Fríkirkjan - 01.06.1900, Blaðsíða 7
87
þeim sjálfum og öðrum; og þá er hægt að lækna þau í tæka
tíð; en sé þetta ekki gjört, þá feli sálin í sér þetta eitur, og
við það sýkist allt hið andlega lif og deyi ef til vill. Skrifta-
faðirinn á að fá börnin til að játast fyrir sér með bliðu og
gætni, en þó alvöru.
Það ei-u þessar skriptaspurningar Gersons, sem vakað
hafa fyrir Lúther, þegar hann samdi fræðin, því skiptast þar
á spurningar og svör, eins og í fleiri lærdómsbókum í kristin-
dómi, og minnir á:
„Hvað viltu kristinn maður til kirkju þinnar?
Að sækja þangað gagn sálu minnar. “ (Frh.)
Hnn tim ðiíííuþýðíngunci nyu.
(Aðsent.)
Eigi skil ég í því, að þeir hebresku geti styggzt við grein
yflrkennara H. Kr. Friðrikssonar um biflíuþýðinguna nýju, sem
sannarlega er hógværlega íituð. Ég flnn það eitt að henni,
að aðfinslan er eigi nógu nákvæm, það er mörgu sleppt, sem
hefði þurft að finna að. Svo minnist hann ekkert á þennan
afkáralega skáldskap, sem þeir eru með, eða þykjast vera að
prenta i hendingum með sama hljóðfalli, sem sé í ffúmtext-
anum. En enginn mun sjá nema þeir, að þetta só hendingar í
skáldskap (hending = vísuorð). Annars ber Stgr. alia ábyrgð-
ina á islenzkunni; því að til þess var hann í nefndina kosinn
að hann átti að sjá um íslenzkuna á þýðingunni. En vonandi
er, að þeir vandi sig betur hér eptir, og er þó sannast að
segja, að eigi er nóg það eitt að hafa viljann til þess. — N.
*
* *
Yér hljótum að vera höfundi þessara orða samdóma um
að „þeir hebresku “ hafl ekki liaft ástæðu til að styggjast við
athugagreinir yflrkennara Ii. Kr. Friðrikssonar um biflíuþýð-
inguna nýju, svo hógværlega senr hanii íitaði. En pað er þó
svo að sjá, sem þeir hafl styggzt. Oss dettur auðvitað ekki
í hug að skipta oss af deilu þessari; en það finnst oss vera
hreinn barnaskapur, að lialda því fram að yfirkennarinn dæmi
um það, sem liann vanti öii skiiyrði til að geta dæmt um,
þegar hann dæmir um málið á þýðingunni; og eigi kunnum
vér heidur við að sjá því dróttað að hinurn gamla manni, að
hann hafi íitað aðfinningar sínar að eins fyrir þá sök, að rétt-
i'itun lians er eigi haldið á þýðingunni, og að hann mundi
alls ekki hafa vandað um hana, ef það hefði verið gjört.