Kennarinn - 01.04.1898, Page 1

Kennarinn - 01.04.1898, Page 1
——“Keiui ]>cim unr/a þann ver/, «em hnnn d a<) i/nnga.”— Mánuðarrit til notkunar rid uppfrœðstu barna í sunnudagsskðlum <><l lieimahfrsurn■ 1. árg. MINNEOTA, MINN., APRIL 1898. Nr. 6. 1. Sji'i, brotnar dauðans dvr! Drottins vinur spyr: “Hvar er lík iiins líitnu, sein lagt var áður hjer?’’ Hrvggist geð liius grátna, en góður engili tjer: :l “upprisinn liann er.”|: 2. Sjá, [aerruð trega tár! Talar drottinn hár: “Magdalena mædda, |)ú mátt ei gráta nú.” Starir lirundin lirædda en lirópar loks í trú: :j “drottinn, [jað ert ]>ú!"j: Sjá, vakta lífsins von! Vinum mansins son sigurkveðju sendir og segir beim að tjá: “nú er eymda endir, því innan skamms jeg má :| yður aptur sjá.” |: f. Sjá. opnuð himins lilið! Herrann bætir við: “ritningar svo rætist, er ráði drottins spá, allra ból svo bætist, sem bústað drottins þrá, :| uppstíga jeg á.” |: sál mín nú! oíí trú! 5. 0, syng ú, syng í von PASKAMORGUNINN. (Lag: In dulcn uhilo.) Páskaljósið Ijómar og líflð vakið er; allur heimur ómar og allt, sem bærist tjer: :j “guðs son, þökk sje þjer.”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.