Ljósvakinn - 01.01.1925, Blaðsíða 8
8
LJÓSVAKINN
Með aldrinum hættir mörgum við að tineif>j-
ast til sællifis og vilja hafa náðuga daga,
þetta leiðir til þess, að of mikil fita safnast
kringum hjartað, nýrun og önnur liffæri,
filan setur farg á líífærin og ej'kur erfiði
þeirra að miklum mun, af þessu verða þau
svo útslitin löngu fyrir timann.
Vjer gcrðum vel í þvi, að haga jafnan
lifnaðarháltum voium eftir þörfum líkamans,
slíkt er hin brýnasta nauðsyn. Vjer mcgum
ekki gleyma því, að þegar likami vor er full-
þroska, þarf hann ekki framar elni til að
mynda úr nýja vefi, þá þurfum vjer að eins
efni til að halda þessari undraverðu vjel
í gangi og bæta upp það, sem slitnar,
Ef menn gættu j'firleitt betur liófs í mat
og drykk, önduðu að sjer hreinu lofti og
hreyfðu sig meir, mynduin vjer læknar ekki
þurfa að fást við eins mikið af hjarta og
nýrnasjúkdómum, og vjer nú verðum að gera.
Dr. L. J. Dublín.
Lffissilioðaiiir. Ekki alls fyrir löngu rit-
uðu ílest blöð heimsins uni Pasteur og lýstu
honum sem þeim mesta brautryðjanda visind-
anna sem heimurinn nokkru sinni liefði átt.
Pasteur var alla æfi heittrúaður maður. Jafn-
vel í ræðu þeirri er hann hjelt við inngöngu
sina í vísindafjelagið, vitnaði hann hátíðlega
um trú sina fyrir hinum mörgu frægu vís-
indamönnum. Pegar fríhyggjumaður einn
spurði hann eill sinn, hvernig hann gæti
verið svo trúaður, gaf hann þetta alkunna
svar: »Einmitt af því að jeg hefi lesið og
rannsakað svo mikið, trúi jeg á sama hátt
og bóndi frá Bretagne, og hefði jeg getað lesið
og rannsakað enn meir, myndi jeg hafa trúað
á sama hátt og bóndakona frá Bretagnr«.
Eitt af þvi, sem Pasteur vann í þaríir vís-
indanna, var það, að kveða niður þá gömlu
hjátrú, að líf jurta eða dýra gæti myndast
án frækorns eða lífsfrumu.
Úrskurður Pasteurs mun alla tíð standa
óhaggaður, sem sje sá, að það er algjörlega
óhugsandi og á móti allri vísindalegri reynslu,
að jurtaog dýralíf geti orðið til aflíflausu efni.
Eínnig Darwín segir í sínu fræga ritverki,
að myndun jurta og dýralífsins verði að eins
útskýrð með því kraftaverki, að Drottinn,
hinn mikli lifgjafi hafi hlásið lífsanda í hin-
ar fyrstu lífrænu verur á jörðunni.
Að þessari niðurstöðu hafa þessir frægu
vísindamenn komist, en margir, sem þekkja
vísindin að cins af nokkrum hlaðagreinum,
sem þeir hafa Iesið, skoða trúarbrögðin eins
og gamla og úrelta hjátiú.
TIL LESF.NDANNA.
Þeqar vjer nú lilum til baka tjfir hið liðna
ár, pökkum vjcr Gaði fyrir, að Ijósgcislum
sannleikans he/ir A ný slajað niður á mörg
heimili pessa lands. Pað glrðnr oss að vila, að
)>Ljósvakinn« hefir jivrt ntörgum hunguiðum
og pyrslam. frið, huggun og nýja von, frá Irú-
arinnar uppbgrjara og fuUkomnara Jesú«.
Fyrirheit pau frá hinni Ileilögti lilningu, cr
vjer höfunx athugað saman á liðna timanum
fullvissa oss um, að jafnvel pótt vjcr nú lifum
á svo billingasömum og hœttulegum tima, að
slíkur hefir aldrei áður verið, pá bíður vor
samt, ef v.er regnumst trúir, dýrðleg og fög-
ur framtíð, pá er rjettlœtið mun skipa öndvegi
og hinn pregtli vegfarandi búa óhullur á
landi friðarins.
Nú liggur hið ttýja ár framundaii oss, nteð
öllu pví er pað ber í skauti sinu, framkvœmd-
um, ntöguleikum og blessun. Vjer bjóðum
hinum kœru lesendum ))Ljósvakans« að at-
huga með oss einnig á pessu ári hinn dýr-
mœla sannleika Ileilagrar ritningar, er post-
ulinn segir um, að sje )>ngtsamur til frœðslu
til umvöndnnar, til leiðrjeltingar, lil menlunar
i rjettlœti, lil pess að guðsmaðurinn sje algjör,
hœfur gjör lil sjerhvers góðs verks. 2. Tim.
2. 16 27.
Vjer pökkum kaupendum blaðsins fgrir skil-
vísa greiðslu pess á liðna árinu, og óskum
peim Guðs blessunar á hinu nýbyrjaða ári.
LJÓSYAKINN,
málgagn S. D. Aðventista, kemur út einu sinni i mán-
uði. — Kostar kr. 2,75 árgangurinn.— Gjalddagi 15. jan.
og fyrirfram. — Útg : Trúboðsdarf S. D. Aðventista. —
Ritstjóri: O J. Olsen. Sími 899. Pósth. 262. — Afgreiðslum.
J. G. Jónsson, Ingólfsstr. 11 B.
Kaupendur Ljósvakans
eru beðnir gera svo vel að láta afgreiðslu
blaðsins vita þegar þeir hafa bústaðaskifti.
Prentsmiðjan Gutenberg.