Ljós og sannleikur - 01.02.1920, Qupperneq 7

Ljós og sannleikur - 01.02.1920, Qupperneq 7
Ljós og sannleikur. 95 ið og þú minnist þess þar, að bróðir þinn hefir citthvaö á móti þér, þá skil gáfu þina eftir þar fyrir framan altariö og far burt og sættst viö bróSur þinn, kom síðan og ber fram gáfu þína.“ (Matt. 5.). Og í bæninni „FaSir vor“ er sáttin viS GuS og náungann eitt og hiS sama. Fyrirgefning synda vorra af GuSs hálfu er bundin viS þaS, aS vér fyrirgefum náunga vorum. En af þvi aS oss er svo stranglega boSiS aS elska GuS og menn, þá þurfum vér því fremur aS gæta vor, aS vér förum ekki vilt í kærleika vorum, því aS hæglega getur oss skjátlast í því, eins og hverju öSru. Hier er urn lífiS og dauSann aS tefla, því aS ekkert laSar og helgar lunderni vort eins og kærleikurinn. Stjórnist kærelikur vor ekki af GuSs heilaga anda, þá er sálu vorri margföld hætta búin. Og stjórnist hann ekki af GuSlegum vísdómi, þá getur hann hæglega vilst af réttri leiS, svo aS hann nái ekki því marki, sem hann á aS keppa aS. Þeir eru, því miSur, rnargir, sem halda, aS jreir elski GuS, þó aS þeir séu fullir af heirns- clsku og sjálfselsku. Svo er því t. d. variS, þegar einhver elskar GuS eingöngu vegna jarSneskra hluta. Þeir elska hann þá af því, aS hann annaS hvort varSveitir ]>á frá tímanlegri ógæfu, eSa gefur þeim ýmsar tímanlegar gjafir, svo sem vit, skilning og aSrar góðar gáfur, svo aS þeir geta átt góSa daga í heimi þessum og veriS í miklum metum hjá mönnunum. Slílcir menn geta svo hæglega í- myndaS sér aS þeir elski GuS í réttum anda, þó aS þeir geri þaS alls eigi; því aS þeir elska sjálfa sig og heiminn og þá hluti, sem í honum eru. Þeir elska sjálfa sig meira en GuS, meta gull sitt og gróSa, heiSur sinn og velmegun meira en GuS, sem þeir eiga þó aS elska yfir alla hluti fram, því vegna GuSs eiga þeir aS meta alt jafnt: mótlæti sem meSlæti, því aS hvorttveggja er frá honum. En hvor senr svona breytir, gerir sjálfan sig aS GuSi, hann elskar GuS og alt annað sjálfs síns vegna, vegna ábata síns og upphefSar, en ekki GuSs vegn. Því er þaS aS hann elskar oft og einatt guSrækna menn og jafnvel GuSs orS sjálft, til þess aS hann geti áunniS sér guS- ræknisorS og vegsemd þá, sem því er samfara og verSi svo heiSraSur af mönnunum. En slík elska er svo langt frá öllum GuSs kærleika, aS úr henni verSur eigi annaS en tóm hræsni, er treSur alla sanna guShræSslu og kærleika í tröS niSur og upprætir þaS meS öllu. Þetta er falskærleikur og ávextir hans fara eftir því. Þeir eru ekkert annaS en eigingagn, sjálfsdýrkun, sjálfsþótti og sjálfsnautn og aSrir slikir holdlegir ávextir. „Eigingagn liggur efst á beð, en ástin legst til fóta.“ Og aS þvi er snertir elskuna til náungans, þá er þaS alls eigi rétt, aS vér elskum hann sakir velgengni hans, eSa bindurn á þann hátt sál viS sál, eins og oft vill verSa, aS vér látum oss þaS alt vel líka, sem öSrum geSjast, hvort sem þaS er ilt eSa gott, dygS eSa ódygS. Þetta drepur oft bænrækni rnanna og aSrar kristileg- ar dvgSir, svo aS þeir leiSast afvega til óguS- legs athæfis. Slíkur kærleikur er falskærleikur í fylsta skilningi og dregur menn á tálar. — Lögurn þvi kærleika vorn meS aSstoS GuSs heilaga anda, eftir orSi lians og sérstaklega eftir Jesú heilaga dæmi. Hann gekk aS öllu leyti í vorn staS, þoldi alt, sem vér átturn aS þola, Slikt hiS sama gerir sá, sem elskar af fullrt alvöru. Hann tekur á sig vanheilindi þess, sem hann elskar, tekur af alhuga þátt í meSlæti og mótlæti, meS honum, sorg hans og gleSi, heiSri hans og vanheiSri. láni og óláni. Sönn elska til GuSs og manna fer ávalt sam- an, aS vitni Jóhannesar postula: „Ef einhver segir: Eg elska GuS, en hatar bróSur sinn, sá er lygari.“ MeS kærleika vorum til náungans verSur þá sannprófaS, hvort vér elskum GuS af allri sál eSa ekki. Allir menn eru til þess skapaSir, endurleystir og helgaðir, aS þeir taki rneiri og meiri fram- förurn í kærleikanum. Drottinn var, Jesús Kristur er fyrirmynd vor„ GuS lét hann íklæSast voru holdi til þess aS hann skyldi vera oss ímynd, vera hans og — GuS er kærleikurinn. „Sá, sem elskar ekki, þekkir ekki GuS, því GuS er kærleikur (1. Jóh. 4, 8). Eins og GuS og maSur eru eitt i Kristi, svO' er og kærleikurinn til náungans fólginn í elsk- unni til GuSs. Eins og enginn getur brotiS rnótí manndómi Krists, nema hann brjóti jafnframt

x

Ljós og sannleikur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur
https://timarit.is/publication/479

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.