Fríkirkjan - 01.06.1900, Qupperneq 12

Fríkirkjan - 01.06.1900, Qupperneq 12
92 í einu erum vér hjartanlega samdóma „ Verði Ijós!“, sem sé, að mótsögn væri mótsögn og rangt væri rangt, eins íyiir því, þó það stæði i bifliunni. En dócentinn ætti samkvæmt stöðu sinni ekki að viðurkenna neinar mótbárur gegn ritningunni, nema þær séu sannaðar; og því siður ætti hann sjálfur að koma fram með slikar mótbárur, án þess að sanna þær. Hann hefur hingað til ekki komið með neinar „þversagnir" eða „missögli'* úr ritningunni, sem ekki hverfi, þegar reglulegu Ijósi er haldið að þeim. Það er alls ekki nóg að kasta því fram, að þar „kenni vafasamra atriða á svæðum sögunnar, landafræðinnar og náttúrufræðinnar". Það verður að sanna þetta. Margar sannanir hafa komið fram fyrir hinu gagn- stæða, fyrir áreiðanleik hinnar helgu bókar í sögulegum og náttúrufræðislegum efnum. Það væri miklu nær fyrir „V. lj.“ að flytja lesendum sinum við og við sannar sögur um það, hvernig vísindin hafa á ýmsar lundir staðfest gildi þessarar bókar, heldur en að klifast á því sí og æ, að hún sé óáreiðan- leg, án þess að geta sannað það með nokkru. Ipvorí er guði J)ólínanlegri þjóðíurlija eða frtáirtíja? Einhverstaðar hefur viss maður komizt svo að orði: „Ef að mér verður sýnt fram á, að þjóðkirkjan sé guði miður þókh- anleg en fríkirkjan, þá verð ég fríkirkjumaður!“ („V. lj.“ 1897, bls. 120). Með því vér erum sannfærðir um að maður þessi hefur talað þetta í fullri hjartans einlægni, og með því vér í annan stað metum hann mjög mikils og mundum telja það stóí- vægilegan ávinning fyrir málefni fríkirkjunnar, ef hann snerist í lið með henni, þá viljum vér ieyfa oss að leggja fyrir hann til íhugunar 10 saniiaiiir, er sýna berlega, að guði er þjóðkirkja miður þóknanleg en frí- kirkja, eða að honum er fríkirkja þóknanlegri en þjóðkirkja. 1. Spurningin um, hvort guði sé þóknanlegri þjóðkirkja eða fríkirkja, fellur saman við spuininguna um, hvort fyrir- komulagið sé eðlilegra. — Guð er höfundur og skapari

x

Fríkirkjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.