Jólablaðið - 24.12.1923, Síða 4

Jólablaðið - 24.12.1923, Síða 4
JÓLABLAÐIÐ Munið það Skrautgripaverslanir, sena ekki eru við fjölfarnar götur, selja ætíð ódýrast. Þess utan verður m i k- i 11 afsláttur gefinn á plettvörum, silfurskeiðum og hnífapörum í Skrautgripaverslun Itns Hernanassooar Hverfisgötu 32. Avextir: Appelsínur, Epli, Vínber, hvergi eins mikið úrval eins og í Lucana. J ÓLATRJ ESSKRAUT: Englahár, Kúlur, Toppar, Kerti, Jólapokar og alt annað tilheyrandi jólatrjenu hvergi eins ódýrt eins og í Lucana. Jólatrén koma með s.s. islandi, 13. þ. m. tekið á móti pöntunum í síma 128 og í versluninni. Kerti, Kertakíemmur, Spil, Jólatrésfætur, Jólatrjespokar, Barnabollastell, . hvergi ódýrara. Verslun Jóns Zoéga. Bankastræti 14. U M hasað seiiui ir M. Það var tuii liorð á skipi einu er sigidi frá ströndum Ástralíu, að næturlagi. Loftið var heiðskírt og stjörnubjart og ládauður sjór. Sjö- stimi’S skein í allri sinni dýrð á himninum. Iláseti einn á skipinu gekk fram og aftur á þilfarinu og raulaöi nokkur sálmvers. „Brt þú Norðmaður?“ spurði bátsmaðurinn hann. „Já, þaö er eg,“ svaraði hásetinn. „Það er eg einnig. Sálminn sem þú varst að syngja, þekki eg Bg hélt, að eg væri búinn aö gleyma i)llu. En nú ýfist gamla sáriö upp að nýju.“ Prá þessari nóttu voru þessir tveir menn stöðugt saman. Bátsmaðnrinn var mjög dulur og fálátur, en á næturnar gat félagi hans heyrt að hann grét oft þar sem liann lá í rúmi sínu. Einhverja nótt, er þeir voru báðir vakandi, sagði hátsmaðurinn sögu. sína. Odvrustu vörurnar eru altaf í Bankastrætj 11. Leirtau og postulínsvörur af öllum tegund- um. — Leikföng allskonar hvergi eins ódýr. Leðurvörur með 20°/« afslætti. Odýr og hagkvæm innkaup samfara lágu veröi, auglýsir best. Allir kaupa þvottaefni;Sþ!rEytið jólaboraið í Sápuhúsinu og Sápubúðinni -----Þar eru bestu kaupin á öllu sem að hreinlæti lýtur. — — Kristalsápan góða pr. J/a kg>. 0,56. Sódi pr. ’/a kg. 0,12. 8 tegundir suðu- og hreingerningaefni. Alt til bökunar bæði gott og ódýrt. Með e. s. íslandi næst kemur ýmislegt hentugt til jóla- — — gjafa og ótal margt fieira. — — Sápuhúsið. Sápubúðin Austurstræti 17. Laugaveg 40. með jóla-pappír5ðúkum og j ó l a - p a p p í r 5 5 e r v i ettu m sem hvorutveggja fæst í miklu úrvali í Bókauerslun ísafolðar. Þar fdst líka eins og uant er mesta úrualið af fallegum ag hentugum jólagjöfum. R. U. Hafið þjer keypt lólaherópið? Ljósmvnðavjelar, efni og áhölð, fjölbreyttara en nokkru sinni áður. Sport- og íþróttavörur við allra hæfi. Fótboltar, óðýrari og betri en menn hafa haft að venjast. (Spyrjið fótboltafjelögin). Byssur, skamn.byssur og skotfæri • hverju nafni sem nefnist. (Eftirkröfu-afgreiOslur út um alt lanð). Bankastræti 11. SPORTVORUHUS REYKJAVIKUR (EINAR BjORNSSON). Ljósakrórmr og hengilampar. Við höfum núfengið feiknar úrval af ljómandi fallegum kopar ljósakrónum Einnig: kögurlampa, borðlampa, Pí- anólampa og marga aðra lampa. Gefðu rafstraujárn í jólagjöf kosta aðeins 12 krónur. H.f. Rafmagnsfjelagið H ITI & LJÓS Uann hafði veriö í siglingum í 17 ár. í reiði sinni hafði hann yfirgef- ið heimili sitt. Með bölvi og ákvæð- isorðum hafði liann þotið burtu. Komst hann þá til Englands, lenti þar í vondum félagsskap, vandist á drykkjuskap, slagsmál, og dans og sökk niður í mestu eymd og niöur- lægingu. En endurminningin um konú og böm fylgdu honnm stöðugt eins og skuggi. Ilann hafði á þessu ferða- higi komiö bæði til Kína og Astralíu. Endumiinningarnar um heimiliö gátu þó ekki liðiö úr liuga lians á þcssu ferSalagi. Báðir þessir sjó- menn urðu æ samrýmdari hver öðr um eftir því, sem þeir vom lengur saman. .Smámsaman gleymdi báts- maðurinn raunum sínum. Eina nótt í ofsastormi skall brot- sjór yfir skipið og slengdi bátsmann- inuin á siglutréð. Mörg rifbein brotn uðu í síðu lians. Lá hann í rúmi sínu á skipinu mjög þjáður af líkamleg- um kvölum, þar til þeir náðu lancli í Suður-Afríku. Þar var hann flutt- ur á sjúkrahús. Hann hafði kostast mjög innvortis og læknirinn sagði, að það mundi verða banamein hans. Félagi hans og vinur var lijá honum og íijúkraSi honum, sem bezt liann gat. Bátsmaðurinn hafði lengi veriS mjög alyarlegur og þungsinna og nú þjáðist lianu af ógurlegum samvizku- kvölum. Ilið óguðlega lífierni hans, liáð og blótsyrði — alt þetta nagaði samvizku hans nætur og daga. Félagi lians las fyrir hann og baS fyrir honum. En öll fyrirheitin Urðu að þung- um áfellisdómi. Yinur haus þrevttist ekki á uð hiðja fyrir lionum dagiega. Einn morgun ljómaSi andlit báts- mannsins af ósegjanlegri gleði og friði liið innra í sál hans, svo liann mæltí á þessa leiS: „í nótt dreymdi mig, að eg þótt- ist sjá konu mína. Hún stóð nokkur skref frá mér og sagSi einungis þessi orð : ,Líttu á krossinn! Þar eru svndir þínar borgaðari' — Þegar eg vaknaði, var sem alt hefði breytst skyndilega. Eg skildi nú að Jesús liafði dáiS fyrir mig. Svndabyrði minni hefir verið létt af herðum mínum. Nú get eg dáið rólegur. Já, vinur minn, eg hefi hagað seglum eftir vindi. Ilimininn er nú talcmark mitt!“ Nokkrir dagar liðu. ÞaS leyndi sér ekki, að dauSinn nálgaðist. Vin- ur hins deyjanda manns, las fyrir iiann 23. sálm Davíðs konungs. „Já, hann er hirðir minn — hann á að flytja mig yfir skuggadal dauð- ans. O, hve Guð hefir verið mér góður!“ Þaltklaúið lýsti sér í augum manns ins. Ilann sneri sér aS vini sínum og sagði: „0, syng þú ein.n sálm fyr- ir mig. — Þú veitst hvaða sálmur ]>að á að vera!“ Yinur hans söng sálminn, og er cfni hans þetta: „Eg hefi nú fundiS þann gnind- völl, sem sálarveli’erö mín er bygð á, sá grundvöllur er friðþægingar- dauöi Jesú Krists, og eftir Guðs fyririiuguðu ráSi hefir hún verið lygð á þeim grundvelii iöngu áður en heimurinn var til. Sá gi’úndvöllur mun standa að eilífu, þótt liiminn og jörð líði und- ir lok!“ Bátsmaðurinn beitti KÍðustu kröft um til að talca í hönd vinar síns. yBerðii kveðju míiia!“ hvíslaSi liann, og með þeim orðum var hann kominn vfir á landamæri liins eilífa lífs. „Drottinn er nálægur þeim, sem liafa sundurkramið lijarta, og hann vill frelsa þá, sem hafa auðmjúkann Anda !“ (Sálm. 34, 19). B. þýddi. o Kommándör Larson í tíuÖur-Ain- erílm ferðaðist fvrir skemstu til lýð- veldisins Paragnay. í lýSveldi þessu tala margar j)úsundir hina svo nefndu guaranitungu, og standa að öðru leyti á mjög lágu menningar- stigi. Þeir eru frumbyggjar iands- íns. Eftir jiessa för hefir komman- dörinn ásett sér að boöa Indiíána kynflokkum þeim sem búa jiar upp í landinu, fagnaðarerindiö um Jes- úm Krist.

x

Jólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.