Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 2
—82— KENNARINN. Útgefandi: S. Tii. Wkstdal. ) Ritstjóri: R.iöiin B. Jónsson. J Kvstar 50 cts. drg. Engar pantanir teknar til greina netnafallborgunfylgi. Entered at the post office at Minneota, Minn.as second class matter. PÁSKAR. Á gamla testamentisíns tíó var jiáskahátíðin lialdin, hjá Gyðingáni o<i- var ein hinna briggjastórliátíða árs- ins. Örðið páskar er dregið af lie- bresku orði, seni ujijihaflega ]>yðir “framhjáganga.” Var hátíðinni gefið ]>að nafn vegna liins sögulega viðburð- ar, semstendurí sambandi viðstofnun hennar. t>að var árið 1491 f. K.ímán- uðinum Nisnn, að drottinu heiniti sinn lyð lausan úránauð Egyjitalands og' leiddi liann burt nicð voldugri hendi. J>á I jut drottinn plágu mikla ganga yfir landið, svo Paraó skyldi láta undan, en til ]>ess' iilága pessi *ekki kænii yfirGyðinga i Gósen hafði liaiin boðið Jieiin að slátra lambi og eta pað, en rjóða blóðinu á dyrustafi liúsa sinna. Framhjá peiin liúsuin gekk dauðans engillinn og eptir ]>að fengu Gyðingar fararleyfi. Eptir þetta lijoldu Gyðingar liátíð þessa árlega til minningar um lausii sína og frelsi úr ánauðinni. Ilimi 10 dag Nisdii-máuaðar *) var hverj- *) Máiiuðuriim Nisan byrjar meðtungl- fyflingu í marz og endar )>ú tungl er fullt i april. Það var liinn fyrsti mánuður árs ins lijá Gyðingiiin. um húsfþður skipað íið velja til slátr- unar lirútlamb, ársgamalt og annmarkalaust. Skyldi pví svo slátrað “á samkomu allrar al|>yðu ísraels- manna millura tveggja aptna” liinn 14. dag mánaðarins. Var lambið síðan steikt og etið með ósyrðum brauðum og beiskum jurtum. Hafði nokkru blóðinu verið roðið á dyru- staíi hússins og meðan menn neyttu máltíðarinnar stóðu ]>eir gyrtir uin lendar, með skó á fótum og staf í hendi. Að eins liinir umskprnu máttu neyta páskalambsins. Með pessari máltíð byrjaði liátíð liinna ósyrðu brauða, sem varaði í sjiV daga. I sanfbandi við liátíðarhaldið fór svo loks fram veifun liins fyrsta korn- bindis uppskerunnar. Aðal hátíðar- lialdið fór fram í Jorúsalem, eptir bygging musterisins ]>ar. Safnaðist fólkið pangað í stórhóyium og á dög- uin Krists og fram að eyðilegging- unni árið 70 er íetlað,að opt liafi verið 3-4 milliónir manna í borginni á hátíðinni. Allt ]>etta hátíðarhald undir gamla sáttmálanum var |>ó að eins ætlað til undirbúnings undir hið íullkomna hátíðarhald liins nyja sáttmála. Páskalambið, sem G vðinoar slátruðu til minningar um sína lausn undan ánauðinni, fyririnyndaði liið “lyta- lausa” páskalamb, sem “vor vegna er slátrað.” Einmitt á slátrunardegi páskalambsins, eptir liinum gamla sið. byrjaði píningarsaga frelsarans. Og liann var leiddnr út til að fórnfærast “eins og lamb ]>að, ertil slátrunar er leitt.” J>á var hin alfullkomna fórn,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.