Liljan - 01.01.1916, Blaðsíða 11

Liljan - 01.01.1916, Blaðsíða 11
1 L I L J A N 7 Sadie llýtli liann sér út úr stofunni og skundaði niður dyraþrepin. Hann var í skátabúningnum sínum, bar malinn á herðum sér og hélt á ferðatösku í hendinni. Á milli stuttbrókanna og sokkanna skein í ber hnéin, sem vou ósólbrend og hvít sem mjúk meyjarhönd. þegar hann livarf fyrir götuhornið, sá hann að mamma hans og Sadie veifuðu til hans í kveðju skyni. Dreng- irnir á götunum, sem voru of ungir til þess að geta orðið skátar heilsuðu lionum með öfundarsvip og jafnvel lögregluþjónninn kinkaði lil hans kolli og sagði: »Ert þú skáti Jimmy?« »Nei« svaraði Jimmy stuttur í spuna, því að slíkar spurningar voru óþarfar, þegar menn sáu að hann var i skálabúningi. »Eg er Sankti Kláus og ætla að fara að fylla jólasokkana«*). En lögregluþjónninn gal líka verið fyndinn. »Fáðu þér sjálfur þá eina sokka«, sagði liann. »Ef það kæmi grimmur hundur og sæi á þér fæturnar — « Jimmy vildi ekki heyra meira og þaut sem kólfi væri skotið inn á járnbraularstöðina. Framhaid. Sí ■ - • l kl .1. 'ZcltJk : ' * •■‘.-C: v. • t S m á v e g i s. Ef til sólar sést, getur þú tundið állirnar með úrinu þínu. t*ú finnur suður með þvi að halda úrinu fiötu og láta litla vísirínn vita móti sólu, þá er suður mitt á milli þeirr- ar stefnu og stefnunnar frá miðju úrskífunnar að XII, *) í Englandi og Ameriku eru ekki höl'ð jólatré á jólunum en börnin þar trúa að Sankti Kláus komi jólanóttina og fylli sokkana þeirra með jólagjöfum. Pjvð.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.