Íslenzkt vikublað : sýnisblað - 22.09.1887, Blaðsíða 3

Íslenzkt vikublað : sýnisblað - 22.09.1887, Blaðsíða 3
3 grundvallarmismunr, sem ósamein,'mlegr sé við frumsetningar íiokksins, ]iá á hlutaðeigandi að segja sig úr, eða ]iað á að víkja honum úr flokknum. — Hins vegar á auðvitað flokks-sam- heldi ekki að binda hendr einstaklingsins í neinu ]jví sem ekki er alveg ósam])ýðanlegt undirstöðuatriðum flokksins. Það er markvert, að einmitt sumir liðléttustu og lítilsigld- ustu þingm. eru fráhverfastir flokks-myndun og samheldi á þingi. Sumir nýtustu og atkvæðamestu þingmennirnir attr eru lang-dyggvastir flokksmenn, beygja sig í ýtrustu Iög uudir meiri hluta og fylgja flokksmönnum síiium. Kjósendr í liverju kjördæmi verða nú að heimta af þing- mönnum sínum, að þeir skipi sér i fastan flokk, einkum í stjórn- arskrármálinu, kjósi sér forvígismenn og fylgi því afdráttar- laust, sem flokkrinn afræðr. Alþingi er ið eina löggjafarþing í heiini, sem ekki er kom- ið af skrælingja-skeiði enn. Vér verðum að læra að ga,\\ga,íveanifastrifylkingu, en ekki tvístrast eins og höfuðlaus her. Þá se.rn ekki vilja heita þessu, eiga lejósendr að biðja að leggja niðr uniboð sín. Jón Ólafsson. Sjálfstæðis-uppkvæði Bandaríkjanna.1 ísl. þýðing eftir Jón Ólafsson. Ke) Upphvœði af liendi fulltrúa Bandaríkja Ameríku, er þeir vóru saman á alls-herjar-þingi 4. júlí 1796. Þá er svo kemr rás mannlegra viðburða, að nauör knýr til eina þjóð, að slíta þau stjórnar-bönd, sem liafa tengt hana ann- ari þjóð, og að taka sér þá sérstöku jafnréttis-stöðu meðal velda heims þessa, sem lög náttúrunnar og náttúrunnar guðs veita heuni rétt til, þá heimtar virðing sú er bera samir fyrir áliti mannkynsins, að þjóð þessi kveði upp þær orsakir, er hana knýja til skilnaðarins. Vér ætlum þessi sannindi auðsæ af sjálfum sér: — að all- ir menn eru skapaðir jafnir; að þeir eru af skapara sínum gæddir ýmsum ósviftanlegum réttindum; að á rneðal þessara réttinda eru líf, frelsi og viðleitni til velvegnunar; að stjórnir eru með mönnum settar til a.ð tryggja þessi réttindi, og að réttmæti valds þeirra grundvallast á samþykki þeirra sem stjórn- að er; að þegar eitthvert stjórnarform verðr skaðvænlegt þeim tilgangi, þá er það réttr þjóðarinnar að breyta því eðr afnema það, og að stofna sér nýja stjórn, er grundvölluð sé á þeim frumreglum og valdi liennar liagað á þann liátt, er þjóðinni virðist líklegast til að tryggja öryggi hennar og farsæld. Sann- lega munu hyggindi hjóða hverri þjóð, að skifta eigi um stjórn, er lengi hefir staðið, fyrir léttvægar eða skammvinnar sakir; enda liefir og öll reynsla sýnt, að mannkynið er fúsara á að þola höl, meðan bært er, lieldr en að leita sjálft róttar síns með því að afnema það fyrirkomulag, sem það er vant við orð- ið. Bn þá er stjórn liefir lengi í sífellu misbeitt valdi sínu og rænt sér valdi í hendr, stöðugt í sama tilgangi, og lýst með því þeirri fyrirætlun sinni, að kúga þjóðina undir óskoraða harðstjórn, þá er það réttr hennar, þá er það skylda liennar, að kollvarpa slíkri stjóru og sjá sér fyrir nýjum tryggingum fyrir, að hún megi örugg vera framvegis. Slíkar hafa verið þær hörmungar, er lýð- lendur þessar liafa þolinmóðlega liðið, og slík er nú nauðsyn sú er knýr þær til að breyta stjórnarfyrirkomulagi þvi erþærhafa við húið til þessa. Saga konungs þess er nú ræðr fyrir Bret- landi inu mikla, er saga um sífeld rangindi og valdrán, sem alt hefir heinlínis að því stefnt, að veita lionum óskorað liarðstjórn- 1) Bins og kunuugt er af sögunui, brutust lýðlendur Engla fyrir sunnan vötn í Norðr-Ameríku undan kúgun þeirra á stjórnarárum Georgs III. Sjálfstæðis-uppkvæði þeirra er að mörgu merkilegt skjal og fróðlegt. Það sýnir meðal annars muu á lmgsunarhætti þeirra þjóða, er byggja kröf- ur sínar á almeunum eðlisrétti, og hinna, er gruudvalla vilja alt á skjölum og skinnbókarétti. Þýð. arvald yfir ríkjum þessum. Til að sanna þetta, skulu þessi at- vik lögð undir dóin allra ráðvandra manna í heimi: Iíaiin liefir synjað staðfestingar lögum, er vóru in hagfeld- ustu og nauðsynleg almennings heill. Haun liefir bannað landshöfðingjum sínum að staðfesta laga- nýmæli, er bráð og knýjandi nauðsyn var á, nema gildi þeirra væri frestað þar til lians samþykki fengist; og þá er gildi þeirra var þannig frestað, hefir liann gersamlega vanrækt að sinna þeim. Hann liefir neitað að gefa önnur lög til hagsmuna stórum þjóðar-umdæmum, nema umdæmisbúar vildu afsala sér réttinum til að liafa fulltrúa á löggjafarþinginu — þeim rétti, er þeim er ómetanlegr og harðstjörum einum þarf geigr af að standa. Hann liefir stefnt sainan löggjafarþingum á öðrum stöðum, en vandi var til, þeim stöðum er óhagkvæmir vóru og fjarlægir skjalasöfnum þinganna, i þeim tilgangi einum, að þreyta þingin til að láta undan vilja liaus. Hann heflr aftr og aftr lileypt upp fulltrúa-þingum fyrir það, að þau með drengilegu þreki liafa viðnám veitt árásum hans á réttindi lýðsins. Hami liefir um langa tíð eftir slík þingrof neitað að stofna til nýrra kosninga, og við það heflr löggjafarvaldið, sem eigi verðr að engu gert, liorfið aftr til framkvæmda þjóðarinnar i lieild sinni; en á meðan liefir rikinu stofnað verið i allau þann liáska, er leitt getr at' erlendum árásum eða innanlauds-óeirðum. Hann hefir reynt að hindra fólksfjölgun ríkja þessara ; i þvi skyni liefir hann reynt að traðka lögunum um þegnréttar-veit- ing útlendinga og synjað staðfestingar öðrum lögum, er miðuðu til að hvetja menn til innflutnings hingað, og liefir hert skil- yrðin fyrir nýju landnámi. Hann liefir tálmað því, að lögum yrði uppi lialdið i landi, með því að neita að staðfesta lög um stofnun dómsvalda. Hann hefir gert dómara sér háða, með þvi að láta þá eiga það undir sínum vilja eiugöngu, hve leugi þeir héldu embætti og hve há laun þeim væri lögð og hvort þeir fengju þau greidd. Hanh hefir stotnað urmul nýrra embætta og sent hingað hópa embættlinga til að hrjá þjóð vora og éta út efni hennar. Hann hefir á friðartimum haldið hér her manns í landi áir samþykkis löggjafarþings vors. Hann hefir viljað gera liervaldið óliáð og yfirboðið borgara- legu valdi. Hann hefir gerzt samtaka öðrum í því, að kúga oss undir löggjafarvald, sem þekkist ekki í stjórnarskrá vorri og er ólielg- að af lögum vorum, með því að hann hefir staðfest svo kölluð lög, er þeir liafa þózt semja oss: Til að skipa til dvalar hjá oss stórfjölda vopnaðs liðs; Til að verja hermenn þessa hegningu með málamyndar-rétt- arfari fyrir liver þau morðvíg, er þeir ynnu á íbúum ríkja þessara; * Til að slíta verzlun vorri við öll lönd í heimi; Til að leggja skatt á oss án vors samþykkis; Til að svif'ta oss i mörgum tilfellum hagræði kviðdóma; Til að stefna oss utau um haf til rannsókuar fyrir yfirsjón- ir, er vér vorum kallaðir drýgt liafa; Til að af nema ið frjálsra fyrirkomulag enskra laga í grann- landi voru og setja þar á laggir gjörræðis-stjórn, og færa svo út landamæri grannlands þessa, svo að það yrði i einu bæði fyrirmynd og hentugt verkfæri, til að innleiða sömu einræðis- stjórn i þessar lýðlendur ; Til að svifta oss réttinda-skrám vorum, nema úr gildi vor dýrmætustu lög, og breyta frá rótum valdsviði stjórna vorra; Til að slíta lögþingum vorum, en lýsa sig og þá valdbæra til að semja oss lög I öllum tilfellum; Hann hefir afsalað sér stjórnvöldum hér með þvi að lýsa oss uudan vernd sinni og hefja hernað gegn oss. Hann hefir rænt sem víkingr í höfum vorum, lierjað strendr vorar, brent borgir vorar og týnt lííi landa vorra. Hann er nú sem stendr að flytja liingað stórar hersveitir útlendra leigu-sveina til að fullkomua það dauða, eyðileggingar og harðstjórnar verk, sein þegar er liafið, og það með þeirri grimdar og ódreugskapar aðferð, sem vart munu dæmi til finn- ast á inuin siðlausustu öldum og með öllu er ósamboðin yfir- drotni mentaðra þjóðar. Hann hefir knúið laiula vora, þá er hann liefir hertekið á

x

Íslenzkt vikublað : sýnisblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzkt vikublað : sýnisblað
https://timarit.is/publication/476

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.