Jólablaðið - 24.12.1923, Síða 5

Jólablaðið - 24.12.1923, Síða 5
JÓLABLAÐIÐ Ðrauns verslun Aðalstræti 9 hefir mikið úrval af nytsamlegum jólagjöfum svo sem: Manchettskyrtur Herrabindi Silkitreflar og -klútar Skinnhanskar nieöogÁn fóðurs Tauhanskar Herravasaklútar Stök Herravesti Rakvjelar og blöð Slípvjelar og Skeggsápa Peningabuddur og Veski Vasahnífar I Divan- og Borðteppi Ljósadúkar og Löberar Matar- og kaffidúkar Kven- og Telpukápur Golftreyjur og Silkiblúsur Svuntur Kvenljereftfatnaðir Drengjaföt og -frakkar Drengjabuxur I Dömuvasaklútar Sokkar Jólaskófatnaður: Kaupið þar sem reynsla undanfarinna áratuga hef- ir sýnt, að best er að kaupa allan — SKOFATN AÐ — handa 'ingum sem gömlum. Stærsta skófatnaðarsending sem komið hefir til Islands, kemur nú með s.s. Is- land 13. des. til okkar og verður verð oggæði betri en nokkur annar getur boðið. Lárus 0. Lúðvigsson Skóverslun. Böít til Bftirbreytni. Hinn nýlátni forseti Bandaríkj- anna, Warren G. Harding, einhver Trnsti ágætismatiur, sem uppi hefir verið á síðari árum, var um, langt HíeiS ritstjóri blaðsins „The Morn- ÍQg Star“. Þegar liann ljet af rit- stjórnarstörfum, eftir 40 ára stjórn, sendi hann ritnefnd hlaðsins opið l-'rjef, og lét þar í ljós þær óskir sínar, að fylgt yrði framvegis þeim Jiöfuðlínum og hugsjónum sem hann hefði látið stjórnast af, sína löngu Htstjórnartíð. I sambandi við þetta g'af liann nokkur ráö og bendingar, ®em hann hvatti hina nýja ritstjórn til að fylgja. Hér fara á eftir nokkur þeirra: Munið ávalt, að hvert mál hefir 4vær hliöar. .Sýnið þær báðar. Verið samlcvæmir sannleikanum. Iíaldið y'Sur við staðreyndir. Það 'er ekki liægt að komast hjá mis- Sáningi, en keppið eftir nákvæmni. Hg vil miklu heldur lxeyra eina ®anna sögu, en hundraðj sem eru kálfur sannleikur. Verið siðlátir í rithætti og heiSar- legir í bardaganum, og eðallundaðir. | Lyftið upp, sláið ekki til jarðar. HaS býr eitthvað gott með öllum. Kallið á það gó’öa, og særiS eklri til- iinningar annara að þarflausu. Þegar þér skrifið fréttir frá pólii Hskum fundi, þá víkið ekki frá staS- t'eynd. Segið rétt eins og er, en ekki eins og þér sjálfir hefðuð kosið að það liefði verið. Parið eins með alla málsparta. Ef þér skrifiö um stjórnmál, þá gerið það í höfuðgreinnm blaðsins. Gætið þess, aö fara virðulegum orðum um trúarleg efni. Sé það á nokkurn liátt mögulegt, þá skrifiö aldrei um þá glæpi eða aðra óhamingju og ógæfu, sem gætu crðið þess valdandi, að gera sak- lausurn mönnum, konum eöa börn- um, minlcunn og lijartasorg. Látið ekki þurfa aö biöja yður um slíkt; geiið það af frjálsum og fúsum vilja — ótilkvaddir. En vunfram alt: Verið hreinlegir í oröum. Leyfið aldrei óhreinu orði eða vafasamri setningu rúm í blaö- inn. Eg óska, að þetta blað verði skrif- að á þann hátt, aö það geti komið á hvert heimili, án þess aö spilla sakleysi nokkurs barns. ------o------ Ef þú getur - tendrað lítið ljós handa einni sál, sem í myrkrinu gengur, sett þann, sem hryggur er, sólar megin, kent öðrum aö vera göfgari og bjartsýnni á lífið, unnið eina einustu sál til að lifa æðra lífi, Að reikna út kostnaðinn. Tveir ungir menn voru að tala saman um hið þýðingarmikla atriði: Aff þjóna Guffi. „Eg get ekki með orðum lýst því, hye milrið Je=ús Kristur gerir fyrir mig. Þú getur ekkert gert, sem fremur yröi mér til gleði en það, að fara að þjóna honum.“ „Um þetta hefi eg allmikið hugs- að,“ ansaði hinn, „en af því leiðir, að eg verð að láta af ýmsu. og vnér er nú svo farið, að eg vil helst reikna vvt allan kostnaðinn fyrir fravn.‘ ‘ „Kæri vinur! Þú talar vvm að reikna kostnaðinn, sevn því er sam- fara að fylgja Jesvv, en livað hefir þú þá gert, vneð tilliti til þess. að reilma kostnaðinn, sem af því leið- ir, að fylgja honum ekki?“ Þessi alvarlegvv orð vinarins hljóm- uðvv í eyruni lvans í marga daga á eftir, og hann fann engan frið, fyr en hann lvafði leitað hjálpræðis við fætur Frelsarans, en það gerði liann mjög brátt eftir að þetta sanital átti sér stað. „Slátrarinn" á Laugaveg 49 — Uppáhald allra sem einu sinni hafa verslað þar. Feikna birgðir af öllu mögulegu á jólaborðið t. p. Kjöt og Kjötframleiðsluvörur öllu tagi. Niðursuðuvörur í 100 teg- unda, Ávaxtamauk, Kryddvörur, Ostar, Pylsur, Egg, — Smjör, Smjörliki, Vega Palmin, Tólg, Grænmeti af mörgum tegundum, Kartöflur, ísl. Gulrófur, Laukur, Epli Vinber, Appelsinur, Melónur, Citrónur, útlend sætsaft nr. 1 í jólagrautinn. ======== Vörur sendar heim. =========== S í mi 8 4 3 —■ Simi 8 4 3 Kaupið hvergi annarstaðar en hjá mjer, silfur og gullmuni svo sem: gull-og silfurúr, karla og kvenna, silfurborðbúnað. Enn- fremur er hjer mest úrval af klukkum. Verð frá 16 kr. — 700 kr. Sími 341. SIGURÞÓR JÓNSSON. Aðalstræti 9 -x- «f«|r=ii—n=ir=ir—ii—iFir====i[nn==^r=ir==ir==ir=nn==ii> Jólasamkomur Hjálpræðishersins 25. des. kl. 11 árd. opinber helgunarsamkoma. 4 og kl. 8 síðd. jólasamkomur. 26. des. kl. 4 og kl. 8 síðd. jólasamkomur. Ókeypis aðgangur fyrir alla. 27. des. kl. 8 opinber jólahátíð. (Aðgangur kostar 35 aura fyrir fullorðna og 20 aura fyrir börn.) 29. des. kl. 8 opinber jólahátíð. (Aðgangur kostar 35 aura fyrir fullorðna og 20 aura fyrir börn.) 30. des. kl. 8. opinber jólasamkoma. Ókeypis aðgangur fyrir alla. 1. jan. kl. 11 árd. kl. 4 og kl. 8 síd. opinberar samkomur. Ókeypis aðgangur fyrir alla. <!I=3L=U=JI=H=]|=lBr==lBBaEEH=JI=][=lI=l> Jólagjafin Aaaglýsingasknfstofa ódýrastar, bestar og fallegastar í bænum svo sem: Saumakörfur, Saumakassar, Saumapokar (úr leðri) kassar með ilmvatni og sápu. Blævængir, Ljósmyndáalbúm, amatöralbúm og póstkortaalbúm. Spil Spilahulstur, Leðurveski, Brúður og alls konar leikföng, lang- ódýrast í borginni. Úrval af Jólapokum jólatrjesskrauti. Komið, skoðið og þjer munuð kaupa. íslands veitir auglýsingum móttöku í öll blöð. Sími 700. Verslunin Gullfoss. Austurstræti 12. Sími 599. lijálpað einhverjum til að verða betri og réttlátari, létt byrði þeirra, sem erfiða og eru hlaðnir þunga, aukið með litluin neista liinn út- sloknaða kærleikans loga í heimin- um, skilið, að orð þín og atliafnir liafi verið einhverjum til blessvvnar, þá veist þvi, að þú hefir ekki lif- að til ónýtis, og þá getur þú með gleði og þakklátssemi gengið til hinstu hvíldar þinnar. Orðskviöir. Réttlátum manni er gleði að gera það, sem rétt er, en illgerðarmönn- um er það skelfing. Gef hinurn vitra, þá verður hann vitrari; fræð hinn réttláta, og hann mun auka lærdóm sinn. Ótti Drottins er uppliaf vislumn- ar, og að þekkja hinn Heilaga eru lvyggindi. Látið af heimskunni, þá munuð þér lifa, og fetið veg liyggindanna.

x

Jólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.