Íslenzkt vikublað : sýnisblað - 22.09.1887, Blaðsíða 2

Íslenzkt vikublað : sýnisblað - 22.09.1887, Blaðsíða 2
2 kemr út á hverjum fimtudegi og kostar hérlendis 3 kr. árgangrinn (horgist fyrir 15. júlí), í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 4 kr. (borgist fyrir fram), i Englandi 4 sii. 6 d., í Amo- I ríku 1 doll. 10 cents. Blaðið má og panta á livefri póststöð hér á landi (með fyrirfram-borgun) og kostar 75 au. um 3 mánuði, 1 kr. 50 au. miss- irið (6 mán.), 3 kr. árg. Á Norðrlöndum má panta hlaðið ápósthúsum. Frá Englandi, Ame- riku og öllum öðrum póstsamhandslöndum má senda horgun i póstávisun (Post Office Money Order). — Allar horganir sendist með áskrift: „hr. Sig-fús Eymundsson, Beykjavík“. AUGLÝSINGAli: 2 au. orðið (mest 15 stafir) með smáletri (minsta augl. 25 au.). — 1 þuml. dálkslengdar kr. 1,50. En þessi þjóðvilji eins og Iiver ánnar verðr að fá mynd og- lögum í ákveðnum kröfum, ákveðnum frumvörpum. Til að orða þau og setja í form er ekki nein þj'oð þ. e. neinn almenningr lagaðr. En livervctna þar sem áliugamál gagntaka þjóð, þar skapast og af nauðsyninni forvígismcnn, scm færa óskir og vilja þjóðarinnar í búning, veita þcim fast form. Hugsandi menn þjóðarinnar geta skifzt í flokka, eftir því, hve milcið og hvað þcir álita til þurfa að fullnægja þjóðviljanum, og livcr aðferð muni til þess hentust. Ef slíkir flokkar vcrða of margir, og ef þá vant- ar sjálfsafneitun til, að fylgjast að í öllu því sem þeir eru samdóma um, liagsýni til að psleppa því miðr verulega. ef þá vinst betr ið verulega, og um ; fram alt ást og áliug á málefninu til að drepa niðr öllum álirifum persónulegs rígs eða óvildar, þá er það ! ið mesta mein þjóðinni. Og þeir einir hafa siðferðislegan rétt til að licfja nýtt mcrki, sem eru því vaxnir að valda því. Sá j sem ekki er því vaxinn að liefja merki sjálfr og sýna 1 steínuna, liann er siðferðislega skyldr til að berjast undir því merki, sem hann hyggr vera ið réttasta. í stjórnmálum er það tilgangr þessa blaðs, að vera málgagn forvígismanna stjórnarskrárbaráttunn- ar, enda er það að tillilutun eða tilstilli nokkurra þeirra og nokkurra fylgismanna málstaðarins, að blað þetta kemr út. Blað þetta á að halda hátt á loft merki sjálf- stjórnarflokksins. E>að er von útgefandanna, að meiri hluti þjóðar- innar flnni það siðferðislega skyldu sína að fylka sér fúslega um merkið og fylgja því drengilega. Fult sjálfsforræði íslands í þcss sérstöku mál- um — þaS er vort merki. Höfuðlaus her. Sá er einn munr siðaðra þjðða og skrælingja, að i orustum berjast skrælingjar hver eftir sinu höfði, en siðaðra manna her- menn berjast eftir fyrirlagi foringja sinna; pvi er eining og föst stefna á öllu, alt gengr eftir fyrirhuguðu ráði, og engum kröftum er varið til ónýtis undir forustu siðaðra manna her- foringja. Því verða og þúsund menn, sem fylgja fastri forustu, sigr- sælli en höfuðlaus her liundrað þúsunda. Settu fjórar taugir síua í livert liorn sleðans, láttu svo fjóra menn taka sina taugina livern og segðu þeim að draga sleðann burt af blettinum, sem hanu stendr á, hvert sem þeir vilja. — Þeir fara að toga sinn í hverja taugina og sinn í hverja áttina; sleðinn gengr ekki úr stað; þeir herða sig, taug- arnar slitna, þeir lilaupa með taugarendana á bakinu eiun i austr, annar i vestr, þriðji í norðr og fjórði i suðr; en sleðinn sitr kyrr á sama blettinum óhreyfðr. Ejöldinn á að fylgja því merki, sem hann kann- ast við sem sitt. Haíi hann ekki drengskap til að veita þeim dygga fylgd, sem reist liafa ið rétta merki, þá er úti um alla sigr-von að sinni. Þjóðarinnar fána þarf að bera liátt. Síðustu árin hefir enginn valdið merkinu. Sum blöð hafa borið þann fána, er þjóðin kannast ekki við sem sinn, svo sem „Fróði“ 'og hans skammlífu, pukr-getnu systkin. Svona fór með stjórnarskrármálið í sumar, er leið, á al- þingi. Hefði þeir ekki verið að metast um, hvort skyusamast væri að draga sleðann austr eða vestr, norðr eða suðr, heldr kosið einn úr sínum hóp til að ráða stefnunni og lagzt svo allir á eitt að verða honum samtaka, þá liefði taugarnar haldiðogsleð- I inn þokazt úr stað. Það eru ekki og geta ekki allir þingmenn verið stjórnkæn- astir. Hávaðinn á ekki að ætla sér meira, og hávaðanum er í Önnur blöð hafa að vísu verið að fitla við merk- ið, en svo afllaust og óstöðugt, og ýmist brugðið upp skökkum merkjum. engu landi meira ætlað né ætlandi, en að vera dyggir liðsmenn; foringjar geta ekki allir verið, og mega ekki vera þótt þeir gœtu það, þvi að þá er öll samlieldi úti. Enn önnur hafa spent um ið rétta merki, en ekki valdið því svo hátt, að þjóðin fylgdi. Afleiðingin hefir verið: samlieldisleysi, úrræða- leysi — og loksins in minnisstæðu afdrif stjórnar- málsins í sumar á alþingi. Það er blöðunum að kenna að álmgi þjóðarinn- ar liefir tvístrazt. Það er ekki svo að skilja að á- huginn á málinu sjálfu sé minni nú en áðr, en menn hafa tvístrazt með aðferðina. Þetta liefði ekki get- að átt sér stað, ef forvígismenn stjórnarmálsins á al- þingi hefðu liaft örugt málgagn meðal blaðanna. í hverju landi þarf hver málsmctandi flokkr á þingi að haf'a sitt málgagn meðal blaðanna. Eink- anlega þarf meiri hluti þingsins þessa með. Það kemr ekki eins mikið undir því, að einmitt það allra- bezta, allra-réttasta sé gert, eins og að eittlwað nýtilegt sé gert. En geti menn ekki fylgzt samtaka að neinu, þá verðr ekk- ert ágengt. Þessvegna eigum vér að læra af dæmi annara þjóða: vér eigum allir þingmenn, sein söinu höfuðstefnu fylgjum, að kjósa oss t. d. 3 manna flokkstjórn, sem leiðbeinir aðalstefnunni. Á- lyktanir hennar má leggja undir atkvæði allra flokksmanna á fundi; en það sem þar verðr ofan á, því eiga allir skilyrðis- laust að fylgja, ef flokksstjórnin álítr inálið svo mikilsvert, að ílokksfylgis verði alls að neyta; sá sem eigi getr fengið það af sér i mikilsvarðandi fiokksmálum, á að lýsa skýrt .og ótvíræð- lega yflr því — og ræðr þá flokkrinn, livort hlutaðeigandi skuli eiga lengr heima i flokknum eða ekki. Sé skoðanamunrinn sá

x

Íslenzkt vikublað : sýnisblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzkt vikublað : sýnisblað
https://timarit.is/publication/476

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.