Jólablaðið - 24.12.1923, Qupperneq 8
JÓLABLAÐIÐ
Júlíus BJörnsson, Hafnarstr.15.sími83?
Það er þar sem þjer eigið að kaupa rafáhöld fyrir jólin.
Veröiö er eins lágt og gæöin söm og best gerist annarstaöar, en heppnin getur veitt yöur nokkur hunör-
uö krónur í jólagjöf, ef þjer versliö þar.
Gullnámur biblíunnar
lifígja ekki á yfirborðinu, þú verS-
ur afi gTafa djúpt. Þú tínir ekki
íyip hina dýi-u demanta trúarreyn.sl-
nÓBar á þjóðveginum; fylgsni
þeirra liggja miklu dýpra. Graf þú
fljúpt eftir lífgandi lífi, sönnu lífi,
Kínnleikselslcu, guðdóminum í orði
Ohujðs, og kostaðu kapps um að játa
þetta í starfi, sem andi Guðs er
kiiafturinn í. Það gagnar lítiiS að
l;era einhverja trúarsetningu utan
«6» það sem mestu varðar er þaS að
Jijfarta þitt skynji hana og læri.
Reynslan hefir sýnt það
að þeir sem kaupa 1 verslunni Vísi fá bestar vörur fyrir lægst verð
Komið og kaupið
Slmi 555. VERSLUNIN VISIR Laugaveg 1.
Verslun Jes Zimsens
hefir bestar og ódýrastar vörur til jólanna.
Allir ættu því að kaupa nauðsynjar sínar þar
Gíediíegra jóía óskar fyún öííum f
Lítið á vörurnar í
Glervörudeildinni
1 JU
Margt hentugt til jólagjafa.
H. P. D u u s.
Uppáhald barnanna.
„ÆSKUDRAUMAR“, „GEISLAR“, „BERNSKAN 1“ og
i,BERNSKAN 11“ eftir hinn þjóðknnna höfund og barnavin, Signr-
björn Sveinsson, era tvímælalaust laDgbesta unglinga- og barnabækurnar
sem til ern á íslenskri tungn.
Ávalt vel þegnar tækifærisgjafir:
„ÁRIN OG EIL ÍFÐIN“, SÁLMABOKIN, (vasaútgáfan), PAS-
SÍUSÁLMARNIR, „BRJEF FRÁ JÚLÍU“, „Á GUÐS
VEGUM“, BARNABIBLÍAN (samanbnndin i mjög fallegt band),
„OFUREFLI “, „GULL“ og „VESTAN HAFS OG AUSTAN“.
Brjefsefni,
mjög falleg, í kössum og möppum,
eru seld með 5O°/0 afslætti á skrifstofu vorri
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Jólamat handa 500 manns.
Styðjið gott málefni með því að leggja
gjöf í jólapottana.
Sími 2 2 8.
Sími 2 2 8.
VERSLUNIN „VAÐNES
u
Hringið upp í sima 228, og yður verður sent
það sem yður vantar í ’jólamatinn tafarlast.
VERSLUNIN „VAÐNES“.
SíðastliSin jól glöddum við 100 fjölskyldur hér í Reykjavík með
því að senda þeim jólaböggul, þar sem var I kjöt, brauð, sykur, kaffi,
smjörlíki o. fl.
Hver böggidl innihélt mat lianda 5 manns, svo að alls 500 manns
fengn góðan jólamat.
Auk þess héldmn við jólatrésskemtanir fyrir 300 börn og 150
gamalmenni; og viö liöfum marga vitnisburði um, að þessar jólatrés-
skemtanir hafa verið til mikillar gleði og hlessunar. Ntx viljum við,
enn í ár leitast við að gleSja gamalmennin og börnin, og útbýta jóla-
högglum til jafnmargra heimila og í fyrra. Það eru mörg heimili, sem
þarfnast þessarar hjálpar, þar sem veikindi, vinnuleysi eða* aðrar
ástæður, gera fólkinu örðugt uppdráttar.
Allir þeir, sem vilja iijálpa okkur með að framkvæma þetta, eru
vinsamlegast heðnir aö gefa í „jólapottana“. — Með því lýsir þú
npp í mörgum dimmum lijöirtum og heimiluim — og jólagleði sjálfs
þín Verður varla minni fyri r því.
MeStakið fyrirfram vort innilegasta þakklæti.
Fyrir hönd Iljálpræðishersins.
Reykjavík, í des. 1923.
S. GRAUSLUND,
deildárstjóri.
K. JOI-INSEN,
flokksstjóri.
I Getsemane.
Bræðrasöfnuðurinn var fyrsti'
söfnuðurinn sem nokkuð verulegt
vann að frelsi Papuanna í Ástralíu.
Á árinu 1850 voru Táger og
Spiesecke sendir í trúboðsferð þang-
a'ð. I 10 ár sáðu þeir frækorni trúar-
innar með árvekni og trausti til
Guðs, án þess þó að sjá nokkurn á-
rangur af starfi sínu. Þá var þíið
einn dag að annar trúboðanna flutti
rxeðxi xun „hinn góða Ilirði.“ Einn
maður á meðal hinna innfæddu, sem
liét Pepjxer lirópaði frá sér numinn .
„0, það er svo inndælt, svo inn-
dælt!“ Seinna sýndi trúboðinn:
nokkrar myndir, og meðal þeirra
var ein mynd af frelsaranum í Get-
semane.
Um kvöldið kom Pepper inn til
þeirra og sagði: „Eg veit ekki hvern
ig það er. Eg hefi grátið vegna
s.ynda rninna, o.g fyrir lítilli stundu
gekk eg til árinnar til þess að sækja
vatn, þá datt mér aftxxr í hug hvern-
ig Ðrottinn vor að næturlægi foro-
um gekk inn í grasgatðinn og bað: t
þar fyrir uns hann sveittist blóði
svo blóðdroparnir féllu til jarðar.
— °fj þetta varð vegna mín!“
Síðustu oi-ðin „og þetta varð
vegna mín!“ sagði liann þannig, að
það hreif hjörtu trxiboðanna.
í gleði sinni féll Spieseeke á kné
og bað með Pepper.
Og Pepper gat ekki orða bundist.
hann varð að segja samlöndxim sín-
xun frá „hinum góöa IIirði,“ og
þegar hann talaði, streymdu brenn-
lieit iðrunar- ag fagnaðartár niður
cftir hinum blöldcu kinnxun hans.
Orð lians liöfðu áhrif á mörg
hjörtu og það myndaðist lítill hópur
Papua, sem leituðu eftir Jesú og
voru gagnteknir af elsku til hanrn