Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.03.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.03.1981, Blaðsíða 7
Alþýðublað Hafnarfjarðar 7 Fötluðum skal auðveldaður aðgangur um húsnæði fyrir opinbera þjónustu í tilefni af ári fatlaðra fluttu bæjarfulltrúarnir Árni Grétar Finnsson, Árni Gunnlaugsson, Andrea Þórðardóttir og Guð- mundur Guðmundsson eftir- farandi tillögu í bæjarstjórn, sem samþykkt var samhljóða: Mars er í takt við tímann. Úrval af innlendum og erlendum hljóm- plötum og kassettum. Filmuframköllun, fljót og góð þjónusta. Ath. opið á laugardögum kl. 10-12. Hljómplötuverlsunin Mars Strandgötu 37 Sími53762 „Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir ánægju sinni yfir því, að yfirstandandi ár skuli sérstak-' lega helgað hagsmunamálum fatlaðra. Af því tilefni ákveður bæjarstjórn að verja fé til að bæta aðstöðu fyrir fatlaða í Sundhöll Hafnarfjarðar og við inngang að Bókasafninu, svo að setja lyftu í nýju félagsheim- ilisálmuna i íþróttahúsinu við Strandgötu. Þá hefur bæjarverkfræð- ingur, að beiðni bæjarstjórnar, gert úttekt á þeim atriðum, sem lagfæra þarf á húsnæði ýmissa þjónustustofnanna bæjarins, til að auðvelda fötluðum aðgang. í framhaldi af því samþykkir bæjarstjórn að vinna að því, eftir því sem kostur er, að auðvelda fötluðum aðgang að því hús- næði, sem ætlað er fyrir opin- bera þjónustu, og að framvegis skuli þarfir fatlaðra hafðar í huga, þegar hannaðar eru nýjar byggingar á vegum bæj- arins, svo og við gatna- og gangstigagerð.“ Ferdinand Róbert Ortopeti Skósmíði Er fluttur frá Dalshrauni 5, á Reykjavíkurveg 64. Almenn sjúkraskósmíðaþjónusta ásamt skóviðgeröum allskonar. Kappkostum lipra þjónustu - vönduð vinna FINLUX verksmiðjurnar hafa um árabil verið í forystu með framleiðslu á litsjón- varpstækjum og nú hefur þeim tekist fyrstir allra að framleiða litsjónvarp sem ekki eyðir meiri straum en venjuleg Ijósa- pera, sem einnig þýðir, lengri endingu tækisins. FINLUX litsjónvarpstækin eru öll með sjálfvirkum stöóvaleitara (Automatic Search Tuning), sem aóeins er í dýrari gerðum ann- arra tegunda. Sjálfvirkur stöðvaleitari er ekki eingöngu til að leita uppi stöðvar, heldur einnig til að halda útsendingu í bestu stillingu . FINLUX litjónvarpstækin eru þau einu á markaðnum, þar sem fjarstýringin er fáanleg við þau seinna. 'UenMœ^1' VERO STAÐGR.VERO STRAUMTAKA 20” 8.350 7.930 40 — 55 w. 22” 9.350 8.880 40 — 55 w. 26" 10.750 10.212 70 — 85 w. BORGARTUNI 18 REYKJAVÍK SlMI 27099 SJÓNVARPSBÚDIN Verzlunin oltanaust Smárabarði 2 Hafnarfirði - Sími 54120 Úrval af kjötvörum — Nýtt grænmeti — Nýlenduvörur ** Lítiö við — verið velkomin verslið ódýrt nn Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9—19 föstudaga kl. 9—20 laugardaga kl. 9—18 Bœjarútgerð Hafnarfjarðar Vesturgötu 11-13 Sími 53366 Útgerð: B/v Apríl HF 347 B/v Maí HF 346 B/v Júní GK 345 Fiskvinnsla: Frysting Söltun Hersla PRISMA

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.