Ljósvakinn - 01.10.1922, Page 7

Ljósvakinn - 01.10.1922, Page 7
LJÓSVAKINN 7 ekki að ganga inn að arninum í her- berginu yðar?« »Já, gerum það. Ég skal koma Qdu í rúmið og svo getum við talað saman í góðu næði«. Að svo búnu settust þær mæðurnar niður og tóku að tala saman um »spá- menn, postula, helga menn og píslar- votta«, frá uppbati veraldar. Þegar þær voru seztar, sagði frú L. »Segið mér nú, hvað gerir yður svo vissa um, að Jesús komi bráðum. Ég trúi því, að hann muni koma; og það er ætlun mín, að það verði ekki fyr en eftir 50 eða 100 ár, og þess finst mér langt að bíða. Haldið þér, að bann komi fyr?« »Já, það beld ég áreiðanlega«, svaraði frú Br. »og ég skal segja yður, hvers vegna ég held það. En ég vil þó held- ur láta hiblíuna mína segja yður það. Ég ætla að lesa fyrir yður í 24. kapí- tula í guðspjalli Matteusar, í 3. verzinu er sagt frá þvf, að lærisveinarnir komu til Jesú og spurðu Jesú sömu spurnÍDgar og þér liafið spurt mig«. »Seg þú oss, hve nær mun þetla verða? Og hvert er tákn komu þinnar og enda veraldar?« »Hverju svarar liann?« spurði frú L. Hann tillók enga ákveðna stund eða dag, því að það mundi hafa gert þessa fyrstu lærisveina hans mjög hugdeiga; en í stað þess sagði hann þeim frá táknum nokkrum, og er þau sæust þá mælli af þeim vita, að endirinn væri i nánd. í 14. verzinu segir hann t. d.: »Og þessi fagnaðarboðskapur um ríkið mun prédikaður verða, um alla heims- bygðina, til vitnisburðar öllum þjóðum og þá mun eudirinn koma«. Frh. Hvernig er hægt að varðveita æsku og heilbrigði? Eitt af því sem stuðlar að því, að maðurinn haldi æskufjöri sínu og heil- brigði, er það, að hann forðist alt, sem veikir heilsu hans yfir höfuð að tala. t*eir eru margir, sein gefa sig ekki að- eins á vald eirðarleysi, áhyggjum, óánægju öfund, reiði, hatri og öðru og öðru slíku, sem getur svo auðveldlega hertekið tilíinningalíf manna, heldur líka troða undir fótum allar heilbrigðisreglur eða því senr næst. Menn hreyfa líkam- alt of lítið, og við það veiklast lífskraft- urinn. Menn sækjast eftir að ganga í fyririrlestrasali eða á aðra openbera staði og setja tímum saman í eitruðu kolsýru- lofti; svo eta menn nærri þvi helmingi meira en þeir þurfa, og fylla magann, með öllu sem nöfnum tjáir að nefna: kálmeti, kökur ávexti og sykrað berja- mauk allskonar, matsöluhúss-krásir o. 11. o. fl. — alt þetla reka menn ofan í maga, sem ef til vill er fullsadd- ur fyrir og oftast þó til þess að hann geti möglunarlaust tekið við öllu þessu, sem þeir demba í hann sínu af hverju taginu. Og svo að einni klukku- stund liðinni bæta menn hér ofan á ísköldum drykkjum og annari »hress- ingu« þangað til veslings maginn ræður ekki við neitt og kemst i hina verstu klípu. Svo baða menn sig ekki nógu oft, til þess að halda svilaholunum opnum á hörnndinu og láta sér lynda að lungun fái sem minst loft í sig við andardrátt- inn. Menn staulast á fótum, þangað til klukkan slær 12 á miðnætti, einmitt þá er þreyttur líkaminn ætti að hvílast og endurnærast. Menn eru ekki nógu kyr-

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.