Ljósvakinn - 01.01.1926, Side 24

Ljósvakinn - 01.01.1926, Side 24
Láttu, Droitinn, loftið hlýna, nú Ijósið blessað fer að skína, er sól á himni hækka, fev, vefur geislum freðna foldu, fæðir líf af kaldri moldit og vekur alt, sem visnað er. Oss boðar vorið blítt, með blóma-skvautið nýtt, - dýrðardaga, með fuglaklið og fossanið, og lofsöng alls, sem lifnav við. Láttu himna daggir drjúpa og dýrðar-skrúði vovsins hjiípá þíns akurlendis auðu jörð, gefa dygða-blómin björtu í barna þinnk sál og hjörtu, og mýkja þeirra liugskot liörð. O, lífsins herra hár, gef heimi farsælt ár, frið á jörðu, með bræðralag og bliðan hag og blessun nýja sérhvern dag. p. s.

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.