Jólablaðið - 24.12.1923, Side 2
▼
JOLABLAÐIÐ
Kaupið ekkerí íil jóíanna
fyr en þjer hafið kynt yður hvað Edinborg hefir að bjóða.
Þjer gleðjið börnin
með því að gefa þeim leikföng frá Edinborg, þar er miklu úr
að velja. Alt á að seljast fyrir jólin, er því með tækifærisverði.
Þjer gleðjið vini yðar
með þvi að gefa þeim silkislifsi, efni i blúsur eða kápur,
aiklæði eða eitthvað annað úr vefnaðarvörudeildinni, eða
matarstell, þvottastell, boilapör, tauvindur og allskonar
búsáhöld sem þjer fáið hvergi betri nje ódýrari en í
Glervörudeild Edinborgar.
Gleðjið sjálfan yður
með því að versla í Edinborg. — Alt það sem þjer kaup-
ið á jóla-útsölu Edinborgar er
meira virði en það kostar.
Fyigist með fólksstraumnum
og komið á jólasölu EDINBORGAR.
Vefnaðarvörur
bestar og ódýrastar hjá
Eg hefi alls ekki verðskuldað það.
ÞaS var jólakvöld í Kaupmannahöfn. Óg það var líka jólakvöld
hjá Hansen tunboÖsmanni. Hann gat ekki talist ríkur maður, en jóla-
engillinn fer ekld framhjá heimilum hinna fátæku. Það átti líka að
hafa jólatré hjá Iíansen umboðsmanni, þvá þat* voru líka börn, og þau
voru 6 aö tölu — þrjár stúlkur og þrír dreugir. Þaö er komiö rökk-
ur, þau sitja inni í dagstofunni. En inni í næstu stofu er faðir þeirra
að prýða jólatréð. Húsfmóöirin situr inni hjá börnunum. Þau bíða
<-ft ii"væntingarfull þeirrar stundar, að faðir þeirra komi. Skyldi hann
ekki vera bráðum búinn? Yngsti drengurinn er mjög óþreyjufullur.
Hann spyr hvaö eftir annað: „Skyldi pabbi ekki bráðum opna dyrn-
ar? Mamma, heldur þú ekki, að það sje mikið af sælgæti á jólatrénu 3“
Þannig heldur hann áfram að spyrja hvaö eftir annaö. Hin börnin
eru að reyna að biðja hann að vera rólegan. En að síðustu veitir
þeim sjálfnm fullerfitt að vera róleg. Yið glampann frá ofninum get-
ur maður séð hin glaðlegu og broshýru andlit þeirra. Augu þeirra
ljóma sem stjörnur. Hin eldri sitja mjög hugsandi. Þau liugsa ekki
svo mjög um það, hvað þau sjálf fái, en þau hugsa frekar nm það,
hvernig jólagjafirnar frá þeim verði meðteknar, — hvemig pabba
muni líka ullarvetlingarnir, sem María hefir prjónaö handa honum, —
hvort mamma muni veröa glöð yfir lampaskenninum, sem Karl ætlar
að gefa henni. Þannig hugsa þau hvert fyrir sig. En einlmm cr það
Karen litla, hin næst yngsta af stúlkunum, hún með gulu hárlok:-
ana, — augu hennar eru svo stór, eins og hún vænti þess að sjá 'óvið-
jafnanlega og mikla dýrö. Hún situr og hugsar um, hvað pabbi muni
segja um löngu sokkaböndin, sem liún hefir kepst svo mikið við að
búa til. Loksins — loksins eru dymar opnaðar. „Nei — æ — óhó!“
hrópa börnin sem einum munni. Svo skipa þau sér í hring umhverfis
jólatrjeð og syngja um blessun jólaboöskaparins, sem gleðnr gamla
og unga. Það er vissulega gleöi á heimili Hansens umboðsmanns. Og
gleöin veröur ekki minni, þegar öll sœlgætishylkin eru tekin niður af
jólatrénu og opnuð — og fiskarnir — körfurnar og sykurmyndirnar
— og svo litlu bögglarnir, sem hanga á milli greinanna. „A-hæ, nei,
sjáið bara!“ — „Nei — hvaö það er fagnrt!“ hljómar í kór um alia
stofuna. Einungis litla Karen segir ekki neitt. Hún hefir þó ekki falið
sig á bak við vagn. Nú er hún stilt og róleg. ITún situr á miðju gólfi
með allar sínar gjafir fyrir framan sig. Stóru augun hennar1 horfa
ýmist á gjafimar eða jólatréö — þess lengur sem þan stara á þotta,
því undmnarfyllri verða þau. Stundum hvarfla \>au í áttina til pabba:
„Skyldi hann ekki bráðum vilja sjá sokkaböndin !“ Jú, nú hefir lianu
fengið böggulinn og utan á honum stendur: . Erá Karen litlu.‘ ‘ Augu
hans ljóma af gleöi. Ilann lítur til litlu stúlkunnar sinnar með gleði-
brosi, og hann gengur til liennar, lyftir henni upp og kyssir hana.
Því heföi hann reyndar ekki getaö trúað, aö hann ætti svo duglega
dóttur.
Nei, hvað hún var þó glöð, hún Karen litla.
Augu hennar ljóma af gleði, eins og stjarnan í toppi jólatrésins.
En, er minst varði, fóru nokkur tár að renna niöur kinnamar,
þau urðu fleiri og fleiri og stærri og stærri, og loks renna þau nið-
ur a hvítu svuntuna hennar. Mamma hennar kemur til hennar.
„Litla stúlkan mín, — hvað gengnr að þér?“
Mamma hennar tók hana upp í fang sér.
„Elsku litla krílið mitt — hvað gengur að þér?“ spurði hún enn
á ný.
„Æ, mamm,a mín — eg hefi alls ehki — eg hefi alls eklci verð-
skuldað það!“
H. P. Duus A-deild
Alklæði — Kjólatau Káputau — Silki, svört og mislit — Skúfasilki — Gólf- borð- og
Divanteppi — Prjónavörur — Gardínutau — Saumavjelar — Matrosahúfur *— Vetrarsjöl o. m. fl
I Skrautgri paversl u n
Pjeturs Hjaltesteds
eru miklar birgðir fyrirliggjandi af góðum og verðmætum munum til jóia- og tækifærisgjafa.
Vörurnar vanðaðar. Verðið lægra en nokkru sinni áður.
Virðingarfylst.
Pjetur Hjaltested.
I Kaupið jólagjafir
<g>
() hjá
0 lóh. Horðfjörð.
Hann segir satt ag rjett um gceði uör-
unnar, og er áreiðanlegur í uiðskiftum.
öjöriö kaup á Laugquegi|10.
1 ól lasiafir.
Kvæði,SÖgur og æíintýri eru bestu jólagjafirnar handaunglingum. DókauEr5lun
Bu0m. BamalíElssDnar.
clólakortin
kaupið þér þar sem þau
eru 1 mestu úrvali. Tugir
þúsunda nýkomið í við-
bót við alt sem fyrir var.
Ennfremur nýkomið til jólanna:
Myndabækuc’
glanspappfr
og silkipappir
í mörgum litum og ótal rnargt fleira.
Lfndarpennar,
gull- og silfur-
blýantar.
Hentugustu jólagjafir.
Ódýrast ■ barginni
Sigurjón Jónssan.
Bóka- og ritfangaverslun.
Laugaveg 19. Sfmi 504.
Og svo hallaöi hún höföi sínu, með gulu lokkunum að brjósti móð-
ur sinnar, og tárin streymdu niöur kinnar liennar.
Nú, nú litla Karen mín. — Vertu ekki hrygg yfir því!“ Þannig
x-eyndi móðir liennar að hugga hana.
,.IIrygg,‘ ‘ — hrópaði Karen — og hún leit stóru augunum sínum
undrandi til móður sinnar. — „Hrygg — nei, manirna, eg er heldur
alls ekki hrygg, en þ>að er einungis alt of inndælt. Eg hefi alls ekki
verðskuldað það!“
Móðir hennar laut niður að henni og kvsti hana þar til aö hvm
hætti að gráta og tárin þomuöu á kinnum hennar. Ó, hve móðirin
< ar glóð yfir litlu stúllrunni sinni.
Umhverfis mæðgui*nar stendur faöirinn og liin börnin. Þau eru
eins stilt og þögul sem við guðsþjónustu. Þau skilja þaö og vita að
litla systir þeirra er hin stærsta meðal þeirra á þessu augnabliki. Og
þau eru hjartanlega glöð, þegar faðir þeirra hneigir höfði til þeirra
meö mildu brosi og segir mjög róliega: „Já, börn, Karen hefir rétt, við
höfum alls <*kki verðsluildað það !‘ ‘
Og þau sungu öll með hreinum englarómi vers, sem er að efni
þannig:
„Greinin á tré lífsins stendur fögur með ljós sem fuglar á kvisti.
Þaö barn, sem á sakleysi sínn og einlægni gleðst, skal aldrlei missa
gleði sína.“
(1. Mós. 32, 10.: Ómaklegur er eg allrar þeirrar miskunnar og
allrar þeirrar trúfesti, sem þú hefir auðsýnt þjóni þínum.
BsMlð I BaiHMÍDl.
MorSingja er gefin lausn í 5 daga
til að taka, þátt t samkomum
jjj álp rœðis hers ins.
Eftirfarandi saga er sögð um einn
fangann í Oklohama í Bandaríkj-
nnum. Sagan er eftirminnilegt dæmi
af blessun fangelsisstarfa Hjálpræð-
ishersins og vitnar um það traust,
sem fangar þeir, sem frelsast, -afla
sér með kristnu líferni af lieilum
huga innan fangelsisveggjanna.
Fanginn John Halloway var
kærðm* fvrir morð, sem liann hafði
framÍOT* fyrir sjö eða átta árum.
Ilann var dæmdur til æfilangrar
fangelsisvistar og settur í yfirbótar-
íangeLsið í Oldohama. Halloway var
samt sem áöur sýlmaður og vígður
til hennanns í Hjálpræðishérnum og
nú er hann sergjantmajor í Iljálp-
rœðishersveitinni viö fangelsið. Þeg-
ar það spurðist, að Hjálpræðisher-
inn ætlaði að halda deildarþing í
Oklohama, þá langaði hann mjög til
að taka þátt í því. Málið var lagt
fyrir ríkisstjórann og lilutaðist hann
til um, að Halloway væri gefið leyfi
til að vera fimm daga sem frjáls
maður, til þess hann gæti setið á
þinginu. Halloway talaði á mörgum
þingfundum og flxitti kröftugan og
skýlausan vitnisburð. Aö þeim fimm
dögum liönum, snéri hann heim aft-
nr til að ganga aftur að sínum
venjulegu störfum.