Ljós og sannleikur - 01.02.1920, Blaðsíða 3

Ljós og sannleikur - 01.02.1920, Blaðsíða 3
Ljós og sannleikur 91 cinn Nói og eitt björgunarskip; nú eru uppi margir Nóa líkar og mörg björgnnarskip. OríS GuSs er prédikaS á margan veg, til þess aS menn- irnir hafi enga afsökun. Jesús ræöur vinum sinum til aS „líta upp“, þegar þeir sjái þetta: Bygginguna, og þá, sem kaupa og selja. Mennirnir gera sér far um aS umsteypa alt og mynda nýja stjórnarskipun, koma á alnýju þjóSfélagsskipulagi. Nú stendur ■einmitt sú öldin yfir, en menn vita eigi aS tím- inn er naumur. Öll áform mannanna fara fram, án þess aS tekið sé tillit til mannssonarins eSa hann sé spurSur ráSa. En andi GuSs gefur þessa skýringu: „Hann mun blása á þá og þeir munu visna.“ Alt er eins og dærnt til aS mishepnast, umhverfast, gerbreytast. Legg þú engan tígul í Babelsturn vorra tíma. Taktu engan þátt í byggingunni. Þeir segja jiessir byggingarmeistarar: „KomiS og hjálp- iS oss til aS nmskapa þjóSfélagiS. Alt snýst um ■endurbyggingu hiS ytra, hún á aS koma í staS- inn fyrir afturhvarf og endurfæSingu. Biblían segir aS endursköpun sé sama sem endurfæSing. En meistararnir í ísrael segja: „Hvernig má ]iaS verSa?“ Þeir kalla þaS heimsku eina og <lraga dár aS því og bæta því viS, aS þeir hafi miklu betri ráSstöfun meS höndum. Hver er þá rót ógæfunnar? Taktu grant eftir ráSagerðum manna nú á dögurn. Þá muntu sjá, aS alveg er vonlaust um, aS þeir geti af eigin mætti bjargaS sér úr þeirri ófæru, sem þeir eru soknir i. Menn kenna öllu öSru um, en sjálf- um sér, en, þó er þeim sjálfum alt aS kenna; rót ógæfunnar býr i þeirn sjálfum. Blindur leiS- ir blindan og báSir falla í sömu gröfina. En þér.bræSur og systur, eruS ekki i myrkrinu, þér eruS börn ljóssins. Börnum ljóssins eru þau réttindi veitt, aS þau megi lýsa upp. LátiS eigi hugfallast út af þeim örþrifaráSum, sem menn- irnir grípa til, til aS gera sjálfa sig betri — þaS er síSasta tilraunin þeirra. Þegar Örkinni var lokaS á dögum Nóa, þá fundu þeir, sem utan dyra voru, aS þeir gátu ómögulega betr- að sig sjálfir; allar tilraunir í þá átt reyndust árangurslausar. Þeim var sópaS burtu; þeir ein- ir björguSust, sem voru í örkinni. LesiS orS GuSs. GuS vill birta ráS sitt og vilja, hann vill birta tilgang sinn meS sitt fólk. ef þeir, sem eru vinir hans, eru fúsir og auB- mjúkir og vilja ganga syni hans á hönd. Anda GuSs þóknast aS birta þá hluti, sem eru i vænd- um. Kröftugasta meSaliS er hiS ritaSa ofS GuSs prédikaS í krafti heilags anda. Drottinn veitir viS og viS beinar opinberanir, en þær skulu ávalt vera í fullu samfæmi viS orS hans, þær mega aldrei koma í mótsögn viS þaS. „En þegar þetta tekur aS koma fram, þá rétt- iS úr ySur og lyftiS upp höfSum ySar, því aS lausn ySar er í nánd.‘‘ Lúk. 21. 28. (Þýtt úr sænsku). Skipið í storminum. (Matt. 8, 23.—27.) Kirkjunni er líkt viS skip í ósjó, þvi aS hún er stríSskirkja. Skip Drottins hefir ávalt gengiS fyrir gufu- afli, löngu áSur en gufuvélin fanst; hún geng- ur fyrir gufu, senr streymir frá eldi andans og vatni lífsins. Þessi kraftur hefir aldrei JirotiS, skipiS hefir sigraS alla storma á. hafi aldanna. Ó, hve skip Drottins Jesú hefir orSiS aS þola þungan sjó og sterka storma. Þeir stormar risu óSara, en skipiS lét í haf, síSan hafa þeir risiS aftur og aftur og munu ávalt rísa, uns þaS er komiS í höfn aS fullu og öllu. Stormar þessir hafa skolliS á snögglega, ver- iS hvassir, en skammvinnir, stundum hafa þeir fariS hægt af staS, en vaxiS og orSiS langvinn- ir, en skip Jesú hefir staSiS þá alla af sér, og þaS mun gera þaS framvegis, af því aS hann er sjálfur innanborSs; hliS heljar skulu aldrei sigrast á kirkju hans eSa verSa henni yfirsterk- ari. Vindarnir hafa blásiö úr öllum áttum, frá GySingdóminum, frá heiSindóminum, frá vís- indunum, frá blindri vandlætingasemi, sem hef- ir nafn Krists á vörunum, en hatar hann í hjarta sínu. Skammarleg hafa þau óveSur veriS. ís- köld fyrirlitning, heiftúSugt hatur, tryltar of- sóknir, illir villudómar, kesknisfull afbökun, svartasta vantrú, illkvitnislegar hártoganir, holdleg valdasýki. — í þessum og þúsund öSr-

x

Ljós og sannleikur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur
https://timarit.is/publication/479

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.