Jólatíðindin - 24.12.1927, Blaðsíða 3

Jólatíðindin - 24.12.1927, Blaðsíða 3
JÓLATÍÐINDIN. 3 ♦ ♦ ♦ Ný verslun. ♦ ♦ ♦ ^ Eg hefi opnaö verslun í hinu nýja húsi E. Kærne- <|> ♦ sted við Hafnarstræti (gengið inn um miðdyrnar). ♦ ^ Þar fær fólk góðar og ódýrar vörur. ^ ♦ Greið og góð viðskifti! Komið og skoðið! ♦ ♦ ♦ ♦ Virðingarfylst. ♦ Gunnlaugur Halldórsson. ♦ ö ♦ Stór jólaútsafa í VBruhúsi ísafjarðar Um margt er talað þessa daga, og meðal annars heyrir maður spurningu um, hvar liægl sé að gera best og ódýr- ust jólakaup. Þessari spurningu er hæglega svarað, vegna þess, að það er staðreynd, að enginn selur betri og ó- dýrari vörur en Vöruhús ísafjarðar, V. J. Nissen. ■ Líftryggingarfélagið ANDVAKA j H veitir yður hagfeldar og ábyggilegar líftryggingar. Tryggið Ij H dýrmætustu eign yðar: starfsþrekið og lífið. — jjj iH Umboðsmaður á ísafirði: Hi Kr. Guðmundsson. m MOLAR. ^iiiiiiiiiiiiiiiíniiiiiiiii - iiiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiir „Ekki mun hver sá er við mig segir: herra herra, ganga inn í himnaríki, heldur sá er gerir vilja föður míns sem er á himnutn." Matt. 7. 21. Margir hafa sagt „herra herra“, margir liafa spáö og talað um frelsarann, en þrátt fyrir það segir Jesús: „Eg þekki yður ekki“. Spá- dómur þeirra og kenning var ekki grundvallað á þeim sanna grund- velli, sem aldrei bifast. — Þeir eru tíl, sem álíta sig hafa bygt á þeim rétta grundvelli Jesú Kristi, en það sýndi sig þegar óveður skall á, að þeir gátu ekki staðist, Þeir höfðu bygt á sandi. Á hvaða grundvelli byggirþú? Ef þú bygg- ir trú þína á Jesú, mun ekkert geta grandað þér. Með Jesú muntu öðlast gleðileg jól. Hann gefur gleði sem er varanleg um tlma og eilífð. S. Thomsen ^ lautn. Jól með Jesú. Það er vetur, dagarnir stytt- ast og hin mikla jólahátíð er í nánd. Margar endurminningar, um bernskuárin vakna í huga mín- um. Hvilík gleði, þegar kveikt var á stóra jólatrénu; og jólagjöfun- um var úthlutað. Jólagestir komu og alstaðar frá bárust óskir um gleðileg jól. Seinna á lífsleiðinni, þegar eg fer að liugsa uin alt þetta finn eg að þrátt fyrir allan þennan gleð- skap vantaði þó eitt. Vissulega sungum við hina gömlu góðu jóla- sálma, sein eg hygg að sungnir séu á flestum heimilum þetta helga kvöld, en eg efast utn að nokkur itafi íhugað þann sannleikansboð- skap setn sálmarnir boðuðu. — Jesús var ekki meðal gestanna. Það er dýrðlegt að halda jól nteð Jesús! Hann fæddist i fátæk, þótt hann væri sonur hins himneska konungs. Látuin okkur hugsa utn liann, og ekki gleyma að bjóða hann velkpminn og halda jói með honum. Gudrun Jakobsen lautn. Eins og að undanförnu er versl- un mín birg af ýmsuin Jólavörum. Nú fyrir jólin er gefinn afslátt- ur af flestum vörum, t. d. af vefn- aðarvörum o. fl. 10-20° o afsláttur. Gleðileg jói! Gott nýtt ár! og þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Arngr. Fr. Bjarnason. Bolungavík. Jólin eru í nánd. Enn þá höldum vér minningar- hátíð hans sem gjörðist fátækur vor vegna, og enn minnumst vér Guðs mikla kærleika, sem opin- beraðist á þann liátt, að hann gaf son sinn eingetinn til þess, að leysa mannkynið undan þræl- dómsoki syndarinnar. Hvílíkur dýrðlegur boðskapur: Yður er í dag frelsari fæddur? — Þótt þessi boðsk pt.. liafi hljóm- að öld eítir ölu, eru það eigi að síður margir, sem þreyttir og þjak- aðir andvarpa undir hinni þungu byrði syndarinnar. — Frelsarinn er kominn. Alt er fullkomnað; veg- urinn heim til föðurhúsanna er opinn. — í Jesú finnur þú vin setn er máttugur til að ieysa þig úr neyð, og sem gefur þér kraft til að sigra hið illa. — Það var utn nóttina rneðan myrkrið grúfði yfir að hirðarnir heyrðu gleðiboðskapinn utn fæð- ingu frelsarans. Þeir flýttu sér að leita hans, og þeir fóru rakleiðis þangað seitt liann var. Hirðarnir fundu Jesús, og þegar þeir snéru aftur til starfa sinna, var hjarta þeirra fult af þakklæti og lofsöng Guði til dýrðar. Leitaðu frelsarans og þú munt finna hann, og með honum öðl- ast þá sönnu jólagleði. Jólapotturinn. Þessi góði, gamli kujtningi, sem í mörg ár hefir verið dyggur þjónn hjálpseminnar, mun láta sjá sig í fyrsta sinn á þessu ári sunudaginn þ. 11. des. Allir líta Banske Lloyd. Sjó- og brunavátryggingar. Umboðsmaður fyrir ísafjörð Friðjón Sigurðsson. Epli, Vínber, Appelsínur, Kaupíélagið. Jæja gatf og vei. í hönd þína eg alt þér þefta fei. Slrástopp og tréhúsgögn hef eg að bjóða n.ú fyrir jólin. Spegia sem lýsa bæði úlvortis og innvortis, náttúrufyrirbrigði mikil, passa best læknum og málafærslumönnum. Barnavöggur, sem benda á ltvað gera skal. Harmonikur. Saumamaskínur. Strauboita. Töskur, Borðsúl- ur. Servanta. Birkistóla og strástóia. Divana. Rútn. Madressur. J^ru- dyramottur. Saumakörfur. Gúmmísilkikápur. Punidúka og kerti. Hér sjáið þið margbrotnar vörur lijá ykkar gamla Gilsfjörð. Málning og veggfóður fæst hjá Daníel J. Hörðdal. Þorst. ðuðmundsson klæðskeri. Templaragata 2. Ódýrust föt og fataefni eftir gæðum. ALPHA-motorinn. Hann er viðurkendur af öllum sent reynt hafa. Get útvegað notaða mótora í góðu standi. Friðjón Sig'urðsson, umboðsmaður fyrir Vestfirði. J óiaskófatnadui* |) fyrir karlmenn og börn, — vandaður og ódýr. — Inniskór fyrir (q| dötnur margar tegundir. Margskonar skóáburður og reimar. W 9 0. J. Stefánsson A skósmiður. í I hann ltýru auga, og rnargir leggja frani skerf sinn í jólapottinn, og eru á þann hátt nieð til að auka jólagleði anuara. Guð elskarlivern glaðan gjafara, og launar marg- falt aftur það sem gert er í garð lians minstu bræðra. Eins og að undanförnu er Hjálp- ræðisherimt fastráðinn í því, að halda jólatréshátíð fyrir börn og gainalmenni, og eins að útbíta jólabögglum og fötum á nokkur lieimili þar sem þörfin er stærst. Þökk fyrir alla auðsýnda lijálp, og enn á ný treystum vér fastlega að hún enganvegin bregðist í ár. Með bestu ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Göinul föt. Ef einhverjir eiga föt eða fata- efni, sem þeir ekki hafa not af, KAUP á Tirnbri, Sementi og öllunt öðr- um byggingarefnum gera menn ábyggilega best hjá Timburversl. „Björk“ ísafirði. Situar 63 og 117. Símn. „Björk.“ viljum við vekja athygli manna á þvi, að Dorkassambandið vantar verkefni, til þess að geta haldið áfram slarísetninni. Nokkrir góðir menu hafa þegar sent okkur bæði gömul föt og íataefni og er nú búlð að sníða og saunta úr því föt lianda fátækum börnum. Hjálpræðisber- inn ætlar að halda við þessari grein starfseminnar alt árið um kring.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.