Fríkirkjan - 01.06.1900, Page 16

Fríkirkjan - 01.06.1900, Page 16
96 ekki; eins raun vera hvervetna á Englandi og í Vestur- heimi. “ Vér erura hinura heiðraða höfundi mjög þakklátir fyrir þessi ummæli, því að þau eru orð í tíma töluð, og geta orðið til að beina smekk þjóðarinnar í réttara horf; og fyrir því vekjum vér athygli á þeim. En sé það rétt að frammistaða prestanna eigi að vera „eins látlaus og framast er unnt,“ þá virðist það liggja í aug- um uppi, að það nær einnig til klæðnaðarins; þvi að það snertir sannarlega e.ins míkið „frammistöðuna," hvort presturinn stendur klæddur rikkilíni og hökli eða búinn sem hver annar maður í söfnuðinum, eins og hitt hvort hann tónar eða ekki. „Hið iþróttlega á ekki heima þar og má helzt ekki koma þar íram,“ og geti það haft „truflandi áhrif" að presturinn tónar, þá má víst ekki síður ætla það um skrýðing hans og afskrýð- ing fyrir altarinu. Sem sagt, síra Jón skal hafa þökk og heiður fyrir hin fyrstu andmæli frá klerkalýðsins hálfu gegn tónsöng og öilu íþróttlegu í frammistöðu prestanna. Burt með tón og tildur-siði; trúarinnar heilagt mál helzt mun verða lýð að liði laust við ytra skrúð og prjál. IVpi~| 11 o 1'vl o Ai Aíí kemur út einu sinni ú mánuði. Meðlimir Q-L'J-O-vJJ-W „hins íslenzka Kennarafélags“ fá það ókeypis, en fyrir aðra kostar það 1 kr. 25 aur. — erlendis 1 kr. 75 aur. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júnímánaðar. Skilvísir útsölu- menn fá i/g í sölulaun. Nýir útsölumenn og kaupondur gefi sig fram sem fyrst. pV-flr í i'Ví 011(* kemur út einu sinni á mánuði; verður moð ^J-fVlilVjClii myndum. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au. — erlendis 2 kr. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júni-mánaðar. Eæst í Reykjavík í Sigf. bókaverzl. Eymundssonar; úti um land lijá bókasölum og (ef fyrirfram er borgað) hjá póstafgreiðslu- og brófhirðingamönnum. Utgefandi: Lárus HaSldórsson Reykjavik. Aldar-prentsmiðja.

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.