Alþýðublaðið - 18.05.1923, Side 4

Alþýðublaðið - 18.05.1923, Side 4
ALf»YÐU®LAÐIÐ Munn mæli. í miðstj. >nýja< flokbsins (þ. e. >gamia< sparnaðarbandalagsins) hata til bráðabirgða verið kosn- ir tveir menn, þeir Magnús Guð- mundsson og Jón Magnússon. En gert ráð fyrir, að þelr muni seiuna bæta við sig fleirum í stjórnina. Sú saga gengur nú ura bæinn, að Sigarði Eggerz standi til boða að taka þarna sæti, ef hann vilji ganga í >flokkinn<. Margt er nú misjatnt ságt um mennina. VI. Kosningarréttur á að vera almcnnur, jafn og beinn og fyrir alla, jafnt jtonnr sem karla, sem eru 21 árs að aldri. Um Aagiin og veginn. Séra Sigurður í Vigur er nú hættur stjórnmálastarfsemi og ætlar ekki að bjóðá sig fram til ,þings aftur. Hann hefir nú setið 26 ár á þingi. VI. Eruð þlð á Alþingiskjðrskrá? Athugið það í Alþýðuhúsinu! >Fákur<, hestamannafélagið, efnir til veðreiða á annan í hvíta- sunnu. „Géður gestur'4, heitir nýr gamanleikur, sem á að leika í iðnó í kvöld. Mun það vera eins kónar áframhald af >Spænsk- um nóttum< og eftir sömu höi- unda. Óskiljanlegt er, hvers vegna þeir kala hran >Revy-bróður<, þvf að almenningur veit ekkert, hvað >Revy< þýðir, og- fer ef til vill að halda, áð það þýði sama sem >bull< eða eitthvað því lfkt. í>eir, sem vita, að >Revy< þýðir >yfirlit<, fella sig miklu betur við það, sem höfundarnir gerðu í vetur, að kalla það >reikning<r, þar sem í slíkum leikjum er að vissu Ieyti verið að gera upp reikningana við sam.tfðarmennina; hefði þá þetta vel mátt heita >ársfjórðuugsreikn» Kosningaskrifstofa AIþýðufiokksius er opin í Alþýðul&lialnu til 28. þ. m. hvern dag kl. 10 — 7 e. h. Alþlngiískjöjrskrá iíggur þar framml. Erni jiið á kjörskrá? Aðgætið það 1 Alþýöuhúsinu. ingur< t. d. Sýningar verða tvær í kvöld, kl. 7 og 9 V8. Er leik- urinn eftir því mjög stuttur. Fishi8hipin. í gær komu at veiðum að vestan togararnir Þórólfur og Skallagrfmur. Hafði Þórólfur fengið'67 tn. litrar, en Skallagrímur 70. Yeðrátta er nú aðhlýna aftur hvarvetna þar, er til spyrst. Guðspekifélagið. Fundur f Septímu' í kvöld kl. 8 J/2. Efni; Merkileg frásogn. Skjaldhreiðarfundur í kvöld. Þar verður auk fulltrúakosninga til stórstúkunnar mælt með umboðsmönnum og annað fleira. Afar áríðandi, að stúkufélagar fjölmenni. Önnur umræða og at- kvæðagreiðsla um stórstúku- málin. Barnastúkan Svava nr. 23. Síðasti fundur fyrir sumarfríið á annan hvítasunnudag kl. 1 e. h. Mætið stundvíslega. Fullorðnir félagar kjósa fulitrúa. Margt fleira gert til gagns og gleði. Mœtlð vel. Látinn er í gær eftir nokkuð Ianga legu Jósef Magnússon tré- smiður og umsjónarmaður með áhöldum bæjnrins. Lætur hann eftir sig ekkju og 4 börn ung. Næturlæknir í M. Júl. Magn- ússon Hverfisg. 39. Sfmi 410. S3EJHEffi3HE3ESSHB H 4 H Q Agætir? eikar- gg[ H gpammðtónap, H traust verk, 50 kr. ® m með lögum og nálum. m m Plötur, fjaðrir og nálaf gj m nýkomnar.Mjög ódýrt. £2 | H1 jóöfseifahúslö. | BHHHHHHHHHHa Alþýðuhúsið. Fyrstu verð- launin fyrir vísubotn í miðviku- dagsblaðinu hefir vinaandi lagt til Alþýðuhússins. Látlnn er nýlega- suður í Ilafnarfirði Guðmundur Guð- mundsson verkstjóri; var hann búsetiur hér í bænura, alkuanur meðal verkamanna. Franileiðsiutækin eiga að vera þjóðareign. V Peningagjaflr tll Alþýðuhússins. Skipshöfnin á Nirði 200 kr,, á Ásu 156 kr. og á Þórólfi 381 króna. LaUgavegsapótek hefir vörð þessa viku. Trúarhrögðin ern eínkamál manna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HalSbjöm Halidórsson. Prentsmiðja Hállgrfms Benodiktssonar, Bergstaðastræti 19, l

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.