Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 1
ið5~ -----"Tícinijieim unga þann veg, »em hann á aö ganga."----- .* .-• j^«_ je *. • * »_*.* ¦ M/niaðarrit til notkunar við uppfrœðslu barna í sunnudagsslcólum o(i heimáhúéum. 1. árg. MINNEOTA, MINN.. NÓVEMBEH 1897. Nr. 1. 'LEYFIÐ BÖRNUNUM TIL MÍN AÐ KOMA." Mark. 10; 13, 14. (Lag: Þann signaða dag vjer ajdum enn.) "Ó, leyfið Jijer biinium að leita mín," svo lausnorinn mælti forðum; on; enn ])á hann byður J>eim blítt til sín með blessuðum líknarorðum. Ó, komið þá, börn, íi frels'rans fund, hans fvrirheit standa' í skorðuin. "Þeiin liimneska ríkið ætlað er af eilífri fiiðurmildi," svo barnanna vinur við börnin tjer, hvert'barnið J>að heyra skykli. Ó. komið f>á öll 6. Kristí fund, fyrat Kristur J>að sjAlfur vildi. "Og hver, sem hinn helga himins-sal Og heimkvnni <*uðs vill iinna. með barnslegu hjarta biðja skal, í barnslegum huga vinna." Ó, komiðjjiii, menn. sem kristin börn o<>- Krists mun ei blessun linna.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.