Ljós og sannleikur - 01.03.1919, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur - 01.03.1919, Blaðsíða 8
8 Ljós og sannleikur „Ljós og sannleikur“ er gefið út í Reykja- vík, fyrst í hverjum mánuði, eftir Drottins liandleiðslu. Hjálp er meS gleSi þegin, ef GuS leggur þaS á ySar hjarta. Utanáskrift til útgefanda: Páll Jónsson, Laugaveg 20 B. Reykjavík. Sími 322. Loks eftir margar krossfestingar og lægingar, leiddi hann mig á sta‘ð, þar sem eg átti engan aS, nema hann einan. Eg átti enga peninga, eng- an kraft, enga þekkingu, alls ekki neitt. Á þess- um tíma gaf hann mér skýlausa fullvissu um, aS eg ætti að taka upp aftur það hjúkrunrstarf, er eg hafði áður haft. En eg var í ókunnugri borg, vinalaus, og þar eð eg hafði ekki hjúkraS í níu ár, fanst mér eg hafa gleymt öllu, er eg áSur kunni. Nú virtist mér vera fokiS í öll skjól, þai sem eg var peningalaus, og auk þess skorti mig kunnáttu og krafta. Þegar eg leit á sjálfa mig, fanst mér eg bókstaflega vera að sökkva, en þeg- ar eg leit til Drottins, fanst mér eg geta gengið á bylgjunum. Hann virist ætíö vera hjá mér, ætíð nálægur. Nú skil eg, að þegar hann tekur alt og alla frá oss, þá bætir hann þann missi með sjálfum sér. Lofað veri hans nafn! Það er dýrmætt, að meðtaka nýtt líf frá hon- um dag eftir dag, eftir því sem þörfin krefur. Það er meira en gnðleg lækning, því að það er guðlegt líf, Guðs líf, sem streymir í oss, frá hin- um sanna vinviSi inn í greinarnar. ÞaS er hægS- arleikur fyrir alla, aS öSlast þessa reynslu, en lykillinn, sem opnar dyrnar, er h 1 ý S n i. Þegar eg hafSi hjúkraS um stund, var eg aS lesa bók, sem lýtur aS fæSingarhjálp, um móS- urina og ungbarniS, og sem eg lokaSi bókinni, sagSi GuSs andi viS mig: „f honum lifum, hrær- umst og erum vér“. Eg endurtók þessi orS, og á augabragSi sýndi andinn mér, aS alveg ems og barniS hefir tilveru sína í móSurinni og öSl- ast næringu frá henni, þannig öSlumst vér nær- ingu frá Kristi fyrir vort andlega líf. Og sem eg leit á þetta vers í GuSs orSi, innsiglaSi and- inn þaS, einkum meS þessari grein: „því aS vér erum hans afsprengi". Ó, hve unaSslegt, aS hafa þennan huggunar- og griSastaS! Eg lifSi í opinberunarljósinu í marga mánuSi. En ekki var ætíS sléttur sjór. Eg man eitt sinn er eg kom heim frá sjúklingum, þá fanst mér eg um fram alt þurfa aS hvíla mig og bíSa eftir GuSi, en þaS virtist svo mikiS starf fyrir hendi. Mér fanst eg þurfa aS gera eitt og ann- a'S, og hvíla mig svo, eg skildi naumast, aS eg var aS óhlýSnast GuSi, en eg lærSi samt mikiS af þessu. ÓhlýSni mín hratt mér burt frá GuSs velþóknun, svo aS óvinurinn gat náS tökum á mér. Rödd andans er svo blíS. Hann kemur ekki meS háværa skipun um, aS vér skulum gera þetta eSa hitt, heldur hvíslar hann blíSlega. Svo blítt hvislar hann, aS vér urSum aS tala lágt og hlusta meS ákefS, til þess aS geta látiS stjórnast af hon- um. Stundum hvíslar hann aS oss ritningargrein, stundum hvetur hann oss til aS gera góSverk. Stundum hvíslar hann aS oss versi, sem virSist meiningarlaust i svipinn, en fær gildi sitt, er vér lesum þaS í sambandi viS annaS í GuSs orSi. Pétur’ segir: „Geymdir fyrir GuSs kraft“. Júdas ritar til hinna kölluSu, sem „varSveitast Tesú Kristi.“ Tilkynning. ASalútsala blaSsins er í Reykjavík, á Lauga- vegi 20 B, sími 322, og í HafnarfirSi hjá Gunn- laugi Stefánssyni, Strandgötu 53, sími 42. Fleiri nýir útsölustaSir verSa tilkyntir í næsta blaSi. Hvart einstakt eintak kostar 25 aura. Fastir áskrifendur borgi aS eins 2 krónur fyrir alt áriS. BlaSiS sent þeim aS kostnaSarlausu hvert á land sem er. FélagsprentsmiSjan.

x

Ljós og sannleikur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur
https://timarit.is/publication/479

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.