Liljan - 01.01.1916, Síða 9

Liljan - 01.01.1916, Síða 9
í slyrjöld skal óhikað fylgja’ ’honum fram i fárviðri örva við bardagaglam. Vér syngjum þér heiður og hrós, vér hyllum þig, gunnfáni vor! Þú minnir á dygðanna dýrmæla Ijós, á drengskap, á festu og þor. í vasklegri Væringjasveit skal vinna þér dýruslu heit: Að varðveita heiður þinn; heilslrenging sú skal haldin með Guðs hjálp, því lofum vér nú. Þú minnir á móðurjörð oss og markið, er keppum vér að. Hið drifhvíta’ á brimlöður, fannir og foss, en á flekklausa karlmensku það. Hið bláa á heiðfjöllin liá, en himnaleið benda þau á. Hið dreyrrauða’ á yndislegt árgeisla-spil, á innileik trúar og kærleikans yl. Páll V. Guðmiindsson. Skátinn. Eftir Richard Harding Davís. Skátarnir liafa það fyrir reglu að gera einhverjuni manni greiða á degi hverjum. Ástæðan til þess er ekki sú, að í stílabókinni stendur aö maður fái það borgað, heldur hitt, að það er unun að gera það. Ef þú erl

x

Liljan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.