Jólablaðið - 24.12.1923, Síða 6

Jólablaðið - 24.12.1923, Síða 6
HAFNARFjORÐU R Hafnfirðingar Jeg sel aðeins fyirsta flokks nauösynjavörur m e ð mjög vægu verði 15°|0 afsláttur gefinn á öllum eldhús- og búsáhöldum og járnvörum. F. H a n s e n, Hafnarfirði. sfmi 13. Til jólanna! Sími 13. Hangikjöt, Rúllupylsur, Kæfa, Kindakjöt, (frosið), Kálfskjöt, Pylsur, margar teg., Ostar, margar teg., Ul p Epli, Þ-< c-t- Appelsínur, P P3 Vínber, ►i Epli, þurkuð, P' Apricots, o & Bl. Ávextir, <1 ct> *-? Bláber, Ui <t> w O: S if TO Perur, niðurs., Ferskjur, Apricots, niðurs. Bl. Ávextir,. niðurs. Kirsuber, niðurs. Jarðarber, niðurs. xn v H P- B p H ITO jP 5? <XJ Charmpignons. Hummer, Carotter, Pine Asparagus, Slikasparagus, Gr. do. Fine Ærter, Nýlenduvörur allskonar, ný egg o. fl. o. fl. 10% afsláttur af niðursoðnum ávöxtum til jóla. Eins og að undanförnu fáið þjer alt sem yður vantar í jólamatinn og jólakökurnar best og ódýrast í Matarverslun Sveins Þorkelssonar. Jólavörurnar komnar! Eitthvað til við allra hæfi, hvort heldur er karl eða kona. Sjerstaklega skal bent á vönduð og vel aftrekt úr, svo sem: Zenith, Longines, Perfekta Revne G.T., Sola, og Roskopf Patent, (gömlu Bakka-úrin frægu). Auk þess hefi jeg 12 aðrar úra- tegundir, karla og kvenna, er seljast sjerlega ódýrt fyrir jólin. Haraldur Siffurðsson, úrsmiður. Jólaráð Þorv. Bjarnasonar. Til að gleðja börnin fyrir lítinn pening, er besta ráðið að koma beint til mín; t. d. Myndabækur frá 0.35, Munnhörpur frá 0.35; íslensku leik- föngin, afar falleg og sterk. Spil og kerti, heppileg og ódýr. Jólatrjes- skraut og pokar. — Spyrjið um verð á sykri og öðrum nauðsynjavörum, áður en þið festið kaup annarsstaðar. pað borgar sig. — Hver sá, er kaupir fyrir kr. 4.00 fær myndabók í káupbæti. Tryggasta og besta ráðið verður að koma beint í Vepsl. Þorv. Bjarnasonar. Það besta er aldrei of gott! Reynslan hefir sannað það að jólagleðin verður mest og best ef að vörurn- ar sem notaðar verða um jólin eru keyptar hjá Jóni Mathiesen, sími 101 því þar eru þær bestar og ódýrastar að vanda. Iry |xsffr jakobsbúð selur langódýrast til jólahna: -t§ag Miklar birgðir af ávöxtum, (nýjum og niðursoðnum) svo sem: Epli, sem kosta 1 kr., seld á 80 au. y2 kg!, Appelsínur frá 14 au. stykkið, Vínber afar góð og ódýr, Ananas, Perur, Aprieots, Eerskjur, (mjög ódýrt). Jólatrje, mjög falleg og ódýr; alsk.. jólatrjesskraut, Englahár, Mynda-bækur og ódýr Jólakerti, Matvörur ódýrastar í bænum fyrir jólin. Strau- svkur á 68 au. % kg., Molasykur, smáu molarnir á 78 au. og stóru molarn-ir 75 au. % kg., Hvei.ti í litlum pokum og pundavís afaródýrt, Chocolade frá 2,25y2 kg. Miklar prósentur ef keypt er fyrir 10 kr. í einu. — Sitjið við þann eldinn, sem best brennur. Pylgist með tímanum og verslið í Jakobsbúð, sími 47.. Vörur sendar hvenær sem óskað er! — Fjelög, sem þurfa einhvers með til jólanna, ættu að tala við JAKOB A. SIGUBBSSON. — V erslun Einars Þorgilssonar í V JS u TJ fi a> (O u 3 u ’O > Eins og að undanförnu, hefir verslunin á boðstólum allskonar nauðsynjavörur með mjög lágu verði, svo sem: Matvörur, Hreinlætisvörur, Tóbaksvörur og ýmsar Vefnaðarvörur, svo sem: Drengjaföt, Nærfatnað, Ullar- peysur, Treflar og hið marg eftirspurða Prjónagarn, 2 tegundir. Einnig hefir verlunin allar bækur, sem fáanlegar eru á íslenskri tungu, sjerstakt upplag af Jólabókum og Kvæðabókum, mjög hentugum til jólagjafa. > o* < CQ tg. CQ o; >-*- i-h CQ O S (fi Destar vörur! Lægst verð! Kaupfjelag Hafnarfjarðar. Sími 8. Jólavörur: Spil, margar teg. Kerti, stór og smá. Glanspappír, flestir iitir. Myndabækur. Elautur. Munnhörpur. — í jólamatinn: Hveiti. Gerpúlver. Eggjapúlver. Sítrónolía. Möndlur. Vanilladropar. Plöntu- feiti. Kanel, st. og óst. Sukkat. Cardimommer. Sveskjur. Rúsínur. Apricots, afaródýrar. Blandaðir Avextir, þurk. Epli, þurk. Sultutau. Maccaroni. Capers. Tomatsósa. Derley Souse. Soja. Niðursoðnir Ávextir, allsk. Sardinur. Fiskabollur. Kaffi, brent og óbr. Cacaó. Sykur allsk. Brjóstsykur. Carmellur. Lakkris. Epli Vínber. Kaffr brauð. —- Niðursett verð. — Salon-kex. Sigarettur. Vindlar o. m. fl. Kaupid til jólanna I Kaupfjelagi Hafnarfjarðar. þarf enginn að fara til Reykjavíkur til að kaupa það sem þarf tilheyr- andi rafmagninu. Eg legg rafleiðslur í hús og hef alt tilheyrandi þeim t. d. perur, strau- járn, ljósakrónur, kögurlampa o. m. fl. Böðvar Grímsson, rafvirki Austurgötu 26. Austurgötu 21 heima. INGVARJÓELSSON Selur flestar matvörur, molasykur, strausykur, kandíssykur, tóbaks- vörur, Hreinlætisvörur, kaffi brent og malað og óbrent og m. m. fl. Sætir þú barnsinsþíns? Fa.ðir nokkur, sem átti son, er settur hafði verið í fangelsi, stóð frammi fyrir dómaranum, til þess að gefa upplýsingar um ýmislegt viðvíkjandi drengnum. Við þeirri spurningu dómarans, hivar drtengur- mn liefði veriö vanur að verá a kvöldin, svaraði hann, að það vissi hann elcki. Og þess vegna notaði I dómarinn tækifærið til þess að leggja eftirfarandi spurningar fyr- ir hann, sem margur faðir nú á dög- um hefði gott af að veita athygli. „Eigið þér hestf“ spurði dómar- irm. „Já, það. á eg,“ var svarið. „Hvar er hann nú?“ lólasamkomur HjálprŒðishersins í Hafnarfirði. Lautinant Árskóg stjórnar samkomu 1. jóladag, klukkan 8 síðdegis. Majór og frú Grauslund stjórna samkomu 2. jóladag kl. 8 síðdegis. Majór og frú Grauslund stjórna jólatrjeshátíð fimtudag 27. kl. 8 síðdegis Ensain og frú Nilsson stjórna jólatrjeshátíð fyrir börn, laugard. 29. kl. 4. Ensain og frú Nilsson stjórna samkomu sunnudaginn 30. kl. 8. síðdegis. Ensain og frú Johnsen stjórna opiniborri jólatrjcshátíð á nýársdag kl. 4 e.h. og stjórna samkomu klukkan 8 síðdegis. Aðgangur að jólatrjeshátíðunum kostar 25 aura; börn 15 aura.. Að öllum hinum samkomunum er ókeypis aðgangur. Verið yelkomin á jólatrjessamkomurnar. F)ug. Hilsson. Ensain. „í hesthúsinu.“ „Þér vitið sjálfsagt hvort liaTm er þar á liverju kvöldi, eða að öðr- um kosti hvar hann er. Þér lokið hesthúsdyrunum á kvöldin svo þér getið verið öruggir um liann, og þér gætið hans vel hvað fóður og alt annað snertir, er liann þarfnast, er ekkisvo?“ „Jú, það geri eg.“ ; ,,-En hvort væntið þér meira, í framtíðinni, af liestinum eða syni yðar?“ „Eg ^wnti auðvitað meira af drengnum.“ „Þá ættuð þér einnig að bera eins mikla umliyggju fyrir syni yðar eíns og þér'beríð fyrir hestinum,“ sagði dómarinn alvarlega. --------fy,------

x

Jólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.