Ljós og sannleikur - 01.11.1919, Síða 7
Ljós og sannleikur
71
fóta minna og ljós á veguin mínum; hann
lýsir mér í myrkrinu og eg hlakka til komu
hans, sem segir: Eg kem skjótt! Haltu fast
því, sem þú hefir, svo enginn taki frá þér
kórónu þína. Op. 3, 11. Hann er stjarnan,
skínandi morgunstjarnan; hann er mín
sól og skjöldur og mitt eilíft ljós og geisl-
andi röðull; liann er skapari minn, frelsari
og huggari; hann er hið lifandi brauð, sem
kom niður af himnuin, mitt blessaða lífsins
brauð, minn fögnuður og gleði, því að Guð
kom í holdinu og dó fyrir syndir vorar eft-
ir ritningunum og er grafinn og upprisinn
á þriðja degi eftir ritningunum, 1. Kor. 15.,
og steig up til liimna og hefir sent sinn góða
lieilaga anda til að leiða oss inn í allan sann-
leikann. Honum sé dýrð um aldir alda. —
Amen.
Heimilisguðrækni.
Frumkvöðlar heimilisguðrækninnar voru
þeir Oddur biskup Einarsson og ]?orlákur
biskup Skúlason, einkum hinn síðarnefndi.
porlákur blskup þýddi „Hugvekjur Ger-
hards“ úr þýsku til húslestra. pæf voru 50
alls, gefnar út 1630 fyrsta sinni. Seinna fékk
hann séra Sigurð Jónsson í Presthólum til
að snúa þeim í jafnmarga sáhna. ]?eir sálm-
ar voru prentaðir í Messusöngsbókum, bæði
allir (í „Flokkabókinni“ eða „Höfuðgreina-
bókinni“), og síðan ágrip af þeim í siðari
sálmabókum og enn eru þeir eigi með öllu
úr sögunni.
Seinna þýddi hann og gal’ út „Daglega
iðkun guðrækninnar“ í fjórum pörtum og
16 kapitulum. Síra Sigurður orti lika jafn-
marga sálma út af þeírri bók, og voru þeir
sungnir fram á ofanverða 17. öld og prent-
aðir 1 sálmabókum. Nú eru þeir alveg úr
sögunni.
pessi bæklingur átti að vera bænabók
handa fáfróðum almúga eða einfeldningun-
mn; áttu þeir að lesa og biðja þær bænir
daglega, liann átti að vekja hjörtu þeirra til
sannarlegrar guðrækni og bænariðju.
Bænar-efnin voru fjögur að tölu:
1. Syndajátning og fyrirgefningarbænir
og bænir um varðveislu fyrir freistingum;
í 10 kapítulum.
2. paltkarbænir til guðs fyrir velgjörðir
hans; í 15 kapítulum.
3. Bænir fyrir sjálfum oss, í 14 kapítul-
um.
4 Bænir fyrir náunganum í 7 kapítulum.
Út af þessari bænabók spruttu svo smám
saman fjöldinn allur af sérstökum bæna-
bókum og bænarsálmum, svo sem vikubæn-
ir og vikusáhnar.
Himilisguðræknin varð einhver öflugasti
þáttur í heimilislífinu á þrauta-árum þjóð-
arinnar.
Til konungsins var jafnað leitað um all-
ar nýjungar í andlegum málum, og eins var
með heimilisguðræknina.
Kristján hinn IV. Danakonungur gefur út
fyrirskipanir um „daglegar bænastundir“ á
hverju heimili, 28. janúar 1630, sama árið
og Gerhards-hugvekjur voru gefnar út..
Kraftur af hæðum.
í bænum Jeannette, skamt fyrir austan
borgina Pittsburg í Pennsilvaníu i Banda-
ríkjunum, voru blessunarríkar samkomur
haldnar fyrir skemstu. Bæjarbúar eru 16
þúsund og er bærinn í miklum uppgangi.
Á samkomunum úthelti Guð rikuglega
anda sínum yfir leitandi og hungrandi sál-
ir. Presturinn, sem hélt samkomurnar, lieit-
ir Ben Mahan; starfi hans hefir fylgt sér-
stök blessun Drottins. Andi Drottins kveikti
líf í söfnuðnum og margir þeir, sem áður
höfðu gefist Guði, þráðu meiri fræðslu og
skilning, og meiri kraft og innilegra sam-
félag við Guð. Og Guð er sannorður, liann
lét þá eigi huggunarlausa frá sér fara; fyrir-
lieitin hans rættust á þeim. Margir voru
slcírðir af lieilögum anda, eins og á hvíta-
sunnudeginum fyrsta. Post. 2, 4.
Nú er söfnuðurinn nýbúinn að kaupa sér
kirkjuhús fyrir 6000 dali, og er nú þegar
búið að safna 4700 dölum af þeirri upphæð.