Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 4
—4— fylgsnum andanshina hulduhœfileika, auka sjónina, efla skilninginn og opna lijartað. Hinn æðsti hæfileiki mann- legrai' veru er hæfiileikinn til að þekkja guð, liina æðstu veru. Engin menntun er sönn nje fullnægjandi fyr en hún opnar fyrir manni liinn guð- lega heim og færir manni eilífar hug- sjónir og guðlegar hugmyndir. Hessa æðstu menntun verðið ]>jer, foreldrar, fyrst allra að veita börnun- um yðar sjálf. Fyrsti og bezti skólinn A að vera heimaskólinn. Fyrstu lexíurnar A barnið að læra við móður knjen. E>að er par að himinn guðs A að opnast yfir hinu saklausa barni, pA pað lilustar A orð föður eða móður, sem scgja pví frAhinum heil- aga föður A himnum og liinu guðlega .bísú barni, sem i lieiminn kom. En foreldrunum til aðstoðar við uppfræðslu barnanna stofna liinir kristnu söfnuðir sunnudagsskóla, par sem börnunum er veitt tilsögn i guðs orði, Síðan eru pau lAtin ganga til uppfræðslu til kennimannssafnaðarins til undirbúninffs undir fermin<runa. “ O En til pes sað uppfræðslan í sunnu- ' dagsskólanum og hjá jirestinum geti orðið börnunum til blessunar, ]>urfa foreklrarnir, um fram allt, að vera samverkandi í peirri starfsemi. E>að er mjög hæpið, að pað barn hafi liið tilætlaða gagn af sd.skólanum, sem sjer, að foreldrar sínir gefa skóI- anum lítinn gaum, koma sjAlf aldrei í skólann og tala aldrei við pað um lexíuna. E>að er pvíhin mesta nauðsf n og æ'.ti að vera Jiverju foreldri ljúf | skvlda, að börnin sjeu heima búin undir skólann, að foreldrarnir komi með peim við og við, kenni peim lex- íuna og lAti pau í öllu sjá að peim sje annt um skólann og pau í skólanum. Þegar Iiin góðu frækorn Aað gróð- ursetjaí akurlendi hinna ungu hjartna, kemur pað einatt fyrir, að upprœta parf smA illgresi, sempegarliefurnAð að vaxa par. Slíkt orsakar stundum sArsauka. Börnin finna stundum til ef pau eru Aminnt af kennaranum eöa prestinum,'bg í hve miklum kærleika, sem pað annars er gjört, hættir peim stundum við að lAta sjer pvkja pað. E>A er allt undir pví komið, að foreldr- arnir taki rjett í strenginn, verðisam- verkandi kennaranum en ekki mót- verkandi. E>etta geta foreldrarnir svo að eins, að peir sjeu af lífi ógsAI með í starfinu. “Leyíiðbörnunum til mín að koma,” sagði frelsarinn. Ó, leyíið pjer, for- •eldrar, börnunum yðar að lcoma til Iians og leiðið pau pangað. TIL BARNANNA. Við ykkur,börnin, vill “Kennarinn” fyrst og fremst fA að tala. Honum pykir vænt um ykkur og hann veit að guði pykir vænt um ykkur. SmAm saman ætlar “Kennarinn” aö segja ykkur ymislegt, sem pið getið liaft bæði gagn og gaman af. Nú ætlar hann að byrja með pví að segja ykkur stutta sögu. Fyrir eittlivað hundrað árum bjó maður í borginni Gloucester á Eng-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.