Jólablaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 3

Jólablaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐIÐ Þar sem aðsóknin er mest þar er óefað best að versla. Jólagjafir við allra hæfi hefir Egill lacobsen 0OOOC Hátt frá grænum trésins topp Töfrar jólaglansinn, Upp með sönginn, hefjum hopp, Hefjum gleðidansinn. Vertu hægur, hafðu bið, Hrærðu’ ei rúsínunni við. Fyrst skal horfa á forðann, Fara svo að borða ’ann. Anna hefir enga ró, Ólm vill fá sinn pakka, Fær hann Óli ekki þó Efni í vetrarfrakka! Nonni bumbu fagra fær, Furðu kátur hana slær. Þarna, litla Þrúða, Þetta er falleg brúða Börn! Þið hafið dansað dátt, Drekkið nú og borðið, Ei þið megið hafa hátt, Hafa vil ég orðið. Yndi, gleði, yl og sól Ykkur færi þessi jól, Ljómi ljósið bjarta Lengi í ykkar hjarta. (óooooooooooooooooooooooooooooooooooooo) <STíaÆ/ór (§i(jiurch?>on Q^Á'rau/grrtpaveiötun ÁDncjóÁÁÁÁivo Ái. <9 oÁÁæ'zu viÆoÁtjÁtavtnn / OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO e) Með síðustu skipum, hefi eg fengið mikið af vörum, með lækkuðu verði, og þar af leiðandi fært níður verð á eldri vörum. Bf einhver jólagjöf likar ekki, er er fús til að skifta á annari er likar betur, kaupið pvi jólagjafirnar þar, sem mest er úrval, og lægst verð. Allir eru velkomnir að skoða vörurnar, þó þeir kaupi ekkert. Sá er kaupir litið er jafnvelkominn og sá er kaupir mikið Með mikilli virðingu Sími 40. ]ón H jartarson & Co. Kaupiö! Skoöið! Reyniö! lólauörur! 'jólauerö! Húsmæður! Hringið í síma 40 og biðjið um það, sem yður vantar í jólamatinn. Ruextir og grcenmeti. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstr. 4. Kærkomnar jólagjafir! Messing og koparvörur: Blekbyttur, Reykingarstell, Oskubakkar frá 1 kr. til 25 kr., Kertastjakar, margar teg., Blómsturpottar, afarstórt úrval, ódýrir. Saumakassar frá 1 kr. Dömutöskur. Veggmyndir, fallegastar og ódýrastar. Nýkomið: Myndarammar, Jólatrjesskraut, Barnaleikföng og jólakort. Vönduð vara! Verðið lægst! Verslun Þórunnar Jónsdóttur, Klapparstíg 40. Nýkomið til jólanna □ömutö5kur. Dömuueski. Seölaueski. Peninga- buööur. fnanicure-Etui. llmuötn. Ilmbrjef. Speglar. Hól5fe5tar. Hrmbönö. 5pil. Barnaspil. Sauma- kassar. Hanöunnir Koparskilöir, stórt urual af Barnaleikföngum. Uerslunin „GOÐRFQ55.“ Sími 43ö. Laugaueg 5. í Bókaverslun ■I fást hentugar jólagjafir; Sálmabækur. Nótaabækur. Ljóða- bækur. Sögubækur. »Poesi* bæk- ur. Skrifborðsáhöld af ýmsum tegundum o. m. fl. Dýrmæt perla. Maðiu* nökkur, sem var á ferðalagi í Amsterdam, fékk le,vfi til að koma þar inn, sem gimsteinar voru fcegðir og slípaSir. Þegar hann halfði skoðaö alt í stofunni, leiddi eigandinu hann að skáp einum, er stóð afsíðis, og sagði: „Iíér geymi eg j>ann dýrgrip, sem mér er dýr- mætastur allra þelrra, er eg á.“ Að svo mæltu lauk hann upp skápn- um og sýndi honum dálitla perlu. Það var gestinujm talsvert undrunar- efni, að þessi perla, sem engan veginn var sú ásjálegasta, skyldi vera sú verðmlosta, af öllum þeim mitíu auðæfum, sem liér voru saman kotniji. Hollendingurinn, sem sá þessa undrun lýsa sér í tilliti gests síns, sagði honum þá þessa litlu, talandi, frásögn, er hér fer á eftir: „Þessa perlu hefir sonur minn sótt niður á hafsbotn. Hann hafði rétt aðeins náð perlunni, þíegar loftleiðslan í köfunartækjunum bilaði. Sonur minn kom upp aftur með tækjunum, en þá var liann dáinn. f liendi hans fanst, perlan, sem hér er geymd. Skiljið þér það nú, hvers vegna hún er dýr- mætasti hluturinn í eigu minni ?“ Perðamaðúrinn, sem oft liefir sagt frá þessum atbnrði, hefir þá ætíð bætt við þessari athugasemd: „Þessi atburður hjálpaði mér til þess að skilja dæmisögu Jesii nm „dýrmætu perluna“. Eðalsteinninn himneski er svo dýrmætur, af því sjálfur Sonur Guðs hefir lagt líf sitt í sölumar, til þess að afla haus.‘ ‘ ]C DIG 3 Simi 514. Kjötbúð E. Milners Til jólanna mæli jeg með mínu mikla úrvali af fyrsta flokks kjöti og svínaf leski. Sjerstaklega skal vakin athygli á U fyrstaflokks buffkjöti Q Allskonar niðursuðuvörur og fjölbreytt ofanálag á brauð. Simi 514.

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.