Liljan - 01.03.1916, Blaðsíða 8

Liljan - 01.03.1916, Blaðsíða 8
2(5 L I L J A N Jimmy skildi ekki i því hvernig Caroll og Hastings gætu verið kaupanautar unga mannsins gráhærða. Að dæma eftir ytra útliti leit hann út fyrir að vera skraddari. Jimmy hélt áfram frásögninni. Hann álli heima hjá móður sinni. Sadie, syslir hans, gekk á alþýðuskólann. Hann vann að nokkuru leyti fyrir þeim háðum, en var nú á leið til skátaherbúðanna á Huntersey. Par ætlaði hann sjálfur að sjóða handa sér matinn og sofa í tjaldi, ef það væri hægt vegna mýbilsins. »Og hvað þykir þér til þess koma?« spurði ungi maðurinn. »Þú kallar það gaman?« »Já, áreiðanlega«, svaraði Jimmy. »Farið þér aldrei í sumarherbúðir?« »Eg ligg í herbúðum i Iivert skifti sem eg fer frá New-York«, sagði góði Samverjinn. Jimmy liafði átt svo lengi heima í Vall Street, að hann skildi að ungi maðurinn talaði í líkingum. wÞú lítur þó ekki út fyrir að vera sérstaklega vanur erfiðri vinnu«, sagði ungi maðurinn og mældi Jimmy með augunum. Jimmy leit ásökunaraugum á hvítu linéin sín. »Þér ættuð að sjá inig eftir hálfan mánuð«, mælti hann. »t*á verð eg allur sólbrendur og stæltur — sterkari en nokkurn tíma áður!« Ungi maðurinn var efablandinn á svip. »Pú varst nærri því búinn að fá sólstungu, þegar eg tók þig upp í vagninn«, sagði hann brosandi. »Hvers vegna fórslu ekki eftir járnbraut, úr því að þú ætlaðir úl í Hun- tersey?« wÞað er rétt!« sagði Jimmy með áfergju. »En eg vildi spara fargjaldið lil þess að geta leyft Sadie að fara á

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.