Ljósvakinn - 01.01.1923, Page 10
34
LJÓSVAKINN
Eina hjálpræðið.
Innan takmarka trúarbragðanna er
tæplega nokkurt atriði, er ætti skilið
jafnmikla athugun og þetta: »Af hverj-
um er hjálpar að vænta«. Pétur post-
uli gefur oss nákvæmar skýringar á
þessu í Postulas. 4, 10, 12«. Og ekki
er hjálpræðið í neinum öðrum, því að
eigi er heldur annað nafn undir himn-
inum, er menn kunna að nefna, er oss
sé ætlað fyrir hólpnum að verða.
Maðurinn var skapaður með hreinu
og göfugu hugarfari, því hann var skap-
aður í Guðs mynd. Spekingurinn Saló-
mon segir: »Sjá, þelta eitt hef eg fund-
ið, að Guð hefir skapað manninn bein-
an«. Prd. 7, 29.
Hjarta mannsins var hreint og hei-
lagt, hann lifði i nánu samfélagi við
Guð. En við syndafallið varð maðurinn
þræll hins illa, og siðan hefir guðs-
mynd mannsins farið síhnignandi:
Hjarta mannsins er orðið spilt og hann
getur ekki af eigin mætti gert það, sem
gott er. Páll segir i Róm. 7, 14: »En
eg er holdlegur, Seldur undir syndina,
því að hyggja holdsins er dauði, en
hyggja andans lif og friður«. »En þeir
sem eru holdsins menn, geta ekki þókn-
ast Guði«. Róm. 8, 6, 8. Ymsir menn
spyrja: »Hversvegna ekki?« í Róm 7,
18, 19 er svar við þvi. Páll fann, að
hjarta hans vantaði hið góða, því þráði
hann það, en hann fann, að af eigin
mætti gat hann ekki aflagt hið illa.
Þess vegna hrópaði hann: »Eg aumur
maðurl Hver mun frelsa mig frá þess-
um dauðans líkama?« Róm. 7, 24.
Þetta er angistaróp, sem brýst frain af
vörum margra þjáðra sálna, það hefir
verið svo, og mun verða um heim all-
an. Öllum gefst sama svarið«. Sjá, guðs-
lambið, er ber syndir heimsins«. Jóh.
1, 29.
Engin mannleg viska eða lærdómur,
enginn mannlegur vilji eða viðleitni get-
ur gert oss auðið að skilja eða kent oss
að meta; réttlæti og kærleika Guðs. Ritn-
ingin sýnir oss mörg dæmi þess, en
hér verða að eins nefnd örfá, »En ísrael,
sem sóttist eftir lögmáli, er veitt gæti
réttlæti, náði ekki slíku lögmáli«. Róm.
9, 31. Sá, sem leitast við að réttlætast
af því einu aö halda Guðs boð, vinnur
fyrir gíg.
Hvað segir Páll um fræöimennina?
»Því að þar eð heimurinn með speki
sinni þekti ekki Guð í speki hans,
þóknaðist Guði að gera hólpna með
heimsku predikunarinnar þá, er trúa«.
1. Kor. 1, 21. Korintumenn þektu ekki
Guð í speki hans. Ennfremur höfum
vér samskonar dæmi frá Efesus, þar
sem postulinn starfaði lengi og predik-
aði orð lífsins. (Ef. 4, 17, 18). Því að
þeir voru blindaðir í hugsun sinni og
fjarlagir lífi Guðs þrátt fyrir speki sína.
Hvað finnum vér í Aþenu? Menn
þektu ekki hið eina hjálpræði, hina
einu frelsis og lífsvon. Salómon hefir
sagt oss ástæðurnar fyrir því að þeir
þektu ekki Guð. Hann segir: »Maður-
inn leitar margra bragða«.
Er ekki hið sama tilfellið á vorum
tímum? Fyr á tímum sátu vísindin í
öndvegi við alla æðri skóla, hið sama
er nú — og afleiðingin einnig sú sama.
Salómon hvetur oss til að kaupa visku.
»Kaup þú sannleika og sel hann ekki,
visku og hyggindi«. Orðskv. 23, 13. Á
vorum tímum skín ljós sannleikans á
leiðir mannanna, en margt af þeim, er
sér það ganga ekki á vegu ljóssins, en
fara 1 þess stað krókaleiðir óvinarins