Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 6
I. Ir.ríct. —0— 1. Stl. t aðventu.—2S nóv. 1897. VITRUN SAKARlASAR. (Lúk. 1; 5-17.) 5. Þegar Heródes konungur ríói fyrir Gyðingalandi, var J>ar prestur nokluir, or Sakarías liét, af prestaflokki Abíasar; kona lians var komin af ætt Arons og iiít lmn Elísabet; 0. Þau voru iia'ói ráðvönd í augliti guðs og breyttu í öllu óaðflnnanleg, eptir boðum og skipunum Drottins. 7. Þau áttu ekki barna,J>víElísabetvaróbyrja, og bicði voru þau hnigin á efra aldur. 8. Einliverju sinni bar svo til, J>á röðin kom til )>ess prestaflokks, sem liann var í, og lianu skyldi gegna prestsverlcum í musterinu. !). Að honum iilotnaðist eptir venju prestnj>jónustunnar að veifa reykelsinu; gelck liann )>á inn í musteri Drottins, 10. En allt fólkið var fyrirutan á bæn meðan á reyk- elsisfórninni stóð. 11. Þá birtist lionum engill Drottins, sem stóð liægra megin við reylcelsis altarið; 12. Og er Salcarías sá liann, varð hann felmtursfullur ogótti fjell yflr liann. lil. En engillinn sagði við liann: vertu óliræddur, Salcarías, því bæn )>ín or heyrð. Kona )>ín Elísabet mun fæða þör son, og liann skaltu Jóhannes nefna; 14. Hann mun verða þér til fagnaðar og gleði, og margir munu gleðjast fyrir hans fæðingu, 15. Því hann mun verða mikill í Guðsaugum. Hann mun hvorki drekka vín né áfengan drykk, og alltí frámóðurlífl mun liann fyllast Helgum Anda. 16. Og mörgúin af ísraels börnum mun hann snúa til Drottins Guðs þeirra. 17. Hann mun í/ttnga ftjrir hnns avgliti í Blíasnr ttntht og krapti, xro hann suúi hjiirtum feðrannu Ul onrnttnna, og kmni inn hugatfnrirdðtanð/rahjá hinttw Jmrltrotnu og tilrciöi »t» Drottni vcl nndirbúinn lýt). 1) SPURNINGAR. I. Spukninoaii út ap textantjm,- 1. Ilver var Sakarías? 2. Hvað'hjet kona lians? 3. Hvernig er þeim lýst? 4. Attu þau 'börní 5. Hver var staða Sakaríasarí 6. Hvaða sjerstakt verkefni lilotnaðist honum? 7. Hvern þátt tók föikiö í guðs)>jón- ustunni? 8. Hvaða vitrun fjekk Sakarías?. 9. Hvers konar'áhrif hafði )>að áliann? 10. Við livað sefaðist hann? 11. Hverju var spáð um son lians? 12. Ilverjum átti liann að líkjast? II. Sögulegab spubningak.—1. IIvc mor ríkti Horódcs? 2. Hvarvar ríki hans? 3. Hvað J.ýðir: “af prestaflokki Abíasar”? 4. Ilverjar voru skyldur prestanna? 5. Hvernig var verkunum skipt milli þeirra? ö. I-Ivað var þaðað “veifa rekelsinu?” 7. Hvað þýddi það? 8. Hvarstóð reykelsis altarið? 9. Hverjir glöddust viðfæðingu Jóhannesar? 10. Hvaða sjerstöku heiti var hann bundinn? 11. Hvað merkli )>að? 12. Hvernig hjelt hann )>að? III. TrúfbæÐisleoab spueningak.-I. IIvað J.ýðirþað,að )>an liafl verið “ráðvönd”? 2. Hvað er skilið með því að þau hafl breytt “óaðflnnanlega”? 3. Hver oru “boð og. fyrirskipanir drottins” til vor? 4. Því skyldi allt íólkið vora ábæn fyrir utan moðan á reykelsisfórninni stóð? 5. Því skyldi Sakarias verðafelintursfuilur við lcomu eng- ilsins? Hver er hin sanna kenning um bænlieyrzlu? IV. Heimpækilegak spukningak. 1. Hver ermunurinn áað vera rjettlátur fyrir mönnum og rjettlátur fyrir guði? 2. Eigum vjor að biðja um )>að, sem vjer sjálflr óskum eða um það, sem'guð vill? 3. Hvernig kemur lieilagur andi til kristinna barna? 4. llvað mega )>ví íoreldrar aldrei forsóma? 5. í liverju átti mikillciki Jó- lxannesar að vera fólginn? 6. Hvað er þá sannur mikilleiki? 7. Hvor var Jóliann- esar sjerstaka köllun? 8. Ilvernig fáum vjer þekkt vort sjerstaka ætlunarverk? 1) Þauvers í lexíunni,sem prentuð eru moð skáletri eigabörnin að læra utanbókar.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.