Ljósvakinn - 01.10.1922, Page 8

Ljósvakinn - 01.10.1922, Page 8
8 LJÓSVAKINN LJÓSVAKINN, sem nú er að lie/ja göngu sína, kemur út í slaðinn fyrir mánaðarblaðið n'Tákn lím- anna«, er nú hœllir ferð sinni eflir fjögra ára göngu. Pelta blað mnn, eins og hill sem á nndan var, aðallega verða andlegs efnis, en man pó flylja fregnir um jjmsa slœrstu viðburði nú- limans, ja/nólt og pcir ciga sér slað — eflir pví sem rúmið leyfir. Ennfremur mun blaðið flylja /rœðandi sögur og eflir áslœðum cr- tenda sálma í íslenskri pýðingu, sálma, sem nú tíðkast lil söngs erlcndis. Sagan »Ad mörgum dögum liðnum«, sem var að koma úl í T. T., en var ekki enduð, lieldur áfram í pessu blaði. Vontim vér að heiðruðum kaupendum T. T. komi pað fyrir eitl, pótt peir fái framhald sögunnar í pessu blaði. Yfirleill vonum vcr að Ljósvakinn verði mönnum ekki síður kœrkominn en T. T. var. Ilann vill og mun ávall hafa hina sönnu vet- ferð lesenda sinna fyrir augum. Rilstjórinn verður sá sami og ársgjaldið verður kr. 2,75, eins og jyrir T. T. Afgreiðsla blaðsins er í Ingólfsstr. 21 b. Simi S99. látir, þeir eru altof ákafir og fíknir í fé, og völd og góða lífsstöðu, og gefa sér engan tíma til að lyfta sér upp eða endurhressa krafta sína og því verða nú svo margir laugaveiklaðir og stytta svo æfi sína með lifnaði sínum. Menn ættu að minnast þess, að of mikill matur, einkum ef hann er ekki góðrar tegundar, skemmir blóðið og ef svo bætist við óholt loft í loftbreyting- arlitlum herbergjum, af skemdu blóði koma svo veiklaðir þræðir eða vefir inn í líkamann, sem veiklar siðferðisþrekið, og veiklaður siðferðiskraftur og slæmar tilfinningar verða svo ávextirnir. Sá, sem rekur á brott allar illar hugs- anir, sá sem daglega lætur líkama sinn og huga fásl við heilnæmar hugsanir og skynsamlegar líkamsæfingar, með nægilegri tilbreytni — sá sem baðar sig nægilega helst á hverjum degi og ann sér nægilegs svefns og hvíldar — sá, sem andar að sér hreinu lofti með því að draga andann djúpt að sér og er svo oft á ferli úti í sólskininu sein liann getur, sá, sem leitast við að lifa iðju- sömu, samviskusömu kristilegu lífi, sá, sem þetta gjörir varðveitir æsku sína til elliára og verður þeim til uppörfun- ar, hjálpar og blessunar, sem hann á daglega eitthvað saman við að sælda. Ekkert heimili verður reist með höndun- um eingöngu. Aldrei hefir ncinn orðið óhamingjusamur vegna góðgerðasemi. Enginn getur talað fyrir Guð, nema því að eins, að hann hafi talað við hann. Vinskapur, sem ekki heldur áfram í trygð, liefir aldrei vinskapur verið. Þvi meira sem maðurinn vex í Guðs aug- um, pess minni mun hann verða i sínum eigin augum. Sérhver maður eða kona, scm selur sann- leikann fyrir ávinningssakir, er af Júdasar kyni. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.