úað gat því ekki hjá því farið, að félagslífl manna
yrði betur borgið eptir það, er kristnin kom i heiminn, en
áður í heiðni, bæði að því .er uppeldi snerti og annað, einkum
þó lieimilislífinu eða húsfélaginu. Frá sjónarnaiði kristindóms-
ins hafði hver maður sama rétt og gildi, og því hlaut að verða
sú reyndin á, að undistaða alls góðs félagslífs yrði að vera
gott heimilislíf. fað átfli að vera rótiii, hitt blómið og ávext-
■irnir; þvi að hvert heimili er hin sjálfkjörna og eðlilegasta
uppeldisstofnun. Guð hefur sjálfur sett foreldrana til að ala
upp börnin. Reynslan hefur líka fylliiega sýnt það, að hvorra
bragða sem hefur verið leitað, þá hefur þjóðfélaginu ekki tek-
izt að bæta það upp, ef heimilislífið hejur verið rotið og hörnin
farið á mis við eðiiJegan aga. Þjóðfólagið leikur því á völtum
fæti, ef heimilisuppeldið er vanrækt, það föinar þá skjótt eins
og rótlaust blóm.
„Falla tré og fölna skjótt,
ef fúin rótin er.“
Úó flnnast snemma drög til þess í kristni, að menn vílja
setja uppeldisstofnanir á fót utan heimilanna, þó ekki að öllu
leyti í staðinn fyrir heimilin sjálf. Þess er jafnan brýn þörf,
og í fornöld vár það svo margt, sem leiddi huga manna að
því, að þörf væri á sérstökum uppeldisstofnunum. Eptir því
sem menning þjóðanna eykst, þá er meii'a heimtað af hverj-
um einstökuin mauni, og þá geta heimilin ómögúiega búið