Ljós og sannleikur - 01.02.1920, Qupperneq 8
Ljós og sannleikur
96
Tilkynning-.
Hér meö tilkynnist öllum hinum kæru lesend-
um bla'Ssins, aS vegna fyrirhugaöra ferSalaga
útgefanda, hættir blaSiö aS koma út um tíma.
Samt er hugsanlegt, aS blaöiö geti byrjaS aftur
aö koma út á þessu ári.
YSar einlægur
Páll Jónsson,
útgefandi L. og S.
móti guödómi hans, svo getur heldur enginn
gert öSrum rangt til, svo aö hann styggi eigi
GuS og syndgi móti honum.
Honum tókst það.
Drengur nokkur, sem gengiS haföi á sunnu-
dagaskóla og heyrt þar sagt frá Jesú og hver
sæla þaö væri aS fylgja honum, þráöi aö fá
aSra til aS heyra hiS sama. Hann reyndi því í
hvert sinn áSur en hann fór í skólann aö fá
jafnaldra sína til aö koma meS sér. SagSi hann
þeim þá, hve gott þaS væri aS heyra sagt frá
Jesú, því hann elskaSi öll börn, og vildi gera
þau eilíflega sæl hjá sér.
Einu sinni mætti hann drenghnokka, sem gekk
viö tvær hækjur og baS hann aö koma meS sér
í skólann.
„Æ“, svaraöi drengurinn, „en hvaS eg vildi
þaö feginn, en eg get 'ekki gengiS svo langt."
„Jæja, fyrst þú vilt koma mS okkur,“ sagSi
þá annar drengur, „])á skal ekkert vera til fyrir-
stöSu meS þaS; eg skal bera þig á bakinu.“ Upp
frá því bar svo drengurinn hann alt af í skól-
ann á hverjum sunnudegi; af því varö hann
sjálfur svo sæll og glaöur, eins og honum hefSi
veriö gefnar stórgjafir.
Jesús er nógu ríkur til aS gefa öllum þeim,
.sem biSja hann, svo allir geta komist til hans,
ef þeir vilja.
ÞaS var yndislegt trúboöa-hugarfar, sem lýsti
sér hjá þessum dreng.
Gætiö nú aS, börnin góS, hvort þiS hafiS sama
Lugarfar. ÞaS er lunderni Krists.
Mannsæíirnar.
Bernskan:
Hver ver þig svo, þú væna barri,
aS verSir þú sem nú
og beygir hné fyrir hástól GuSs
í hreinum anda og trú?
Æ s k a n:
Eg sé, aö ofar skýjum skín
hin skæra Drottins höll,
já, hærra en engla höfuSból
og hugsun þeirra öll.
FullorSinsáriri:
Er ofviörin mig hrekja og hrjá
á hættum lífsins ver,
eg veit þú, herra, heyrir fljótt
og hjálpar veikum mér.
Ellin:
Af himni geislum hlýjum slær,
eg huggast læt af þeim
og fagrir englar fylgja mér
og flytja síSast heim.
(Þýtt).
Vertu öruggur.
Vegum GuSs ef ertu á
engu skaltu kvíöa,
marki næröu þínu þá,
þótt þú megir bíSa.
MyrkravaldiS hræSst ei hót,
himnesk skín þér stjarna,
GuSs í nafni gakk því mót,
gefst þaS best til varna.
Áfram! rnarkiS þér er sett,
aldrei veill né hálfur!
Sjá, þá verSur lífiS létt,
léttur dauSinn sjálfur.
(Þýtt).
Félagsprentsmiðjan.