Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 12
IV. lexhi. 12- 4. sd. í aðventu,- 19■ des. 1997. LOFSÖNGUIi MARW. 1) (l/ák. 1; 46—55.) 40. Þú sagði Marín: öit'l m'm lofar Drottúm, 47. Og minn nndi gleVtur sir/ í (1 »ði, OrUam mínurn. 48. Því að í náð siimi leit liann til nuðvirðilegrar íunbáttar sinnar, )»esa vegnn munu mig nllar aldir sæla jirísa, 49. Því hinn volclugi hefir breytt miðar- samlega við mig; 50. Hans nafn er lieilagt og lians iniskunsemi varir um aldur og æfi við þá, sem liann óttast. 51. Hans armleggur heflr þrelc unnið, hinum dramhlátu í hjarta sínu lieflr hann stökkt á dreif; 52. Konungunum heflr hann hrundið úr. liá- sæti, en hafið |»á lítilmótlegu; 53. Hungruðum lieflr liann veitt als nægtir, en ríka hefir hann látið snauðafrá sjer i'ara. 54. Hann Ueflr aö sjer tekið sitt barn, ísraels Ivð, með því að hann lieflr minzt miskuuar þéirrar, 55. Er hann hét að veita feðrian vorum, Abraham og niðjum háns, æfinlega. L’J Sl’UKNTNGAll, I. Texta sp.— 1. uvað er lofsöngur þessi almennt kallaður? 2. Af hverju dregur Iiann nafn sitt? 3.nvert er hið sjerstaka þakkarefni Maríu? 4. uvernig mun hennar getið verða um allar aldb'? 5. uverjum er þetta allt að þakka? ;,6. nvaða eiginleg- leika guðs lofar liún sjerstaklega? 7. uvað segir hún einnig um guðs miskunsemi? 8. nverjum er guð um fram allt náðugur? 9. iivaða heit hans er þannig uppfyllt? II. SöGUii. si*.— 1. nvenær og livar var þessi lofsöngiir saminn? 2. nvernig hefur hann verið viðliafður í kirkjunni? 3. Yið livaða tækifairi liafði guð sjerBtaklega synt miskun sína gagnvært ísraelslýð ? 4. irvaða dæmi eru uppjá “þrek lians arin- leggs?” 5. nvernig“stökkti liann hinumdramblátu á dreif?” (i. uvernig liefur liami lítillæ,kkað_hina voldugu, en satt hungraða með uils''nægtum? III. Tkúfk/siv 1. iivernig lofarj önd vorTdrottinn? 2. Því kallar María guð “l'relsara”.'sinn?„. 3. Gel'ur Jlaría'í'skyn að'liún'muni verðadýrkuð,sem hin “heil- aga mey”? 4. uvað á hún þá við? 5. Við hvað er guösjfreslandi náð bundin? 0. Því hlýtur )>að að vera svo? IV. iieimf. si*.- 1. Til livers hugsar María fyrst og til livers ættum vjer að hugsa fyrst á gleðistundum vorum? 2. Þvi geta svo margir ekki sungið um “miskun,” “náð” og “alls nægtir”? 3. Ilvernig bergmálar þessi lofsöngur hinnar lítilmótlegu meyar í fjallræðu frelsarans? 4. Ilverjum veitir guð mesta virðingu? 5. Þvíverða liinir dramblátu fyrir vonbrigði í líflnu? 0. Hvað sagðifrelsarinn nm hina hógværu? (Matt. 5;5.) 1) Lofsöngur þessi liefur um 1300 árverið viðliafður í guðsþ. kirkjuniiar. Ilann er almennt nefndur Matjnificut eptir orðiíiu,sein liaiin byrjar með álatínu (magnifleat miklar, lofar).' Fyrstástæða vur fyrir Sakarías að syngja sinn Jlen<dictux, |*á var sannarlega meirijástæða fyrir Maríu að syngja sitt, Magnifirat; því koma konungsins es meiri on konia spámannsiiis. I söng þessum brýzt fram von aldanna, löngiin ísraels, þrá mannkynsins eptir guði og tilkomu lians.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.