Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.03.1981, Blaðsíða 6

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.03.1981, Blaðsíða 6
Alþýðublaö Hafnarfjaróar 6 r Askorun til greiðenda fasteignagjalda í Hafnarfirði Hér með er skorað á þá sem eigi hafa greitt fyrri hluta fasteignagjalda ársins 1981 til bæjarsjóðs Hafn- arfjarðar að gera full skil á fasteignagjöldum ársins, sem nú þegar eru öll fallin í gjalddaga, innan 30 daga frá birtingu þessarar áskorunar. Óskað verður nauðungaruppboðs skv. lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks á fasteignum hjá þeim, sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna fyrir 15. apríl n.k. Innheimta Hafnarfjarðarbæjar Útsvör — aðstöðugjöld Gjaldendum í Hafnarfirði ber að greiða upp í útsvar og aðstöðugjald 1981 70% af útsvari og aðstöðugjaldi fyrra árs með jöfnum greiðslum sem falla í gjalddaga 1. febr., 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Vangreiðsla á útsvarshluta veldur því að allt útsvar gjaldandans á árinu fellur í eindaga 15 dögum eftir gjalddaga, þó ekki fyrr en 15. næsta mánaðar eftir að álagningu er lokið. Dráttarvextir reiknast 4,75% fyrir hvern byrjaðan vanskilamánuð. Innheimta Hafnarfjarðarbæjar TIMEX Quartz Cronograph - Alarm Timer - World time Timer/min/sek. Mán/dagar/v.dagur Alarm: vekjari Crono: skeiðklukka Timer: timaklukka World time: 24 heimstímar Chim: Hljóðmerki á heilum tima --------------------;-----------v Hafnfirðingar ■ nágrannar: Bíla- og Bátasalan býður ykkur þjónustu sína, mikið úrval bíla og báta á söluskrá, mjög gott sýningarsvæði, vantar góða bíla á staðinn. . x~inaY |™ ..-. BÍLA- OG BÁTASALAN Lækjargötu við Reykjanesbraut sími 53233 V________________________________^ Hafnarfjörður Höfum ávallt á boðstólum úrvals kjötvörur, brauðvörur og ávexti. Minnum á helgarþjónustuna Hólsbúð Álfaskeiði 115 Sími 52790 Viðunandi bætur á Hafnarfjarðar- vegi áður en Reykjanesbraut verði gerð Hinn 24. febrúar síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Hafn- arfjarðar eftirfarandi tillögu: „Vegna sívaxandi óvissu um legu og endurbyggingu Hafnar- fjarðarvegar gegnum Garðabæ ítrekar bæjarstjórn Hafnar- fjarðar fyrri samþykktir sínar um að ljúka beri viðunandi endurbyggingu vegarins áður en ráðist verði í gerð Reykja- nesbrautar frá Breiðholtsbraut í Kaplakrika. Beinir bæjar- stjórn þvi til viðkomandi stjórnvalda, að staðinn verði vörður um augljósan og hefð- bundinn rétt Hafnfirðinga til öruggra samgangna um Garða- bæ til Reykjavíkur og krefst þess að vegur þar í gegn verði af sama gæðaflokki og sá hluti Hafnarfjarðarvegar sem þegar hefur verið endurbættur.“ Ósamræmi í fast- eignamati hlið- stæðra eigna í Hafnarfirði Árni Gunnlaugsson, Stefán Jónsson, Andrea Þórðardóttir og Árni Grétar Finnsson báru fram í bæjarstjórn eftirfarandi tillögu: „Þar sem ástæða er til að ætla, að ósamræmis gæti í fast- eignamati hliðstæðra eigna í Hafnarfirði og dæmi eru um, að eldri eignir eru metnar hærra verði en ný eða nýleg hús án þess að séð verði, að stað- setning eða aðrar ástæður skýri þann mismun, er bæjarstjóra falið að koma þessu máli á framfæri við fasteignamat rik- isins, óska eftir skýringum og krefjast leiðréttinga sem fyrst.“ Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og verður fróðlegt fyrir bæjarbúa að sjá hvað út úr þessari at- hugun kemur. Mikið úrval af | HÁRGREIÐSLU- OG SNYRTISTOFA % q Strandgötu 34 (uppi í Apótekshúsin O o o o o o o o o o o o o o. Sími: 54440 VERID VELKOMIN. Hárgreiðsla, klippingar, djúpnæringarkúrar og Hennalitanir. Andlitsböð - Snyrting Likamsnudd og Ljósaböð. Athugiö: 10 skipti Ijósaböð Aöeins kr. 25.000 lOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO#' snyrti- og gjafavörum Snyrtivöruverslunin Elín Sírandgötu 32 Sími 52615 Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Sími 50232 Tek fermingarmyndir i lit og svarthvítu íris

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.