Fríkirkjan - 01.06.1900, Side 15

Fríkirkjan - 01.06.1900, Side 15
95 jBurf mcð fón og lilcfur. Það hefur lengi þótt mikið til þess koma hér á landi að hóýrá prestana „prómisera" eða syngja við tótílög bænir þær og biflíúkafla, sem ákveðnir eru í handbók prestanna. Það hefur opt mátt heyra svo að orði kómizt um hinn og þennán prestinn, að hann væri „skemtilegur fyrir altarinu." Hvílíkt ógrynni af hugsunarleysi og misskilningi á eðli og tilgangi guðsþjónustunnar felst í þessi orði „skemtilegur", þarf naum- ast að fjölyrða um; það liggur svo í augum uppi. Þessi tónsöngur prestanna ei' arfur frá kaþólsku tímunum; þá var jafnaðarlega talað um að „syngja messu“; og í sam- bandi við skrúðann er það tónsöngurinn sem gjörir guðsþjón- ustuna á landi voru hálf-kaþólska í augum margra útlendinga, sem þessu eru óvanir. fannig minnumst vér að hafa lesið henni lýst sem hálf-kaþólskri (semi-catholic) í bók nokkurri, sem einn af gestunum á þjóðhátíðinni 1874 gaf út um ferð sína til íslands. Ekki lítur út fyrir að enn eigi að slá slöku við uppeldi þjóðar vorrar í þessaii grein, þar sem nú er verið að innleiða nýjan hátíðasöng og nýtt tónlág. En því meira gleðiefni er oss að geta bent á önnur eins ummæli, eins og eptirfylgjandi orð, eptir einn af hinum fremstu leiðandi mönnum íslenzku kirkjunnar nú á dögum, dócent síra Jón Helgason („Yerði ljós! “ febrúar 1900, bls. 30.): „Frammistaða prestsins á að vera cins látlaus Og' fl'aill- ast cr unt; hið iþróttlega á ekki heima þar og má helzt ekki koma þar fram, því það getur haft truflandi áhrif á söfn- uðinn. Oss virðist ]:að meira að segja ekki efamál, að l)ezt færi á 1>yí, að presturinn mœJti blátt áfram af munni fram — áll tónsöligs, — allt það sem liann segir frá altarinu; með því væri að minnsta kosti úr þoim vanda bætt, sem opt leiðir af því, að prestinn vantai' nægiiegt söngnæmi og söngrödd. Bæði hjá Þjóðverjum og hjá Norðmönnum mun sú regla vera almennust, að prestarnir mæli af nmnni [fram, en syngi

x

Fríkirkjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.