Jólatíðindin - 24.12.1920, Blaðsíða 1

Jólatíðindin - 24.12.1920, Blaðsíða 1
I ! JOUTIDINDIN ÚTGEFANDI: HJALPRÆÐISHERINN Á tSAFIRÐI YI. ARGANGUR ISAFJÖRÐUR — í DESEMBER 1920 UPPLAG 800 . :'i:i!lill!llllllllllllllll &HUUtllllllllllilltlllllMlllllllll|mi1ltKHIHI1lllllttll1!tHlllirillltlHIIIIIIIIIHIl| HHHilltilimtiiliiliimiiuiiiiuiUniiuuiiiiii.mniili.uimiliiliiliiM.Uiiii ImilUIIIIIHIIIIIIIiilllMUIUUJUUNHItWHIIhHIIUHUHteUIHIUItlltl.M1 . . Jóh. 3, 16. Jólahátíðin leysir úr lœðingi það besta, sem 'finst t fari mannanna. Sé noföur göfug tilfmning finnanleg í hjörtunum, gjörir hún vanalega vart við sig jólakvöld. — Pað er sem allir verði göfugri og betri þessa minn- ingarríku Jivöldstund. Persónur, sem allan ársins hring hugsa einungis um s'mn eigin hag, vakna oft til meðvitundar um, að þeir eru iil, sem\ eiga við þung lífskjör að búa. Rödd samvis\unnar þagnar ógjarnan /j>r en þœr hafa gjöri eitthvað til þess að létta undir b^rðarnar og auka jólagleðina meðal þeirra sem bágast eru staddir. Dyr hjartnanna og heimilanna eru víðasthvar fúslega opnaðar, ef þurfamaður fcnýr að dyrum þetta heilaga kvöUJ. Hver er orsök'in? —• Pað sem gjörir mennina góða og miskunnsama er kœrleikurinn. Állar jólagjafir eru óljóst endurskin hins mtí\la, eilífa kœrleika, sem er kw™ jólahátíðarinnar: Pví að svo elskað i G uð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þ ess að hver, sem á hann tr úir, glatist e fc £ t, heldur haf't eilíft lí f." pessi kœrleikur nœr langt. Hann nœr lil þín og mín; —¦ já, í raun réttri er hér hið rétia heimk^nni mannanna. Faðmur hans getur rúmað alt, og armleggur hans nœr til hvers einasta fátœklings; því það ter allur heim u'r'in n, sem Cuð elskar. Pú undrast? — Heimurinn? —: Já, hann segir svo sjálfur í orði sínu, og orð hans eru sannleikur. Venjulegast er það svo, að eitthvað sjerstakt og aðlaðandt veldur því, að ein persóna geðjast annar't betur en önnur; af þvi sprettur vin- átta eða kœrleikur. Orsak'trnar til þess eru mjög mismunandi t c8li stnu; kœrleikur sumra er sprottinn af Ukamlegum gjörfileik, — gáfum, stöðu, auðœfum eða öðrum slikum yfirburðum. Vér hljótum því, er vér athugum okkur sjálf með fuUri óhlutdrœgni, að spyrja með undrun: Hvað er það í fari voru af persánulegum gœb*- um, sem gat orð'tð þess valdandi, að Guð elskaði oss? J>ví betur sem vér athugum ástand vort, þess betur hljótum vér að finna hið mikla og marg- víslega í fari voru, sem er ábólavant og öfugt, vœgast sagt. pá blasir við oss sú hlið mannlífsins, sem óneitanlega er mest áberandi: Drambið, drotnunars^km, léttúðin og hégómagirndin og margt og mlktð fleira, sem hlýtur að vera viðbjóðslegl í augum Guðs. Hvers vegna, já, hvernig gai Guð þá elskað þennan heim, sem þjónar hinu illa, með «vo mikilli k°si- gœfni? Svarið verður fyrst og fremst: I honum b$r sá eldur k^rleik- ans, sem hin mikju og ströngu vötn ekk't gcta slökt. I honum fcýr, ef JOLAGJOFIN lUlUllUIMUIIIlWIHIIHIIllllMHIMIfMH.IWIIMllllHIHJIIIIliltltllltlHlllllllllllUU IilllllllllllllUlHHItHinllllllllllilllllllllU llltllllllltllHltHUIIIllinmilltlHHIIilllllllHlllllll svo má að orði komast, þar sem um höfund kœrleikans er að rœða, sá kœrleikur, sem v onar alt, trúir öllu og umb er alt. Pað er af þessum ástœðum,, að hann hefir ekki Vf'trgefið oss enn þá. Sökum þess, hef'rr hann ekki tapað aUr't von um afturhvarf vorl, þótt allir aðr'tr haf't mist hana fyrir longu. Kœrleikur hans er kraftur hjálprœðisins, er afl, sem bjargar og frelsar. Mik'dleik k<zrleika hans getum vér best séð á því, hversu gjöf hans er stórvœgileg og með hverju móti hún er veitt. — i—• Eftir vorum mœUkvarða eru til slórgjöfuhir persónur, sem þó sakna einsk'ts í af þeim ástœðum, að þœr gefa af nœgtum sínum. pannig hefði Guð vitanlega getað úthlutað gjöfum af gnœgð sinni, ausið p/ir heim- 'tnn gulli og gersemum, ání þess að fara sjálfur nokkurs á mis sökum þess. En að hvaða gagni hefð't það komið? Hefði nokkur orðið eilíflega sœll /jirir þá fórn? — J)vert á móti. Menn hefðu þá vitanlega r'rfið hver til sín svo mikið sem unt var af þeim gœðum, og orðið eins og re\fnsla et fengin fyrir með þá, sem gullinu þjóna. peir hefðu flesiir orðið enn þá jarðbundnari og óguðlegri en nokkru sinni áður. Guð átti einungis einn son, sem hann sjálfur kaUaði son sinn elsku- legan og eingetinn. pennan einkason sinn, þessa dýrmœtu eign, gaf hann heiminum til viðreisnar. Hvílík gjöfl pað er þvt ekk't nema sjálfsagt og eðUlegt, að sú spurning sé mfög almenn meðal alba þeirra, sem gjöra ekki mat og dr\)kk °8 skemtanir að aðal-jólafagnaðinum, spurning'm um það, hvort Guð vonist efiir þv't að vér hagnýlum þessa himnesku jólagjöf. fívort ver meium þessa miklu fórn hans nokkurs, eða virðum hana að vettugi og Ufum e'tns og vér eigum honum enga þakkloztisskuld að gjalda. Og það verður ekki svo erfitt að komast að ábyggilegri niðurstöðu í þessu efni, ef einlœgnin og samvisku- semin eru með i leitinni. Eg spyr því blátt áfram: Trúir þú á Guðs son? Sé svo, hefir en gum dauðlegum manni hlolnast m eir't gœfa, né heldur nokkur eignast dýrmœtari jólagjöf. Sé svo, ert þú á leiðinni J>/ír frá dauðanum til lífsins. Sé þáð annað meira og ábyggilegra en hugmyndasmíði ein, — séu það sannindi, sem endurtaka sig í Ufsbaráltunni daglega, — er tilœtlun Guðs með sinni guðdómlegu fórn náð, hvað þ'tg snertir. pá hef'a jólahátíðin það gildi fyrir þig, sem vera ber, en /jir ekk'u Jólahátíðina ber að dyrum hjá oss enn þá e'tnu sinni, og með fyomu hennar nœr þessi blessabi boðskapur til vor með nýjum krafti og alvÖru: í dag er yður frelsari fœddur, sem & Krisiur Drotiinn. Enn þá einu sinni b$ ð ur Guð sína dýrmœtu gjöf. Hver ^ann að segja nema þetta verði 5 i-'i'........¦ i i : uiiiiiniM!1 i.i.i.i I.imi.im i! | |limiliMiMjii.i|jji;iini-i:i.i iíiii I'l!........UlllHMMMMIIMIIMMIlMIIIIMIIIi;.......III! I vor síðustu jól hér á jörðu. Látið þessa jólahátíð því verða bestu jóla- hátíðina sem þér enn þá hafið lifað. Eg segi: látið hana verða beslu hátiðina, þv't það stendur auðvitað í yðar valdi, hvort þér viljið hafna eða veita viðtöku jólagjöf Guðs, en á því veltur alt, bœði tímanleg og eilíf gleð't og hamingja. Pú hefir mikið annríki? Margt annað, sem þér virðist girnilegra, kallar að þér? — Já, eg þekki þetta, — og finn til með þér, — því alt þetta hef't eg sjálfur rejjnf. Pað voru þeir tímar, er mér fanst eg hafa öðru að sinna og til annars kjörinn, en að hugleiða þetla mál. pað voru þeir tímar er mér fanst kristindómurinn vera k&iningakerfi (Teori) eitt, hrjóstrugt og úrelt, sem fátt hafði að bjóða. HvíUkur misskilningur! — Ávöxtur þekkingarleysisins. — Eg býst því við, að jjSur þyk't þa-ð ekk't nema eðlilegt, að síðan sú stund kom i lífi mínu /jjrir fullum 10 árum, að eg sá og repnJr, að kristindómur sá, sem bygður er á Kristi, er undirstaða alls lífs og hollustu, sá að hann er til allra góðra hluta nytsamlegur, — að eg frá þeirri stundu hefi gjört alvarlega tilraun, t öll- um störfum mínum, til þess að láta leiðast og stjórnast af anda hans. Skamt, já, mjög skamt, hefi eg komist í viðleitni minni, en það hefir hún þó kent rnér, að þeim tíma er veí varið, sem notaður er til þess að keppa að því takmarki, sem kristindómurinn vill hjálpa öllum mönn- um að ná. Mundu að timinn er hraðfara og þú eldist óðum og áður en þig varir drepur sendib o ð i r éttvísinnar, dauðinn, að dyrum. Hvað myndir þú þá ekki vilja til vinna, að geta haldið jól með J esú í r'tki hans? Á þessari jólahátíð vill hann taka sér bústað í húsi þ'mu og hjarta. Hafi honum ekki siaðið þar Jjir opnar fyr, þá /ípí þér að bjóða jóla- gestinn velkominn. Hvork't meðlœti og upphefð, móllœti og niðurlœging né nokkur störf mega tefja þ'tg. Og að endingu: Mundu umfram alt, að hann k&nur því að eins að þú, með hjarta og munni, bjóðir honum til þín. fíann hrengir sér ekki 'tnn í híbi)li þín, gegn vilja þ'mum og vitund. H ann k emur þ ar sem er hjartarúm, því þ ar er nóg húsrúm. „Kom þú, ó, maður, og fagnaðu frelsinu lýða, flýtiu þér öruggur Drottins í armana blíða. fíeit honum irá, hjarta þitt gef honum nú, lát hann e't lengur þ'tn b'tða." ¦_?« "4" Ávalt nægar birg'ðir af vörum. Verðið mjög sanngjarnt. -A-*XTL*a,"VÖ;iriLXdo±l<aLÍ:o. hefir alt sem menn Jmrfa á að hálda til klœða til jólanna, og ráðuin rér mönmuu að líta þangað inn áður en þeir fara > I Gröi2o.lxx "to-CLöixini fœst: t Jólakerti. annað. ¦?¦ ¦ ?¦ BRAUÐVÖRUR: Kex, sætt og ósætt Kringlur * Skonrok f .; . ! ¦ \ Kornvörur alskonar Kartöfur, ~ f ]"':'Ky- T ; NÝLENDUVÖRUR ALSKONAR: Avextir, niðursoonir og þurkaðir, margar teg. Grænmeti, þurkað margar teg. Krydd . ;) Lax, Sardinur, Kjöt o. fl. "•;¦•' ^¦j r^ Cacao, Edik, Saft, Maccaroni, Lárberjalauf, Kaffi, Export, Te, sykur. Ostar, margar teg. Margarine STEYPTAR VÖRUR: Ofnar og eldavélar '•¦ ¦ Málning allskonar, Litur Veiðarfæri Línur, Taumar, Önglar, Lóðabelgir o. fl. OLlURi Smörolía, Cylenderolía, Tvistur, \ v Mótorlamar, Skrúflyklar Pakningar, Hreinsinálar o. fl. i .' Steinolía HREINLÆTISVÖRUR: Sápa, Sódi, margar teg. OLlUFATNAÐUR SKÓFATNAÐUR Leir og Postulín JÁRNVÖRUR: Smíðatól, Skóflur, Hnífar o. fl., o. fl. Lampar, fjölbreytt úrval BYGGINGAREFNI: Saumur f Pappi Tjara Trjáviður. Öllam, sem tll þekkja er konnugt, að verzlnnln gerir sér nijög míkið far nm aö selja eingöngu vandaðar vörnr. - Útbú á: Flateyri, Bolungarvík, Hesteyri, Latrum i Aöalvík og Arngerdareyri. *?»* Engir dagprísar.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.