Ljós og sannleikur - 01.09.1919, Síða 3
Ljós og sannleikur
5i
lífi, að vér séum ekki fæddir af Guði fyr
en vér erum algerlega helgaðir, og ýmsu
i'leiru í kenningum þeirra erum vér mót-
íallnir.
9. Drottinn segir: „Hjúskapurinn sé í
heiðri hafður i öllum greinum, og hjóna-
sængin sé óflekkuð og vér höldum því fast
fram, að sérstakt samband sé milli manns
og lconu, sem er algerlega heimulegt sam-
kvæmt Guðs orði, og að enginn hafi rétt til
að rannsaka þann heilaga leyndardóm.
(Heb. 13:4; 1. Kor. 7:1—5.).
10. Ekkert eftirfarandi þirkjuþing hefir
vald til að breyta grundvallarreglunum fyr
en fyrirliugaðar breytingar hafa verið born-
ar undir hvci’ja kirkjudeild, og þá hlotið
meiri hluta atkvæða.
2. gr. Vatnsskírn.
Vér trúum þvi, að niðurdýfingarskírn sé
hin biblíulega aðferð. (Matth. 3 : 13—16).
3. gr. Hin heiíaga kvöldmáltíð.
Hin heilaga kvöldmáltíð er sakramenti
endurlausnar vorrar fyrir dauða Krists. pað
bendir okkur á krossinn, og endurkomu
Jcsú, hversu blóð hans hreinsar oss af allri
synd og býr oss undir hans blessuðu endur-
komu.
Konur sem karlar skulu taka þátt í hinni
heilögu kvöldmáltíð, og að eins óáfengt vín
notað.
Drottins borð á að vera opið öllum, sem
elska hann, og öll Guðs börn skulu vera vel-
komin þangað, til að minnast dauða hins
sameiginlega frelsara sins og Drottins.
í lok guðsþjónustu eða biblíulesturs, eða
á hvaða tíma, sem álitinn er hentugur, getur
presturinn með djákna og viðstöddum safn-
aðarmeðlimum, notið heilagrar kvöldmál-
tíðar við borðið, og sé þá lesin bæn.
Almennar reglur.
1. Enginn getur orðið meðlimur í þessari
kirkju, sem ekki er algerlega samdóma
kenningum hennar, eins og þær eru birt-
ar í grundvallarreglunum.
2. Hann verður einnig að gefa fullnægj-
andi sönnun, fyrir utan sinn eigin vitnis-
burð, um það, að hann sé endurfæddur, rétt-
lættur, sé að leita helgunar, og þrái innilega
hvítasunnuskírn heilags anda.
3. Samkvæmt þessum játningum skulu
allir þeir, er með oss eru, hafa Guðs orð sem
reglu fyrir hegðun sinni, halda sér við þess
einföldu kenningu bæði leynt og ljóst í dag-
legu lifi sínu, og í samtali við aðra. (Gal.
6 :16.).
4. Oss er boðið i Guðs orði að ganga ekki
undir ósamkynja ok með vantrúuðum, og
eiga þvi engan lilut i verkum myrlcursins,
þvi viljum vér forðast eiðbundin leynifélög,
félagsldúbba og spilta stjórnmálaflokka. (2.
Kor. 6:14; Ef. 5:11.). Vér viljum ekki
hegða oss eftir öld þessari. (Róm. 12 : 2.).
Farið burt frá þeim og skiljið yður frá þeim,
segir Drottinn. (2. Ivor. 6 : 17.). Og snú þér
burt frá slikum, þvi að þeir hafa á sér yfir-
skyn guðhræðslunnar, en afneita krafti
hennar. (2. Tím. 3:5.). Vér viljum hreins-
ast frá saurgun holdsins og andans (2. Kor.
7 :1.), livorki nota, rækta, selja né hand-
leika tóbak í nokkurri mynd. Sama gildir
um morfin og áfengi. Vér viljum engan
ljótan munnsöfnuð, heimskuhjal eða gár-
ungaslcap, vér viljum halda oss frá sérhverri
mynd hins illa. (1. pess. 5 : 22); og gera alt
sem vér gerum Guði til dýrðar i nafni Jesú
Krists. (Kól. 3 : 17; Kor. 10 : 31.). Vér vilj-
um ekki bera neitt ytra skraut, svo sem gim-
steina, gull, fjaðrir, blóm, dýran fatnað eða
glys af nokkurri tegund. (1. Tím. 2 : 9; 1.
Pét. 3:3.). pess er krafist af öllum meðlim-
um vorum, að þeir breyti algerlega eftir
þessum boðum ritningarinnar, og skilji sig
við alt sem ekki miðar að þvi, að helga vort
mannlega eðli og efla Guðs dýrð.
5. pess er og krafist af meðlimum vor-
um, að þeir lialdi Drottins dag, sunnudag-
inn, heÚagan, samkvæmt hinum óræku
sönnunum, er Drottinn Jesús sjálfur og all-
ir hans heilögu postular hafa gefið. Á fyrsta
degi vikunnar reis Jesús upp frá dauðum
(Matth. 28 : 1.). Á fyrsta degi vikunnar birt-
ist hann lærisveinum sínum, er dyrum hafði
verið lokað. (Jóh. 20 : 19.). Og í annað sinn
(Jóh. 20 :26.). Á fyrsta degi vikunnar úthelti
Drottinn heilögum anda yfir postula sína
(Post. 2:1—4). Á fyrsta degi vikunnarkomu